Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 7

Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 7
FÁLKINN 7 FRÍMERKJASAFNARAR! Frímerki þessi voru gefin út í til- efni af för bresku konmigsfjöl- skyldunnar til S.-Afríku. Hið efsta er frá Basutolandi og er af kon- ungsfjölskyldunni. Hin eru frá Bechuanalandi og Swazilandi. — Onnur viyndin er af konungshjón- unum, en hih af prmsessunum. GJÖF TIL BRETAKONUNGS. Georg Bretalionungur hefir feng- ið að gjöf frá íbúum Suður-Afnku safn af demöntum. A það að vera til minningar um ferð konungsfjöl- skyldunnar þangað í vor. — Tlér sjást demantarnir, og hefir þeim verið raðað niður í vax mjög fall- ega. Það er sól Suður-Afríku, sem skín glatt á fótfráan hjört. „RAMADAN“ Á ENDA. — Föstutími Múhameðstrúarmanna, „Ramadan“ er nú á enda. Er lokum hans fagnað af öllum rétttrú- uðum og eru haldin miJcil hátíðaJiöld. A föstunni mega menn ekki neyta matar meðan sól er á lofti. — Mynd þessi er frá hátíðaJiöld- unum í París. Maðurinn í miðið er Si Kadourben Gabrit, fulltrúi soldánsins í París, og Jionum til hœgri Jiandar er Ben Chenauf,full- trúi frá Norður-Afríku. „GERVIFAKÍR“ Allir kannast við þann galdur ind- versku fakíranna að láta Jcaðal- spotta standa beint upp í loftið. Tlér sést ný útgáfa af galdrinum. Það er amerískur hermaður í Al- aska, sem leikur hann eftir, og þess má geta, að kaðallinn er gadd freðinn. Mynd þessi var tekin í 50 gráðu frosti og flautan, sem hermaðurinn virðist vera að leiJca á, er klakadröngull. EUGEN PRINS, bróðir Gústafs Svíakonungs, er nýlega láitinn 82 ára að aldri. VOPNAHLÉ Nú Jiefir Jújóðnað um fréttir frá Tndónesíu. Hollendingar og Tndó- nesar hafa samið um vopnaJúé, og mun það mest að þakka sendi- manni Breta, Killarn lávarði, sem var meðalgöngumaður í samninga umleitununum. Sést Jiann Jiér á miðri myndinni. Hollenski fulltrú- inn, dr. ScíiermerJiorn t. v. og forsætisráðherra Indóneesa, dr. Sjahrir, takast í Jiendur. ÞRÆLKADUR í NÁMUM. Hesturinn hefir löngum verið þrœll mannsins og þjónn. Og enda þótt vélarnar leysi liann frá störf- um í æ ríJcara mæli, þá er Jiann samt ennþá víða þarfaþing ekki síður en Jiér til sveita. Við Jcola- námur má Jiann enn strita, uns Jcraftana þrýtur, og hann er dygg- ur í starfi sínu. Myndin sýnir Jcola- námuverkamenn flytja Jiest á ó- hultan stað, er eldur hefir Jcomið upp í námunni, en Jiann er staður og vill Jielst vera Jcyrr. í Hanuman-musterinu í Indlandi er ábóti, sem er 3 fet og 2 þumlungar á liæð. En hárið á honum er 7 fet og 10 þumlungar á lengd. FLÓTTAFÓLIv IIEIM. Fjöldi þýsJcs flóttafólks í Dan- mörku hefir nú verið sent Jieim til sín. 120.000 fóru til breska her- námssvœðisins og ráðgert er að senda 50.000 til þess rússneska. Tlér sést þýsJc kona með dóttur sína í þann veginn að stíga upp í lestina, sem flytur þœr suður á bóginn. Farangurinn er lítill, en litla stúlkan hefir þó brúðuna sína meðferðis. Enginn sér sólina. Sólin er um það bil 92.000.000 mílur frá jörðinni og sólargeislarn- ár eru um 8 mínútur og 38 sek. á leiðinni frá sól tii jarðar. En á þeim tíma hefir sólin hreyfst úr stað, sem nemur tveimur þvermál- um hennar, svo að það er alls ekki Inin, sem við sjáum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.