Fálkinn - 03.09.1948, Blaðsíða 10
10
FÁLKINN
VNCSSVtf
kEttNbURMIR
Heimagerdur
sknrðarkassi
Það kemur sjállsagt fyrir að þið
þurfið að búa til myndaramma og
þá er um að gera að geta snið-
skorið rammalistann alveg rétt, því
að annars verður ramminn ekki
hornréttur. Til þess að skera ramma-
lista þurfið þið að eiga svokallaða
skurðarkassa, eins og þið sjáið
hérna á myndinni.
Hann er negldur saman úr þrem-
ur fjölum, 30 cm. löngum, og 10
cm. breiðum og 1 V-i cm. þykkum
og eru fjalirnar reknar saman, eins
og þið sjáið á 1. Þetta er kassi,
sem vantar bæði gafla og lok. Hlið-
arfjalirnar verða að vera nákvæm-
lega samsíða, því að annars er allt
ónýtt.
Hliðarfjalirnar eru negldar utan
á botnfjölina, svo að breiddin á
kassanum verður 13 cm. utanmáls.
Ofan á hliðarfjalirnar er nú afmark-
að 13 cm. bil, eða kassabreiddin,
svo að þarna myndast ferliyrningur,
með 13 cm. löngum hliðum (sjá 2).
Svo dregur þú díagonala milli horn-
anna í ferhyrningnum, og ef þú ert
viss um að þau séu 90 gráður þá
getur þú sótt sögina og sagað ofan
í hliðarfjalirnar eftir diagóna'llín-
unum, J)annig að tvær skárifur
komi í Iiverja liliðarfjöl.
Og þegar þú vilt saga horn á
rammalista þarftu ekki annað en
leggja hann i kassann, láta hann
liggja upp að annarri liliðinni og
saga eftir rifunni.
Tveir þorparar höfðu komið sér
saman um að pranga verðlausum
lilutabréfum upp á meinleysismann,
og sátu nú fyrir honum tii að gylla
þessa verslun. Maðurinn virtist til
í kaupin, og sagðist ætla að hugsa
málið og tala við þá daginn eftir.
Þegar hann var farinn sagði annar
þorparinn: „Þetta tekst. Sannaðu til
að á morgun kemur liann með pen-
ingana og skrifar undir samning-
inn.“
„Það er ég ekki viss um,“ sagði
liinn. „Hann virtist gruna eittlivað.
Eg tók eftir að hann taldi á sér
fingurna eftir að þú hafðir tekið í
höndina á honum.“
„Getur nokkur sagt mér livers-
vegna Adam var skapaðúr sem upp-
kominn maður? spurði kennslukon-
an, og Ilúna litla svaraði:
„Ef hann hefði verið skapaður
barn þá var enginn til að skipta á
honum.“
*****
SAGAN AF LIVINGSTONE OG STANLEY
5. Þegar tekist hafði að fá pen-
ingana sigldi Livingstone ásamt 27
svertingjum inn eftir Zambesifljóti.
Þeir höfðu ekki með sér nema það
allra nauðsynlegasta, svo sem 5
byssur og eina myndavél til að
sýna með skuggamyndir, og átti að
nota hana við trúarbragðakennsl-
una. Þótti svertingjunum mynda-
sýningar þessar hinn mesti galdur.
Þegar Zambesifljólið þrengdist var
ekki hægt að nota bátinn og var þá
lialdið áfram gangandi.
(i. 1000 kílómetra gönguferð með
þungan útbúnað um ókunna stigu
lá fyrir þeim. Hvað eftir annáð
vofði sultur og þorsti yfir þeim, en
alltaf tókst Livingstone að fá lijálp,
jafnvel frá hinum óvinveittustu þjóð-
flokkum. Þúsund hættur ógnuðu
þeim, og í raun og veru var það
múlattakaupmanni að þakka, að
l)eir komust á Ieiðarenda. Hann
fann þá, þar sem þeir lágu að
dauða komnir úr hungri og þreytu.
Það var rétt hjá áfangastaðnum.
Kaupmaðurinn hjálpaði þeim um
vistir og burðarmenn.
Framh.
Copyright P. I. B. Box 6 Copenhogen
Til þess eru örðagleikarnir að yfirstíga þú!
Skrítlur
Stelsýki.
— Úr því að þú vilt endilega
Imfa minjagrip heim með þér nægir
að taka hnífa, gaffla eða annað
smávegis?
„Eg er hrædd uin að ég geti ekki
notað þennan kjól,“ sagði ungfrúin
við búðarstúlkuna. „Hann er hvergi
mátulegur. Sumsstaðar er hann of
viður og annarsstaðar of þröngur.“
„Jæja,“ sagði búðarstúlkan. „Eg
er hrædd um að það sé ekki hægt
að breyta kjólnum svo að hann fari
Enskt klúbblíf!
— Burstnðuð þér af ofurstanum,
herra Jenkins?
— Soliman, — nú má ekki lenda
á Keflavikiirfliigvelli!
yður vel. En ef þér farið hérna upp
á loft til fegrunarlræðingsins, þá er
ég viss um að hann getur breytt
vaxtarlagi yðar þannig, að þér getið
notað kjólinn.“