Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 9

Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Þannig eru móttökurnar á Hawai. — U.S.S. „Iowa“ kom nýlega til Pearl Harbor á Hawai-eyjum með 2000 sjóliða. Innfæddar stúlkur komu niður á hafnarbakka og dönsuðu þjóðdansa við móttökuathöfnina. þinn! hvæsti bööullinn. — Líttu í kerruna. Þar liggja svo margir að ég hefi ekki hugmynd um livað þeir heita. Ef þetta er þá ekki liann sonur þinn ....... Hann sparkaði i mannsbúk. Hún færði sig nokkur skref nær. Pall- urinn var skreipur af skarni og upplcasti. Gálgarnir gnæfðu yfir henni, og frá þverbitunum hengu dauðir, nagandi kroppar. Hún starði á þann dauða. Það gat ekki verið Francois. Maður einn mjakaði sér liægt eftir þverbitanum, hann hafði öxi í hendi. Hann Jyfti öxinni og lijó á snöruna á bitanum. Það slitnaði og dauður búkur datt. Hún vissi ekki hvernig það atvik- aðist, en allt í einu stóð liún og hélt dauðahaldi í böðulinn. — Æ, segðu mér hvort þetta er Francois! kjölcraði hún. Hann urraði og ýtti henni frá sér, en aðstoðarböðullinn uppi á bitanum kallaði til liennar. — Hvenær liengdum við stráltinn þinn? — Eg er ekki alveg viss um að liann liafi verið liengdur. •Böðuilinn rak upp hlátur og vings aði handleggjunum. — Og samt kemur þú hingað, kerling. — Mér var sagt að liann liefði verið liengdur í morgun. — í morgun, át sá eftir sein á bitanum sat. Jæja þá finnur þú liann að minnsta kosti ekki liérna, því að þeir sem hér liang'a liafa verið kráktimatur lengur en svo. Hann fór að liöggva á snörur aft- ur. Hún liypjaði sig út af pallinum og settist í stiganum. Böðlarnir drógu dár að henni. Þeir komu með byrðar sínar og fleygðu þeim í kerruna. Þeir livísluðu að henni: Þú skall ekki trúa þvi sem hann segir, þessi þarna uppi. Hann lýg- ur ])ig fulla, við hengdum liann í morgun, það er víst og satt. Við hengdum eina sex. og minnsta kosti tveir af þeim hétu Francois. Nóttin leið. Hún sat þarna og sat i stiganum. Grái hjúpurinn hvarf af liimninum og stjörnurnar fóru að skina. — Ef þú biður hérna þangað til við komum aftur þá getur vel ver- ið að við komum með liann Francois handa þér orgaði annar böðuls- þjónninn og svo heyrðust lilátra- sköllin í delunum þegar Jverran ók á burt. Hún skrölti niður troðning- ana og hvarf lænni sjónum og hún lieyrði ekki lengur til þeirra, sem i lienni sátu. Hún liorfði á stjörnurnar og þótt- ist sjá að bráðum mundi fara að birta af degi. Bráðum mundu borg- arhlið Parísar verða opnuð aftur. Hún rétti úr sér. Hún vildi ekki sitja þarna leng'ur. Hún ætlaði að ganga á móti syni sínum og fylgja honum út á Gálgaberg og liugga liann og gera lionum leiðina léttari. Hún liafði sjálf gcngið þessa leið í kvöld. Hve miklu þungbærara mundi það vera að Jilaupa á eftir böðulskerrunni, þrekaður og pýnd- ur eftir allar pyntingarnar í Stein- inum, hlaupa eftir lcerrunni meðan það var að birta að siðasta degi og síðasta morgni lians. Gamla konan fór til að mæta syni sinum. En hún mætti engri böðulskerru. París svaf enn er hún gekk inn Saint Martin-liverfið. Núna í morg- unsárinu voru kerrur með slátri og allskonar grænmcti á vegunum inn til París, frá Vincennes og Rueill og Sevres, frá Chateaufort og Montsoit Allir virtust hafa eitthvað mark nema gamla konan sem væflast þarna áfram. Kjóllinn hennar er rennblautur. Hún er svo lirakin og strákarnir á götunum hrópa á eftir henni. Hún gengur framlijá háu múrunum kringum Steininn. Kann- ske Jiggur liann þarna inni, kval- inn til dauða. Eða liann er á linján- um og hlýðir á dóminn, dóminn: Hann skaí hengdur í aftureldingu í fyrramálið á Gálgabergi, á Mont Faulcon. l>að er sóiskin á torginu fyrir framan Steininn. Hún g'ongur á ská yfir torgið og inn í St. Denis- strætið og yfir brúna til Citéeyjar. Notre Damekirkjan gnæfir tignar- J.eg fyrir handan torgið. Hún nem- ur staðar. Það er kallað til hennar livað eft- ir annað. Jacques kemur ti) henn- ar og hleypur við fót. Hann tekur í liandlégginn á henni. Hann segir eittlivað við liana. Hún liorfir á liann eins og í lelðslu. Fyrir utan hús kapelánsins standa margir hestar og burðarstólar. Kapel áninn hallar sér út í gluggann á einum burðarstólnum og bendir henni. Kapeláninn kinkar kolli og l)rosir, en þegar liún kemur nær lionum verður andlit lians alvar- legt. — Kyrtillinn þinn er votur, hvar liefir þú verið? — Það rigndi í nótt, muldraði hún. Henni bregst röddin, liún kjökr ar hátt, kreppir saman hnefana og hrópar til kapelánsins. — Ó góði göfugi kapelán! Seg- ið mér hvað er um liann Francois. Þér gætuð eflaust fengið að vita það, er ekki svo? Eg veit ekkert, ég veit ekki ])vort þeir hafa hengt hann eða ekki, í nótt fór ég út á Gálgaberg, en böðulinn gat ekki sagt mér neitt uni Francois. Jacques fálmar fram undan sér eins og blindur maður, aðrir liörfa itndan og stara á hana, en kapelán- inn liallar sér óttasleginn út úr burðarstólnum. — Drottinn minn! Hel'ir þú ver- ið á Gálgabergi í nótt? Kapeláninn leggur liöndina var- lega á öxlina á lienni. Hann nötrar. Hann talar við liana. Röddin er mild. Hún Jilustar. Hún grípur allt í einu um báðar liendur hans og loks fer liún að gráta. Kapeláninn fer út g'ötuna ásamt, lylgdarliði sínu. Hún liorfir á eftir lionum og þrýstir höndunum að brjós,tinu. Hvað var það sem kapel- áninn liafði sagt: Francois liafði ekki verið liengdur — hann liafði ekki verið hengdur. Og liann yrði ekki liengdur lieldur, liafði kapel- áninn sagt. Parísarrétturinn Jiafði tekið tillit til bænarskrárinnar lians og sleppt Francois úr steininum. Og liann hafði aðeins fengið þennan dóm: að láta aldrei sjá sig framar innan borgarmúranna i París! Og snemma daginn áður liöfðu borgar- verðirnir farið með hann út úr borginni, og Francois liafði lialdið áfram •— en liver vissi livert? Það hafði kapcláninn ekki minnst neitt á. En livert svo sem liann færi þá skyldi hún fylgja honum í hugan- um. Hún skyldi ávallt verða fylgjan lians. Frh. á bls. 14. Stjörnulestur Eftlr Jón Árnason, prentara Nýtt tungl 3. sept. 1948. Alþjóðayfirlit. Breytilegu merkin eru yfirgnæf- andi í áhrifum. Þá eru eldsmerkin næst að orku. Ýms viðfangsefni verða á döfinni, en liætt er við að ákvarðanir verði óábyggilegar — breytingar og liverfulleiki nokkur til staðar. Viðfangsefni verkamanna munu koma til greina og verða áber- andi. Mars og Ncptún voru i sam- stæðu 4. ágúst s.l. og voru nálægt austursjóndeildarhring í Moskvu. IAklegt er að liernaðarandinn fær- ist í aukana. Mars er sterkur i á- hrifum vegna þess að liann er í 1. húsi, en í Sporðdrekanum er liann frá 4. sept. til 14. okt. London. — Nýja tunglið og Merk- úr voru í 10. liúsi — Þetta er góð afstaða fyrir stjórnina og konung- inn og ferðalög eru sýnileg i nafni konungs. Mjög starfsamt tímabil lijá stjórninni. Salúrn er einnig i húsi þessu og liefir góðar afstöður. Bendir á jafnvægi nokkuð í á- kvörðunum, en þó mætti búast við nokkurri gagnrýni. — Venus er í 9. húsi. Ætti að benda á góðæri i verslun og siglingum og sambandið við nýlendurnar ætti að vera gott. — Neptún í 11. húsi. Ekki Jieppi- leg afstaða fyrir löggjöfina og þing- menn. Bakmakk og áróður rekinn í þinginu og misgerðir gætu komið í Jjós. — Mars í 12. liúsi. Ekki heillavænleg afstaða fyrir betrun- arhús, spitala heilsuliæli og opin- berar atvinnustofnanir. — Úran í 8. húsi. Bráður dauðdagi er sýnileg- ur vegna sprenginga, íkveikju eða af öðrum ófyrirséðum ástæðum. — Júpíter í 2. liúsi. Fremur góð af- staða til fjármálanna. Berlín. ■— Nokkuð lík afstaða og í Englandi. Afstaða hernámsstjórnar Vesturveldanna ætti að vera góð, jafnvel þó að slæm afstaða Venus- ar bendi á aukinn kostnað og fjár- hagsviðfangsefnin mörg og athuga- verð. Hyggindi ættu þó að koma til greina vegna Satúrnusarafstöðunn- ar. — Neptún i 11. liúsi. 'Bendir á undangraftarslarfsemi og áróður gegn ráðendunum. — Júpíter i 2. húsi. Bendir á tap vegna slæmrar afstöðu frá Mars i 12. liúsi, óvænta Jeynilega starfsemi gegn framkvæmd fjárhagsráðstafana. Moskóva. — Neptún og Mars i 10. liúsi. Þetta er athugaverð af- staða fyrir ráðendurna og bendir á styrjöld og liernaðaranda og á- óður i þá átt. Úran í 7. liúsi. Ekki heppileg afstaða til utanríkisvið- kipta og afstöðu til annarra ríkja. Slæm afstaða til Merkúrs, sem einn- ig ræður húsi þessu og ræður pandaríkjunum og er í 1. húsi þar, I úsi almennings. -— Júpíter í 1. uisi. Hefir slæma afstöðu til Mars p 10. húsi. Ósamræmi milli ráðend- nna og almennings. — nýja tungl- ð er í 9. luisi. Sæmilcg afstaða til ítanríkissiglinga og viðskipta. Um- 'æður ættu að verða um þessi efni, einnig um lögfræðileg atriði og rúarleg •— Venus í 8. húsi. Dauðs- öll sýnileg meðal listamanna og íátt settra stjórnenda eða ráðenda. Kunnur öldungur gæti látist. Tokyó. — Nýja tunglið og Satúrn eru í 5. húsi. Leikhús, skemmtana- líf og framtak mun mjög á dagskrá í Japan á þessum tíma og framför sýnileg I þeim greinum. Þó geta áhrif Satúrns ef til vill eitthvað dregið úr eða bent á frelcari liygg- indi í framkvæmdum. Merkúr, Mars og Neptún i 0. liúsi. Þetta er ekki beinlínis heppileg afstaða fyrir verkamenn og ])jóna. — Venus i 4. húsi. Hefir yfirgnæfandi slæmar af- stöður. Bendir á þokuveður og vætu ög óheppileg afstaða til landbúnað- arins. — Úran i 3. húsi. IJefir góð áhrif á sima og útvarp, en slæm á blöð, fréttaflutning, póst og sam- göngur. Júpíter í 8. húsi. Dauðsföll meðal háttsettra manna og lítil von um að hið opinbera eignist fé við slík dauðsföll. Washington. ■— Nýja tunglið er i 12. luisi, — einnig Satúrn. Betrun- arliús, spítalar, góðgerðastofnanir Frh. á bls. 14.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.