Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 7
FÁLKINN
7
Ólympíumyndir
Ólympíueldurinn.
Keppnin við Torquay hefst. Þegar kappsiglingarnar liófusi viö
Torquay, voru mikil hátíðahöld
það tækifæri. Þar gekk
Sigurstökkið. Ameríski negrinn
H7-. S. Steele bar sigur úr být-
um í langstökki eins og almennt
var búist við. Stökk hann 7,92
m., og sést hann hér í sigur-
stökkinu. Steele er talinn einn
besti langstökkvari, sem uppi
hefir verið og skipað á bekk
með Owens.
Margur er knár. þótt hann sé
smár. II. N. de Pietro, j)átttak-
andi i lyftingum fyrir Banda-
ríkin, var minnsti keppandinn
á Ólympiuleikimum og vafa-
laust sá minnsti, sem nokkurn-
tíma hefir komið þar á verð-
taunapallinn. Hann er aðeins
N/2 meter á hæð, en tókst samt
að verða sigurvegari í bantam-
vigt. Setti hann nýtt heimsmei
með jjví að lyfta 307,5 kílógr.
Ánægðir sigurvegarar. Úrslit-
anna í 100 m. sundi karla,
frjálsri aðferð, var beðið með
óþreyju, því að þau voru talin
tvísýn. Mestar sigurvonir voru
Frakkinn Alex Jany og Banda-
ríkjamaðurinn Alan Ford tald-
ir hafa. Svo fór að Walter Ris
(U.S.A.) varð nr. 1 og Alan
Ford (U.S.A.) nr. 2. Hér sést
Ris t. h. og Ford t. v.
Norðurlöndunum allvel.
Til hægri:
Hlaupið í vatni. Þótt fyrstu dag-
ar leikanna i London væru ó-
þægilega heitir, þái lauk keppn-
inni i frjálsum íþróttum í rign-
ingu og kalsa. Myndin sýnir
hvernig brautin var útlits þá.
Tékkneski hlauparinn Emil
Zatopek, lautinant, var vegna
hins glæsitega sigurs síns í
10.000 km. hlaupinu gerður að
kapteini af stjórn Tékkóslóvak-
íu. Zatopek varð nr. 2 í 5 km.
hlaupinu. Hann er talinn hafa
tjótasta hlaupastílinn af öltum
Ölympíuþátttakendunum. Mynd
in er tekin í Wembley.
Á áhorfendabekk. Einn hinna
mörgu áhorfenda, sem komu á
Wembley, var Trygve Lie, að-
alritari Sameinuðu þjóðanna.
Hann kom er hitarnir voru sem
mestir og þoldi illa við. Hér
sést hann svala sér á köldum
drykk.