Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 15

Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 15
 FÁLKIN N 15 <-<-<■<«<<■<<<«««<««««<<«■<■<■<-<-«««<««< I Vegna ástands þess sem nú ríkir í viðskipta- málum þjóðarinnar, sjá meðlimir neðantaldra félaga sér ekki mögulegt að halda áfram lánsviðskiptum. Frá 1. oktober n.k. verða því vörur aðeins seldar gegn staðgreiðslu í sölubúðum vorum. Félag búsáhalda- og járnvörukaupmanna. Félag kjötver&lana. Félag matvörukaupmanna. Skókaupmannafélagið. Félag tóbaks og sælgætisverslana. Félag vefnaðarvörukaupmanna. Kaupmannafélag Hafnarfjarðar. i--------------------------- Br unabótafélag Islands. vátryggir allt lausafé (nema verslunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrifstofu, Alþýðuliúsi (simi 4915) og Iijá umhoðsmönnum, sem eru í hverjum hreppi og kaupstað. Níu ar í kýrmaga. Fyrir níu áruni missti bóndi einn í Herrljunga í Sviþjóð glftingar- hring sinn, og var lians leitað dyr- um og dyngjum, en árangurslaust að sjá hringinn framar. Og svo og bóndinn gerði sér ekki von um gleymdist þetta. En nýlega sló hann af eina beljuna sína og fannst hringurinn þá í kýrmaganum. „Þín Stína 16/11 1935“ stóð grafið á hringinn, svo að ekki var um að villast að það var sá rétti. Elsti hermaður Englands. — Sir lan Hamilton, hershöfðingi, er nú orðinn 95 ára gamall. Hélt karl heljarmikla veislu í tilefni afmælisins. Hér sést hann vera að blása á kertaljósin 95, sem prýddu afmælistertuna. Bifreiðastjórar og bifreiðaeigendur athugið. Tökum ekki á móti hjólbörðum til sólunar minni en 750x16 lengur en til næstu mánaðamóta, þar til öðru vísi verður ákveðið, en eftir þann tíma er hægt að fá sólaðar allar stærðir hjólbarða og einnig að fá s|t)ðið í hvaða stærð hjólbarða sem er. Þeir, ssm hafa lagt inn hjólbarða hjá okkur fyrir 20. ágúst s.l. eru vinsamlega beðnir að vitja þeirra fyrir næst- komandi mánaðarmót, annars verða þeir seldir fyrir áföllnum kostnaði. Gúmmíbarðinn h.f. Sjávarborg við Skúlagötu. — Sími 7984. * Allt íneö íslensknm skipuni! •§* Kaupum tómar flöskur Greiðum 50 aura fyrir stykkið af 3ja pela flösk- um, s»m komið er með til vor, 40 aura fyrir stykkið þegar við sækjum. Hringið í síma 1977 og sendimenn vorir sækja flöskurnar til yðar samdægurs og greiða yður andvirði þeirra við móttöku. Tekið á móti alla daga nema laugard. Chemia h.f. Höfðatúni 10

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.