Fálkinn


Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 3

Fálkinn - 26.09.1947, Blaðsíða 3
FÁLKINN 3 Aðalinngangurinn inn i danska Rikisþingið með styttum Snorra og Saxo. Snorralíkneski í Danmörku VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprení SKRADDARAÞANKAR Henry Ford lét eftir sig eitthvað á milli 200 og 500 milljón dollara. Hann var „kapítalisti“ —• einn af þessum óvinum mannkynssögunnar, sem teknir eru til dæmis um spill- ingu auðvaldsskipulagsins og ein- staklingsfrumkvæðisins. Þegar hann dó var liann jafn mikill einstæðingur og jafn fátæk- ur og allir aðrir. Hálfi milljarðinn hans kom lionum ekki að neinu gagni í dauðanum. Hann stóð engu betur að vígi en öreigi inni í skugga hverfi. En hann hafði unnið miklu meira verk en að græða dollarana. Starf lians var ekki í því fólgið að arfleiða ættingja sína að auð- æfum, heldur í öðru miklu mikils- verðara. Hann arfleiddi allan heim- inn að samgöngumálaframför, sem eigi aðeins sléttubændurnir í Am- eríku höfðu gott af heldur strjál- býlingarnir hér á landi líka. Hann gerði efnalitlum mönnum fært að éignast hifreið til þess að koma afurðum sínum á markaðinn og dráttarvél til að plægja landið. — Milljónirnar, sem Ford græddi á hagsýni sinni og skipulagsgáfu eru ekki nema örlítið tugabrot af því, sem aðrir liafa grætt á honum. En Ford var auðvaldssinni, segir froðusnakkurinn á torginu. Milljón- irnar hans voru fengnar með svita verkamanna, með arðráni og ofbetdi rangláts þjóðskipulags. En hvaða gagn liafði Ford af þessu? Að al- manna dómi hefir hann verið „for- skrúfaður“ sérvitringur. Hann hafði ekkert gaman af að eta góðan mat og drekka kampavín, og liann komst af með einn eða tvo bíla til eigin þarfa. Hann lifði ákaflega spart. En tiann hafði gaman af að sýsla með ýmsar fáranlegar hugmyndir til mannfélagsbóta og eyddi allmiklu af peningum í það. Og liann var sístarfandi. Hann hefði getað látið sér líða miklu betur ef hann liefði ekki átt neitt af þessum 500 milljón dollurum. En hann tifði fyrir hugsjón. Hann vildi gera líf almennings þægilegra. Hann smíðaði ekki bílana sína til að græða peninga heldur til þess að létta öðrum starfið. Og hvað sem allri þjóðnýtingu og auðsöfn- un líður þá eru það menn eins og Ford, sem lirinda liag almennings fram á teið, engu síður en umbæt- ur I félagsmálum. Fálkinn flutti þann 25. júlí ]). á. mynd af hinu veglega líkani af Snorra Sturlusyni, er Norðmenn gál'u ístandi og Ólafur konungsefni afhjúpaði í Reykholti 20. júlí s. 1. Flestir íslending'ar munu nú ætla að þetta líkan sé hið eina sem gert hefur verið af Snorra. En svo er ekki. Danir hafa einnig fyrir all- löngu látið gera líkneski af Snorra og sett það á ekki óveglegri stað en í fordyri Kristjánsborgarhallar. Þetta mun hafa gerst án sérstakra hátiða- lialda árið 1926, og sitja þeir nú hvor sínu megin við aðaldyrnar eins og myndin sýnir, Snorri og Saxi, frægasti sagnritari Dana, er uppi var samtímis Snorra, en þó nokkuð eldri. Hann ritaði Gesta Danorum á latínu og er oftast nefndur sínu latnesk-gríska nafni Saxo grammaticus (S. rithöfundur>. — Þessar tvær myndir voru í smið- um um það leyti og Kristjánsborg brann (3. okt. 1884). Voru l)ær svo geymdar á hinu sagnfræðilega þjóð- safni Dana (National-Historisk Mu- seum) í Friðriksborgarhöll á Norð- ur-Sjálandi þangað til nokkrum ár- um eftir að liin mikla Kristjáns- borgarhöll var risin upp í þriðja sinn. (Hún hafði einnig áður brunn- Ljósmyndasýning Ferðafélagsins Ferðafélag íslands hefir í tilefni af 20 ára afmæli sín efnt til tjós- mynda- og ferðasýningar i Lista- mannaskálanum. Stendur hún yfir dagana 19.—30. september. Það eru einungis áhugaljósmynd- arar, sem taka þátt í sýningu þess- ari, og myndirnar eru flokkaðar ið, árið 1794). — Höfundur þessara tveggja höggmynda var einn lielsti myndhöggvari Dana á 19. öldinni annar en Thorvaldsen, Otto Evens. Hann var fæddur 1826 og dáinn 1895. Eru til eftir liann ýms fleiri merk listaverk og minnismerki. Eklci þarf að undra ‘ þótt myndir þeirra Evens og Vigelands séu mjög svo hvor með sínum liætti og sínu útliti. Bæði eru listamennirnir sjálf- ir mjög ólíkir og svo hafa þeir mótað hvor sína liugmynd um Snorra og auk j)ess í ólíkri still- irigu. Þá verður manni einnig hugs- að tit hinnar frægu teikningar norska málarans Chr. Kroghs af Snorra, sem er framan við norsku skrautútgáfuna af Heimskringlu, og hin nýja ísl. Helgafellsútgáfa hefir einnig notað. Sagan birtir oss Snorra Sturlu- son aðallega I þremur áberandi myndum: — sem höfðingja og stjórnmálamann, sem búhöld og fjáraflamann og sem fræðimann og skáld. — Mætti nú segja að mynd Kroghs minni helst á höfðingjann, útimynd Vigelands á búhöldinn og mynd Evens á fræðimanninn. — Þó að þessar myndir séu, sem sagt, allólíkar hver annarri, eru þær full- niður í 3 aðalflokka. í A-flokki eru: 1. Landlagsmyndir, 2. ferðamyndir, 3. náttúrulýsingar. 1 B-flokki: 1. Þjóðlifsmyndir, 2. samstillingar, 3. andlitsmyndir. í C-flokki: Héraðs- lýsingar (12 mynda seríur). Sýnendur eru 25 og myndirnar fjögur tit fimm liundruð alls. — Gætir mjög nýrra kjarna í áhuga- mannahópnum, en þó sýna margir úr hópi hina eldri og þekktari fjölda mynda. Litmýnda gætir lílið, og munu allskonar erfiðleikar á nauðsynlegri efnisútýegun valda. Auk myndanna liefir verið kom.ð komlega þess verðar að vér höfum þær allar í liuga, þegar vér reynum að skapa oss heildarhugmynd af Snorra og að þær verði einnig til fyrirmyndar þeim listamönnum, sem framvegis reyna sig á að gera myndir af þessu mikla stórmenni. Má þá l)ugsa sér Snorra yngstan á Vigelandsmyndinni en elstan á Kroghsmyndinni. — Það kemur að því að Háskólinn verður að eignast minnismerki um Snorra Sturluson mesta rithöfund og heimildarmann norrænna fræða fyrr og síðar. — Með bók sinni um Snorra liefir próf. Sig Nordal á sinn liátt reist hon- um veglegan varða. — Þá skal loks minna á frummynd próf. Ein- ars Jónssonar að sérkennilegu minn ismerki um Snorra, þótt ekki sé þar nein líkamsmynd af honum heldur þess í stað mynd af sagnagyðjunni. Þessi mynd er gerð árið 1902, og er til sýnis meðal annarra mynda á safni hans. Fálkinn birtir á forsíðu sinni mynd af hinni fögru Snorramynd Evens og telur fullkomíega tima- bært að athugað verði, hvort lslend- ingar eigi ekki að gera ráðstafanir til að eignast eftirmynd af þessu líkneski. fyrir í skálanum ýmsum sýningum í sambandi við jökulferðir og viðleg- ur. Einnig eru sýnd margskonar ljósmyndaáhöld. Þrenn verðlaun verða veitt fýr>r bestu myndir og dómnefnd skipa þeir Pálmi Hannesson, Halldór Arn- órsson og Vigfús Sigurgeirsson. Verðlaunin eru gefin af Gunnari Einarssyni, forstjóra, Ragnari Jóns- syni forstjóra og' Itans Petersen. Undirbúningsnefnd sýningarinnar er skipuð þeim Steinþóri Sigurð- syni, Þorsteini Jósepssyni og Gísla Gestssyni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.