Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 1

Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 1
16 BfcÖur Undir Lómagnúpi Lómagnúpur er eitt tignarlegasta fjall í byggð á Suðurlandi og Núpsvötnin austan við hann eitt versta og duttlungafyllsta vatn, sem riðið er á lslandi. Síðustu sumurin hafa þau verið ófær, eða Súla, sem í þau rennur, svo að langferðir hafa lagst niður til Öræfa, og kemst þangað enginn nema fuglinn fljúgandi, eða aðrir sem fljúga. Myndin sýnir ókunnugum hvernig það er að fara yfir Núpsvötn. Það er betra að kunnugur sé fylgdarmaðurinn og traustur hesturinn, ef ekki á að verða slys að svona ferðalagi. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.