Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 11
FÁLKINN
11
VITIÐ ÞÉR . . . ?
Efni: 50 gr. rautt fjórþætt garn.
Smáhnot livítt garn.
Prjónar: 4 sokkaprjónar nr. 14 og
1 lieklunál nr. 3, strammanál odd-
Jaus.
Bandprufa: Fitja upp 20 1. og
prjóna 8 prjóna slétt með sokka-
prjónunum, prufan á að verða 6Ya
sm. breiS.
Aðferðin: Byrja á kollinum. Fitja
upp 12 1. á 3 prjóna, 4 1. á hvern
prjón. Prjóna slétt og auk út
þannig: Prjóna 1. 1. auk út i 2. 1.
þannig alla umferSina. (Auk út í
annarri hvorri lykkju). Næstu umf.
ekki aukið út. 1 3. umf. aukið út í
3. hverri lykkju. 1 4. umf. ekkert
aukið út. Hald svo áfram að auka
út í annarri hverri umf. en haf ætíð
eini iykkju fleira á milli útaukn-
inga en var á næsta útaukningar-
prjón á undan.
Þegar 120 I. eru á er hætt að auka
út. Prjóna 1 umf. án útaukningar og
þar næst perluprjón þannig: 1 slétt,
1 brugðin, fyrstu og aðra umferð-
Arbejdsgangen for Maskesting
Fig. 22
ina, en þriðju og l'jórðu umf. 1
brugðin, 1. slétt. Þessar 4 umf. gera
mynstrið og þegar kornnir eru 3
cm. er ekki lengur prjónað i hring,
heldur fram og aftur. Þegar farið er
að prjóna fram og aftur eru 2 fyrstu
lykkjurnar felldar af á hverjum
prjón þar til 56 1. eru á. Þá eru 3 1.
felldar af í byrjun tveggja fyrstu
prjónanna og 5 1. í byrjun tveggja
þeirra næstu og fell svo af þær 40
I. sem eftir eru í einu lagi..
Hekla utan með húfubarðinu 3
umf. fastalykkjur, af rauða garninu
og 2 umf. af því hvíta. Sauma sam-
an gatið í kollinum. Sauma með
lykkjusaum i 6 reiti húfunnar eftir
mynstrinu á mynd c. Á mynd d.
sést hvernig sporið er saumað.
ASferðin er þessi: I. Nálin dreg-
in upp í mjórri enda lykkjunnar.
II. Nálin þvers undir næstu lykkju
fyrir ofan. III. Nálinni stungið nið-
ur á sama stað og liún var dregin
upp. IV. Sporið fullgert.
Mynd a: Rauðhetta. Mynd b: Húf-
GEDDA MEÐ KETTLINGA.
Geddan gengur i ár í Skandinavíu
og þykir herramannsmatur, af því
að hún er fremur sjaldgæf. Hún er
ránfiskur og stingur stundum hausn
um upp úr vatninu til að ná sér i
bráð, t. d. er hún dugleg að veiða
mýs. Og hræ étur hún með bestu
lyst, — svo að það er ekki furða
lró að mannfólkið sé fíkið í liana.
í Lágen i Noregi höfðu menn lagt
laxanet nýlega; lax fcngu þeir eng-
an en eina geddu. Þegar liún var
slægð komu fjórir kettlingar úr
maganum á lienni. Þeim liafði ver-
ið drekkt og geddan étið þá í heilu
líki.
- OAÞÐnETTA
að vísdómstennurnar er hægt að
nota með því að flytja þær?
Amerísldr tannlæknar hafa
sem sé „gróðursett“ þær í stað
jaxla, sem hafa orðið ómjtir.
Þetta hefir hingað til aðeins
verið gert á unglingum 12—19
ára. Vísdómstönnin sem nota
skal er tekin áður en hún vex
út og í 70% af iilfellunum hef-
ir hún vaxið á þeim stað sem
hún hefir verið sett á. Þessi
tönn á mgndinni hefir vaxið á
ngja staðnum í tvær vikur.
að traust sumra dýra á varnar-
tækjum sínum er lífshætta fyr-
ir þau.
Hið fræga þefdgr, skunkur-
inn, sem er allra loðdgra eftir-
sóttast ver sig fgrir öðrum dgr-
um með þvi að spgta úr sér
ólgktarvökva. Það trúir svo
mjög á þessa vörn, að ef það
sér bifreið nágast þá spgtir það
bara og bíður svo hið rólegasta
á akveginum. Þessvegna verð-
ur fjöldi af þessum kvikindum
undir bifreiðum árlega.
IV>VM>/V|V
an mæld i cm. Mynd c: Einn af 6
reitum liúfunnar. Mynd d: Aðferðin
við ísaumið.
að Kalifornía hefir heimsmet í
bílafjölda?
Þar á fimmti hver maður bif-
reið og vitanlega eiga margir
fleiri en eina. 1 bænum Johann-
esburg í Suður-Afríku á fj.órði
hver maður bifreið, en þá eru
aðeins taldir hvítu mennirnir
í borginni, svo að ekki er hægt
að viðurkenna þetta met. Á
mgndinni sést bílaumferðin á
einum af strandvegum Kali-
forníu.
að sumar skjaldbökur verða svo
stórar, að þær geta synt með
strák á bakinu?
Svo er t. d. um karette-skjald
bökuna, sem innfæddir menn
á Bahamaegjum veiða og ala
síðan í tjörnum til að fita þær
undir slátrun. Hér sést þessi
skjaldbökutegund með strák á
bakinu.