Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 15

Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 1 Starfið er margt Vélaverkstæði Sig. Sveinbjðrnsson h.I. Skúlatúni 6. Sími 5753. Vélaviðöerðlr. — Vélsmíði. Uppsetniogar á vélam og verksmiðjum. FRAMKVÆMIR: Hverskonar viðgerðir á Dieselmótorum og Benzínmótorum. en vellíðan afkost og vmnuþol er háð því að íatnaðunnn sé hagkvæmur og * 'raustur VSD? SMlÐUM: VDNNOJIfAnAClEIRffi 5SQ.AN1DS */t REYKJAVlK tl*ta »u*i»V3 o«» lullkumiuislo v»rksmi6ja suinar aremai á Islanáí Tannhjól og hvers konar vélahluti. Bobbinga úr járni fyrir mótorbáta. Rafgufukatla. Síldarflökunarvélar o. m. fl. Höfum fullkomnustu vélar og tæki. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnsson h.f. Allar hjólbarðaviðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. Sendum um allt land gegn póstkröfu. Hjólbarðinn h.f. Hverfisgötu 89. Reykjavík. Akureyri Daglegar ferðir. Brottferðartími áætlunarflugs okkar til Akureyrar frá og með 20. þ. m. er kl. 10 f. h. Farþegar mæti því kl. 9,30 f. h. Lækjargötu 2. Tvær vinsælustu bækur ársins Sögur ísafoldar, 2. bindi Af öllum neðanmálssögum urðu sög- ur ísafoldar vinsælastar. Fór þar saman golt val sagna og frábært mál á þýðingu. 1 fyrra kom út fyrsta bindi af sögum ísafoldar. Þar voru íslensku sagnirnar, sem birtust neðanmáls í ísafold, og nokkrar þýddar úrvalssögur. I bindinu, sem nú er að koma, eru meðal annars sögurnar: L’Arrabiata, eftir Heyse. Snarræði af stúlku. Bréfastuldurinn, eftir Edgar Poe. Sögukorn frá Svartfjallalandi. Vémundur drottinskarl. Perlan frá Tóledó. Presturinn á Bunuvöllum. Miss de Bom- bell. Mikil glæfraför. Piltur og stúlka. Giftusamleg leikslok. Hin dásamlega saga: Öll fimm, eftir Helene Stöckl, og margt fleira. — Sögur ísafoldar eru skemmtilegar. Þær veita öllum á heimilinu óblandna ánægju. Bernskan, eftir Sigurbjörn Sveinsson Hver er sá, sem kominn er á fullorð- insár og man ekki eftir Bernskunni. Bernskan markaði tímamót í lesbók- um íslenskra barna. Þau gerðust lausu leikjum og störfum sem lýst sjálf þátttakendur i hinum græsku- var í Bernskunni. Myndirnar juku á hugmyndaflugið og glöddu augað. Bernskan er ákjósanleg barnabók. Hún er skrifuð fyrir börn, af einlæg- um barnavini. Atburðirnir eru sóttir í líf og lieim barn- anna. Frásagnirnar eru margþættar og fjölbreyttar. Bernskan er gædd því sönnunartákni góðra bóka, að les- endur hennar verða að loknum lestri betri og sælli en áður. Bókaverslun ísafoldar HH

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.