Fálkinn


Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGÁTA NR. 695 Lárétt. skýring: 1. Fornafn, 4. mjöl, 10. óiriörgum, 13. r'æfil, 15. vermt, (fornt), 10. hverfa, 17. þynnan, 19. saklausir, 21. stööuvatn, 22. sendiboða, 24. liríðin, 20. liandleggjastuttrar, 28. málmur, 30. flana 31. stjarna, 33. samtenging, 34. vend, 36. eldstæði, 38. leyfist, 39. klifraði, 40 hárlausir, 41. ósamstæðir, 42. þingmaður, 44. þvertré, 45. ósamstæðir, 46. marin, 48. mökkur, 50. greinir, 51. sérstak- lega, 54. í fjósi, 55. verk, 56. hljóða, höfðingja, 66. stétt, 67. dögg, 68. 58. sést, 60. missti, 62. í glugg'a, 63. hleyta, 69. spurt, 60. nrissti, 62. í glugga, 63. höfðingja, 66. stétt, 67. dögg, 68. bleyta, 69. spurt. Lóðrétt, skýring: 1. Amboð, 2. á skóm, 3. henging- arólin, 5. þyngdareining, útl. 6. snemma, 7. vega í— (orðatiltæki), 8. tveir eins, 9. eldstæði, 10. mein- lætamanns, 11. tínrinn, 12. sjór, 14. stjórnar, 16. ieyna, 18. 1. jan.— 31. des. 20. einstaklega, 22. fæða, 23. óhreinka, 25. kássan, 27. jálkur- inn, 29. sér eftir, 32. hljómaði, 34. rá, 35. væta, 36. sjáðu, 37. manns- nafn, 43. flanaðir, 47. veiddi, 48. kaldi, 49. sérgrein, 50. dró, 52. stúlka, 53. gína, 54. klöpp, 57. skel- in, 58. tengsli, 59. bíll, 60. verk, 61. súrefni, útl. 64. fangamark, 65. frum efni. LAUSN Á KR0SSG. NR. 694 Láréit, ráðning: 1. Ess, 4. fyrstar, 10. K.E.A. 13. maks, 15. rótar, 16. örin, 17. skaust, 19. kerann, 21. aðra, 22. sló, 24. Iðun, 26. agnhöldunum, 28. láð, 30. K.A.Ó. 31. ill, 33. ar, 34. ská, 36. áta, 38. E.A. 39. kaióría, 40. klassik, 41. K.N. 42. tign, 44. aka, 45. K.K. 46. ans, 48. lóu, 50. far, 51. óstjórn- lega, 54, gati, 55. mun, 56. gata, 58. orðinn, 60. haltra, 62. reik, 63. álúni, 66. arið, 67. fyr, 68. krómaði, 69. ana. Lóðréti, ráðning: 1. Ems, 2. saka, 3. skaðað, 5. yrt, 6. ró, 7. stallar, 8. T.A. 9. ark, 10. kraunri, 11. einn, 12. ann, 14. surg, 16. örðu, 18. sannkristin, 20. ein- staklega, 22. sök, 23. ódó, 25. flakk- ar, 27. blakkra, 29. árann, 32. leika, 34. sót, 35. áin, 36. ála, 37. asa, 43. kórunum, 47. sóaðir, 48. lóm, 49. unn, 50. fattra, 52. stik, 53. gala, 54. grey, 57. arin, 58. orf, 59. nár, 60. hið, 61. aða, 64. ló, 65. Na. „Það getur nú orðið skrambans óþægi- legt fyrir yður eí‘ þér hagið yður ekki skikkanlega .... munið það ....“ Hann þagnaði og skimaði kringum sig í mann- fjoldanum, sem fyllti stöðvargólfið. „. . . . að ég á við mann, sem einskis svíf- ist,“ bætti Helen við hálfnaða setninguna. „Það er ekki í fyrsta skipti, og ég er ekk- ert brædd .... þetta verður eins og ég sagði.“ „Eg liefi haldið yður aðra en þér eruð,“ andvarpaði Cornell. Nú fór Ilelen að hafa augun hjá sér. Henni fannst endilega, að einhver væri að horfa á sig, eða að einhver sem hún þekkti væri þarna nærri. Þarna slóð kreóli ekki langt frá og var að kveikja sér i vindlingi. Bjarmann lagði á andlitið á honum. Helen lók öndina á lofti. Maðurinn var dölckur á liörund og með ofurlítið yfirskegg, en að öðru leyti var hann nauðalíkur Lock Mere- ditli. Cornell tók hana undir arminn og sagði: „Nú verðum við að fara út á stéttina. Leslin fer eftir 4 mínútur! Kreólinn fleygði eldspýtunni frá sér og geklc á undan þeim fram á gangstétt nr. 4, en þaðan fór Albanylestin. Cornell fór sömu leiðina á eftir og átti sér einskis ills von. Helen var orðin örugg og róleg. Hún var eklci ein sins liðs lengur. Ekki ein um hlutverkið. Hvaða hlutverk? .... Hvað vakti fyrir Meredith? Það hlaut að vera einliver á- stæða til þess að hann liremmdi elcki Cor- nell þegar i stað. Ætlaði hann að láta hann fara eins langt og liann kæmist, eins og köttur sem leikur sér að mús? Hún sá að kreólinn fór inri í vagn nokkru framar i lestinni. „Svefnvagninn er hérna,“ muldraði Cor- nell. „Það gildir mig einu,“ sagði Helen. „Og á gistihúsunum er ég einkaritari yðar, skiljið þér það. Eg heimta að fá herhergi út af fyrir mig.“ Cornell svaraði ekki. Hann þreif í hand- legginn á lienni og ýtti henni upp í einn vagninn. Augnahliki síðar rann lestin af stað. Dave Dott laut niður að manninum, sem hreyfði hvorki legg né lið. Hann þurfti ekki að kveikja á eldspýtu og skoða and- litið til þess að vita að það var Terry, sem hann hafði fundið steindrepinn þarna við garðlagið kringum þakið. Hann flýtti sér að leggja líkið á bakið. Það gat ekki verið nema mínúta síðan að Terry var skotinn. Hendur hans voru volgar ennþá. En hjart- að stóð kyrrt og úr sárinu á bringunni rann hreiður blóðlækur. Dave stakk liend- inni undir vestið hans. En hann fann ekki það, sem hann leitaði að. Búnt af 100 dollara seðlum. Hann hafði þá verið myrtur til fjár. Án þess að Terry vissi hafði honum verið veitt eftirför er liann fór að sækja peningana. Það var einhver sem vissi um erindið, og hafði séð hann flýja upp á þakið. Morð- inginn hlaut að vera þarna á næstu grös- um. Blaðaljósmyndarinn lirökk við. Var það sem honum heyrðist •— Fótatak þarna rétt fyrir aftan liann? Létt, hratt fótatak .... eins og einhver væri að læðast á hurt og vildi ekki láta talca eftir sér. Án frekari umhugsunar tók Dave við- hragð og liljóp inn i myrkrið. Og nú kom hann auga á einhverja renglulega veru það var stúlka. Eftir fáeinar sekúndur liafði liann náð í liana og tók föstu taki um liandlegginn á henni. Hún harðist um á hæl og linakka eins og villidýr, og reyndi að losa sig, svo að liann varð að taka háðum höndum utan um hana til þess að hún gæti ekki komið fvrir sig höndunum. Hún veinaði undan þrýstingnum, því að Dave tók ó- mjúkt á lienni. „Sleppið mér!“ sagði hún í hænarróm. „Eg hefi ekki gert neitt fyrir mér.“ „Athæfi yðar bendir í aðra átt,“ taulaði Dave Dott. „Ef þéi getið stillt yður um að rífa og klóra eins og köttur, þá skal ég sleppa annarri hendinni á yður. En ég læt yður ekki hlaupa á hurt.“ „Yður er óhætt að sleppa mér .... ég skal ekki hlaupa,“ stundi hún. Dave Dotl sleppti annarri hendinni, en liélt eftir sem áður um handlegginn á henni. Hann gat ekki greint andlitsdrætti hennar þarna, vegna þess hve dimmt var, en líkamsvöxturinn var rennilegur og fal- legur. „Þetta .... þetta var harin hróðir minn,“ sagði lnin allt í einu og reyndi að hæla niðri í sér grátinn. „Sem skaut Terry?“ spurði Dave. Hon- um þótti merkilegt að hann skyldi ekki Iiafa heyrt skothvellinn í svona stuttri fjar- lægð. Morðinginn hlaut að hafa notað hvssu með hljóðdeyfandi umbúnaði. Hún hristi höfuðið og fór að gráta. Grannur líkami hennar skalf af ekka. Dave gerði ekkert til að hugga hana. Hann þekkti hana ekki og hafði enga meðaumk- un með henni. Manneskja sem leikur jafn djarfan leik, verður sjálf að taka afleið- ingunum. „Terry .... liann var stjúpbróðir minn,“ gat hún loksins stunið upp úr sér. „Höfðuð þið talað ykkur saman um að liittast hérna?“ spurði hann óþjáll. „Nei, Iiann hafði ekki luigmynd um að ég veitti honum eftirför. Eg mátti ekki fá að vita hvað hann hafði fyrir stafni. Hann sagði mér ekki annað en það, að hann hefði fengið vel horgaða vinnu.“ „Það sagði liann vist alveg satt,“ svar- að Dave þurrlega. Mig grunaði að þetta væri ekki allt með

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.