Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 8

Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 8
8 FÁLKINN ÞAÐ var þéttur rigningarúði yfir bryggjunum við Signu. Gamla kon- an kom niður dimman stiga út á götuna, það var hrollur í henni og hún flýtti sér. Dikaði áfram gegn- um forina á Notre Dametorginu og starði fram, undir hettubarðinu: Bara að kapeláninn vœri nú heima? Jú, það var ljós í glugganum þarna fyrir handan. En þjónninn sem opn- aði dyrnar myndaði sig til að skella hurðinni aftur undir eins og liann sá konuna. — Nei, sagði liún, — ég kem ekki til að betla, ég þarf bara að tala kapeláninn. — Jæja. Svo að þú þarft að tala við monseigneur Villon? Hann á enga peninga til að gefa þér. — Eg er ekki komin til að betla, segi ég. Eg verð að fá að tala við kapeláninn — það er viðvíkjandi Francois ...... —Hvaða Francois? hreytti þjónn- inn út úr sér. — Syni mínum......... ■— Ojæja! Monseigneur Villon hef- ir víst ekkert að tala við þig, um þennan son þinn! Þjónninn skellti aftur hurðinni. Ilún staulaðist niður þrepin. Brons- liandriðið var rakt og kalt viðkomu er hún studdist við það. Það var suddarigning. Hún ráfaði fram og aftur götuna. Hún hugsaði með sér: Það er best að ég' fari á krána til hennar Margot. Ef nokkur veit hvað um er að vera með Francois þá hlýtur það að vera hún. Þegar gamli þjónninn kapeláns- ins, hann Jaques, setti kerin í stjak- ana við riunið hans, sagði liann: — Móðir hans Francois kom liing- að i kvöld. Michael rak hana aftur. Mér finnst hann hefði ekki átt að gera ])að. — Nei, það hefði liann víst ekki átt að gera, sagði kapeláninn ann- ars hugar; hann var að hugsa um ferðalagið sitt á morgun til Sanct Denis, um leið og hann leysti mitt- isbandið á úlpunni sinni. Svo kast- aði hann höfði ergilegur. —• Heyrðu, Jaques, ég er orðinn svo ieiður á honum Francois. •—• Hvað ætti ég að geta gert fyrir liann meira en ég hefi gert? Hann hafði tekið þennan fátækl- ing að sér vegna þess að hann var skyldur honum iangt fram í ættir, og látið hann ganga á dómkirkju- skólann og síðan á háskólann. En það var ólgublóð í piltinum og hann leiddist á afvegu, hann vanrækti námið og hélt sig i hóruhúsunum í Qúartier Latin. Kapelluhúsið gat ekki orðið heimili lians úr því sem VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Hitstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Sími 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent komið var. En kapeláninn lét sér þó annt um hann og iijálpaði hon- um þegar hann lenti í áflogum og manndrápum. Já, jafnvel þegar það vitnaðist að liann liefði tekið þátt í kirkjuráninu i Navarra, hafði kapeláninn fengið kirkjuréttinn til ]>ess að láta Francois sleppa, með því móti að hann borgaði aft- ur það, sem hann hafði rænt. — Já, Jacques, þú veist að ég liefi alltaf gengið í forbón fyrir Francois, og það gerði ég líka i þetta skipti — en Francois er eigi að síður eilíflega glataður. — Nei, nei. Monseigneur Villon, segið þér ekki þetta — æ, hún hefði átt að fá að tala við yður og fá huggun. — — — Konan opnaði dyrnar að Margot- kránni. Þar var hlátur og liávaði. Við borðin sátu menn og öskruðu og sungu, en hún lét sem hún sæi þá ekki — hún gekk beint til Mar- got, sem sat liálfnakin með aðra Leiðin Parísarsaga frá 15. löppina uppi á borði og liorfði á tvo menn í teningskasti. — Æ, heyrðu, livað geturðu sagt mér um hann Francois? Margot kipptist við: — Um Fran- cois? Hvern fjandann varðar þig um hann? — Eg er móðir hans. Eg lieyrði svo Ijótt um hann í morgun. Eg get ekki trúað að það sé satt. Francois? gall einhver við frammi í stofunni. Steinninn hefir hirt hann, og þeir sleppa honum ekki þar, en láta hann fara áfram til Mont Faulcon og gefa krákunum mat. Einhverjir hlógu, en Margot stapp- aði fætinum í liálminn á gólfinu: — Æ, haltu kjafti, Guy, það hefði betur farið að þú værir látinn teygja strjúpann framan í krák- urnar. — Já, þér finnst það, Margot? sagði Guy glottandi og lyfti krús- inni og drakk. ■— Vertu ekki að harma liann Francois, Margot. Eg skal hugga þig! — Þú mátt bölva þér upp á, að ég ætla mér að komast af án þeirrar huggunar! hrópaði Margot. Hún sneri sér aftur að gömlu konunni: — Hlustaðu ekki á hann Guy, það flón. Þú mátt ekki fara að gráta! Hresstu upp hugann og bíddu þang- að til á morgun! — Þeir sögðu að hann hefði ver- ið hengdur í morgun — drottinn minn, þeir sögðu að hann liefði verið hengdur. •—• Farðu nú heim til þín, á morgun færðu eflaust góðar fréttir. Bíða þangað til á morgun Gat fólkið ekki skilið að ein nótt lilaut að verða eilífðarkvöl fyrir móður, sem vissi son sinn í voða. Hún varð að fá að vita strax í kvöld hvernig ástatt var um Fran- cois ....... Nú stóð hún aflur úti á götunni. Há, gaflahvöss húsin hölluðu efri hæðunum út yfir stéttirnar, svo að ekki sá í gráan kvöldhimininn. Hún stóð þarna kyrr og tautaði eittlivað, og fólkið, sem gekk hjá, horfði forviða á hana. Hún lét sem hún sæi það ekki •— Francois, ég sem var svo viss um að þú mundir fá að lifa, úr því að þú slappst við kirkjuránið. Hún gat varla skilið hvernig hægt var að bjarga honum frá því, þegar hún frétti um úrslit- in. Nokkrum dögum síðar hafði hann komið upp lil hennar. Henni rann til rifja hve vesældarlegur og skininn hann var. Gæti hann ekki flutt sig til hennar •— þá skyldi hún iáta fara vel um hann? Vertu ekki hjá henni Margot, Vertu held- ur hérna hjá mér! En hann sagðist ætla á burt frá París. Hvert? Hann dró svarið við sig og sagði að það væri ekki afráðið mál, ef til vill færi hann til Orleans, því að þar hefði honum verið svo vel tekið áður. Já, farðu frá París, sonur minn! Hann fann lirjúfa höndina á henni strjúka um kinnina, og leit á móður sína: Það er kannske best fyrir mig. En í gær liafði hún liitt Jacques á Notre Dametorginu. Hann iiorfði áhyggjufullur á hana: Það var slæmt að svo illa skyldi fara fyr- ir honum Francois. •— Illa? sagði liún forviða. Já, svaraði Jacques, — veistu ekki að Francois er kom- inn í Steininn. — Steininn! hún greip öndina á lofti og tók báðum höndum fyrir andlitið. Torgið liringsnerist fyrir henni. — í Steininn! Hvað hefir hann gert af sér? — Hvað hann hefir gert? Hann var með einhverjum námsmönnum og lenti í áflogum við Ferrebouc nótara og skrifarana hans; þeir notuðu hnífa á Ferrebouc, og borg- arverðirnir komu að, tóku Francois og félaga lians og fóru með þá í Steininn — og þar dúsa þeir sið- an. Biskuparétturinn getur vist ekki skipt sér neitt af því máli. — En kapeláninn? — Hann hefir sent Parísarréttin- um bænarskjal. En það virðast horfur á, að þeir þarna í Steinin- um ætli að taka upp gamlar kærur gegn Francois. Tíminn dragnaðist áfram, eirðar- lausar stundir. Hún klæddi sig og fór út. Það var hljótt í strætinu en í einum glugganum stóð einliver og horfði á liana, það var grann- kona hennar: Mikil hörmung er að heyra um hann son þinn, Luciette, þetta prestsefni þitt, maðurinn minn sá að borgarverðirnir óku honum á kerru út um borgarliliðin i morg’un. Svo skellti hún aftur glugganum, en konunni heyrðist ekki betur en skellihlátur niðaði í eyrunum á henni ennþá. Þegar hún fór yfir Notre Dametorgið, gat hún ekki fundið betur en að fólkið væri að hvislast á: Sjáðu, þar er móðir prestsins í Notre Dame, það er sonur hennar, sor.ur sem hún hélt að mundi verða prestur, þeir hengdu hann i morgun á Gálgaberg- inu, Mont Faulcon! Sólin gekk til viðar, grátt kvöld húmið tók við, liún var ekki úti lengur heldur inni í herberginu sínu í einu húsinu við Signubrúna. Hún hugsaði með sér: Eg verða að leita kapeláninn uppi, ég verð að fara til hans eftir dálitla stund. Hún beit sig í'asta í þetta áform, en sífellt fannst henni hún heyra tröllahlát- ur grannkonunnar í eyrum sér, og glugga var skellt svo að glumdi í. Hún lirökk upp úr draumórunum. Hafði hún ekki gengið þessa leið áður í kvöld? Hún nam staðar. Jú, víst var um það. Hún hafði verið hjá kapeláninum, en hafði ekki þjónninn sagt að Villon væri í ferðalagi? Svo að ekki gat hann hjálpað henni. Hún hélt, áfram norður í borgina, yfir brúna og um St. Denis-stræti. Hún flýtti sér fram hjá Trinitatisklaustrinu. Bara að hún gæti komist að borgarhliðinu áður en lokað va-ri. Bak við hana var borgin, dimm og svo óendan/ega ókunnugleg. Rigningin var orðin að slyddu. Brautin var blaut og með hjólspor- um. Hún flýtti sér. Kvöldið var dimmt cg ömurlegt. Það lilaut að vera komið fast að miðnætti þegar hún sá staðinn framundan sér: Mont Faulcon Gálgaberg! Hún gat aðeins greint það, sem hékk á staurunum yfir pallinum, og það fór hrollur um liana. Líkin róluðu hægt í snörunum og þó var blæja- lógn. Hún fékk ógleði og svima þegar hún studdi hendinni á riðið meðfram stiganuni, sem lá upp á pallinn. Þrepin voru svo slitin. Þarna höfðu margir gengið. En þegar hún gætti hetur að var það ekki handriðið, sem liún liélt í. Það var brún á kerru, sem stóð við þrepið. Og kerran var full af manna búkum. Böðlarnir sem kornu út úr dyrunum með eitt líkið á milli sín hrópuðu hásir til hennar: — Hver djöfullinn ert þú? Hún reyndi að væta varirnar, en munnurinn var skrælnaður eins og hert skinn. — Ef meistarinn ykkar er við- látinn þá biðjið hann um að koma Jiingað. — Ha, meistarinn? Hvað viltu honum? Varst þú kannske eftir af hengingarkerrunni í morgun, ha? Þeir gutu til hennar hornauga og glottu: — Ef þú vilt ná í hann þá geturðu hitt liann þarna inni. Hún fann þann sem hún leitaði að inni á gálgapallinum. Ó, ef þeir fréttu það nágrannarnir hvað hún væri að gera í nótt þá mundu þeir hrækja á liana, og kraklcarnir mundu æpa að henni og bölva henni, já, öll Parísarborg mundi úthúða henni. •— Hvað ætli ég viti um hann son til Gálgabergs öld um móður skáldsins Francois Villon

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.