Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 11

Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 11
FÁLKINM 11 Þessi peysa er þverröndótt eins og.nú er mest í tísku. Hún er úr bómullargarni. Vegna þess live bóm- ullargarnið er óteygjanlegt eru brugningarnar úr ullargarni. Efni: 200 gr. bómullargarn nr. 8 og 100 gr. ullargarn. Pvjónar: 2 prj. nr. 2%, 2 prj. nr. 3 og 5 sokkaprjónar nr. 10. GarniS er óbleyjað og grænt.. 20 t. a prj. nr. 3 á a'ð vera 7 cm. breitt. Aðferðin. Hakiff: Fitja upp 109 I. á prj. nr. 2Vi at græna garninu og prjóna 10 cm. brugðið (1 sl. 1 br.). Tak bóm- ullargarnið og jrrjóna slétt með prjónum nr. 3. Á fyrsta prjóni er 1 ]. aukið í annarri og næstsíðustu lykkju, og þannig á 0. horum prjón þar til 121 ). eru á prjónum. Þegar komnir eru 10 prj. af bóm- ullargarninu, er 1 prj. prjónaður af græna garninu, þá er prjónað + 9 prj. bómullargarn og 1 prj. ullar- garn. Endurtak frá + allt bakið. Til ]>ess að þurfa ekki að slíta bómuílargarnið þegar prjónað er af hinu eru allar lykkjurnar teknar óprjónaðar al' pi-jóninum á liinn prjóninn (hafi prjónarnir hnúð á enda) svo að hægt sé að prjóna að bandinu aftur. Þegar bakið er 32 cm. eru handvegir prjónaðir. Fell af 0 1. í byrjun tveggja fyrstu prjónanna og svo 1 I. í byrjun livers prjóns þar til 101 1. er á. Þegar liandvegurinn er 20 cm. er öxlin prjónuð með prj. nr. 2 Vi. Fell af 11 1. í byrjun 0 fyrstu prjónanna og drag þær 35 ). sem eftir eru upp á band. fíarmurinn. Hann er prjónaður eins og bakið, aðeins aukið út þar til 137 1. eru á. Þegar handvegur byrjar eru felldar 6 ]. af i byrjun tveggja íyrstu prjónanna, og svo i byrjun hvers prjóns þar til 105 ]. eru á. Þegar liandyegurinn er 15 cm. byrjar hálsmúlið: Prjóna 45 ]. fær 15 1. á .band og prjóna 45 1. Axlirnar prjönast svo eins. Þannig: Á 1 prj. eru 4 1. felldar af við háls- málið. Á 3. og 5. prj. 2 lykkjur og svo 1 1. þar til 33 I. eru cftir. Þegar öxlin (liandvegurinn) or 20 cm. er fellt af í þrennu lagi með prj. nr. 2%. Rrmin: Fitja upp 80 1. af græna LEIK.ARAM YNDIR — LEIKARARABB Phyllis Calvert hin 30 ára gamla breska lcikkona, sem margir telja hala mestan ynd- isþokka til að bera af öllum ensk- um leikkonum, hefir lokið við leik sinn í myndinni „Broken ,,Journey“, sem byggð er á slysinu í Alpafjöllum í nóvember 1946, þegar Dakota- vélin lenti á Schreckhorn. Chips Rafferty slasast. Munið þið eftir myndinni „Tlie Overlanders", sem sýnd var í Tjarnarbíó á ofanverðum vetri? Ef svo er, ]>á mun leikarinn Chips ltafferty ykkur ofarlega i huga. Nú er liann að leika i ástralski mynd, sem nefnist „Eureka Stock- ade“. Bardagaatriðin liafa verið kvikmyniiuð og Rafferty fór svo illa út úr þeim, að hann rifbeins- brotnaði (tvö rif) og lilaut miklar skrámur. Jean Kent, enska kvikmyndaleikkonan og dans- mærin, mátur hidt, sem hún á aff nota i einni mynd sinni. ***** Dóttir Churchills leikur í kvikmvnd. Sarali, dóttir Winstons Churchill, liefir nokkuð fengist við leikstarf- semi i leikhúsum Lundúnaborgar. Nýlega kom liún I. d. fram í „The Barretts of Wimpole Street.“ Nú hefir hún snúið baki við leiksvið- inu og horfið til kvikmyndanna, þar sem hún hcfir fengið aðalhlutverkið i myndinni „All Over The Town“. Mótleikari liennar er Norman Woo- land, sem getið hefir sér góðan orð- stír í hlutverki Horatios í mynd Laurence Oliviers, Hamlet. Þverröndótt sportpeysa (Stærð nr. 42). Rerst gegn síðu pilsunum. Fáar konur munu hafa gengið jafn berlega fram fyrir skjöldu í baráttunni gegn ökklasiðu pilsunum og leikkonan Anne Crawford. Á- rangur af viðleitni liennar virðist ætla að verða góður. Almennings- álitið hcfir snúist á móti þessari nýju tísku, sem virðist skamml eiga eftir ólifað. Michel Simon í Róm. Amerísku kvikmyndafélögin i Róm eru mí að gera margar nýjar kvik- myndir. Ein þeirra heitir „Padiola", og hinn vinsæli franski leikari Michel Simon leikur aöalhlutverkiff. Hé.r er hunn í hópi italskra fegurff- ardisa i einu atriffi myndarinnar. garninu á prj. nr. 2 'Ai og prjóna brugðið 3. cm. Þa slétt með prj. nr. 3 og og auk út á annarri og næst siðustu 1. Á 3. prj. eins og svo á 4. hvorum prj. Randir eins og á bolnuni. Þegar 94 1. eru á er liætt að auka út. Þegar ermin er 9'k cm. er farið að taka úr. Fell 4 1. af í byrjun tveggja fyrstu prjónanna og svo í byrjun livers prjóns 1 1. þar til 39 1. eru eftir. Fær á prjóna nr. 2'A og tak 2 1. saman prjóninn út (15 1.) og prjóna einn prjón. Fell af. Tak upp í Iiálsmálinu og prjöna 90 ). brugðið, 4% cm. og haf gat til að draga leygjuna i hálsmálið svo að það falli að. Sauma líninguna niður að innan. Linda Darnell, er vafalaust myndarlegri i höndnn- um en flestur affrar kvikmyndaleik- konur. Hiin lieklar og prjónar mjög vel, óg notar tímann, sem hún biff- ur i kvikmyndatökusölunum, til aff stunda þessa iffju: Myndin er tekin viff slíkt iækifœri. — Lnida Dar- nell hefir nýlega tekiff fósturbarn. Þafí er telpa og heitir Lola. ***** Egils ávaxtadrykkir

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.