Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 13

Fálkinn - 29.10.1948, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 KROSSGATA NR. 703 Lárétt, skýring: 1. Konungur, 4. óhreinkar, 10. fara útl. 13. útungun, 15. með ám, 16. níð, 17. trjátegundar, 19. efni, 20. stökkva, 21. upphæð, 22. ættingi, 23. álfa, 25. veiki, 27. hrörlegt, 29. kaupfélag, 31. þjóðarskemmtunin, 34. keyr, 35. skeytið, 37. versna, 38. kona, 40. foræði, 41. fangamark, 42. fall, 43. sundmaður, 44. mjúk, 45. renglurnar, 48. málmur, 49. for- setning, 50. hlóm, 51. skyldmenni, 53. frumefni, 54. vökva, 55. skraut, 57. steikir, 58. ieiknum, 60. til sölu, 61. sjór, 63. erta, 65. spirir, 66. á skóm, 68. bits, 69. ilát, 70. opinber gjöld, 71. kveikur Lóðrétt. skýring: 1. Henda, 2. umsögn, 3. ver. 5. ósamstæðir, 6. líkamshluti, 7. orka, 8. mekki, 9. rykagnir, 10. gín, 11. trjáa, 12. saurga. 14. frosinni, 16. leystar, 18. skipuleggja, 20. verk- færi, 24. fönnum, 26. aumingjar, 27. gaflana, 28. menn, 30. hljóm, 32. sviksemi, 33. kona, 34. svarir, 36. greinir, 39. egg, 45. i höndum, 46. fljúgast á, 47. dý, 50. blautur, 52. borinn, 54. herbergi, 56. ilmar, 57. ilát, 59. braka, 60. reiðskjóta, 61. kalla, 62. flík, 64. trjátegund, 66. tveir eins, 67. sólguð. LAUSN Á KR0SSG. NR. 702 Lárétt, ráöning: 1. Herfa, 7. másar, 11. hamsa, 13. ópals, 15. af, 17. lepp, 18. tarf, 19. il, 20. urt, 22. No. 24. Ra, 25. ell, 26. seim, 28. rautt, 31. árla, 32. snjó, 34. fró, 35. ösnu, 36. asi, 37. h/f. 39. ef. 40. arð, 41. Þorgerður, 42. ask, 45. lá, 46. Ag. 47. ból, 49. Páll, 51. ást, 53. anis, 55. kæra, 56. ósinn, 58. álag, 60. æti, 61. áð, 62. ös, 64. ata, 65. Na, 66. áður, 68. Egla, 70. Tn. 71. skara, 72. sloka, 74. nótin, 75. ragna. Lóðrétt, ráðning: 1. Hnaus, 2. R.H. 3. fal, 4. amen, 5. lap, 6. fót, 7. mara, 8. álf, 9. S.S. 10. rolla, 12. spor, 14. part, 16. fress, 19. illur, 21. tini, 23. kurteisin, 25. Erna, 27. M.J. 29. af, 30. tó, 31. ás, 33. óholl, 35. öfuga, 38. frá, 39. eða, 43. spæta, 44. Kári, 47. bila, 48. ósatt, 50. la, 51. ás, 52. Tn. 54. ná, 55. kænan, 56. óður, 57. nögl, 59. ganga, 61. áðan, 63. slor, 66. Áki, 67. rak, 68. ess, 69. aka, 71. S.T. 73. Ag. tveimur unglegum, allsvínktröum piltum, sem ekki settu það fyrir sig þó að hvít kjólabrjóstin á skyrtunum þeirra skitnuðu út og velktust. Lock Meredith liafði gengið í lið með Dave Dott. Þetta urðu allra mynd- arlegustu slagsmál — og alls ekki hættu- laus, þar sein einn þátttakaadinn liafði lilaðna skammbyssu. Jessica, sem orrustan eiginlega var háð um, stóð enn á miðju dansgólfinu og hafði stungið fingrunum i bæði eyrun, eins og hún ætti von á lrrelli úr skammbyssunni þá og þegar. Allt í einu heyrðist kall um allan salinn: „Yerið þið róleg, gott fólk! Lögreglunni hefir verið gert orð! Eins og áll, sem rennir sér gegnum leðju, skreið Spoke út úr bendu áflogagikkjanna. Hann kærði sig kollóttan þó að hann missti af skannnbyssu sinni, sem Dave hafði kom- ist yfir. Ruddalega og án þess að setja fyr- ir sig hver fyrir því varð braust hann til útgöngudyranna. Hann hvarf á hlaupum niður götuna fjórum mínútum áður en lögreglumennirnir komu á vettvang. Þá var Melville Bar kominn í samt lag. Jessica sat við borðið hjá Lock Mereclith og Dave Dott. Svínkuðu áflogagikkirnir höfðu liorf- ið aftur að borðum sínum og voru hinir lúðulakalegustu. Tilkynningin um að lög- reglan væri að koma hafði anðsjáanlega kælt i þeim blóðið. Nú urðu stuttar viðræður milli umsjón- armannsins, Dave Dotts, Jessicu og eins lögreglumannsins, sem var í nýpressaðasta einkennisbúningnum, sem Dave hafðl nokk urntíma séð. „Þetta var ekki alvarlegt,“ sagði biaða- ljótsmyndarinn. „Maðurinn hlýtur að hafa verið geggjaður. Stúlkan hefir aldrei séð hann fyrr á ævi sinni .... Já, hann liljóp niður götuna.“ Dott sá livasst á fulltróann til þess að undirstrika þessa staðhæfingu. „Skammbyssuna? .... hann hlýtur að hafa tekið hana með sér. — Ekkert að af- saka, það er eitthvað annað.“ Niðurlagsorðin vissu að afsökuninni, sem lögregluþjónninn bar fram fyrir að hafa gert þeim ónæði. Lock Meredith sat eins og spekingur og reykti p'ípu sína. Hann hafði séð .Ben Cornell hvítna er hann heyrði nefnt orðið „lögregla“. Augu hans voru enn gljáandi og flóttaleg, þó að liann sæi að lögreglu- maðurinn væri að fara út úr salnum. „Kannske við ættum að fara?“ sagði Cornell við Helen. „Hversvegna? Eruð þér hræddur? Þér sögðuð sjálfur fyrir nokkru að þér hefð- uð ekkert að liræðast, — þér hefðuð hreint mél í pokanum, var ekki svo?“ Hann þagði og horfði gramur á hana. Hún var að velta því fyrir sér hvort liann hefði skammbyssu í vasanum og að það hefði verið þessvegna sem hann strauk um vasann þegar lögreglumaðurinn kom. Þetta uppnám hafði lífgað upp fólkið í salnum. Margir litu lotningar- og aðdáun- araugum til Jessicu, sem var svo merkileg manneskja að fimm menn voru fúsir til að leggja líf sitt í hættu fvrir liana. Nú dansaði liún við Meredith. Hún vissi ekkert hver eða hvað liann var. En liún felldi sig vel við hann vegna þess að hann kom ekki með neinar nærgöngular spurn- ingar. Og svo var hann uuðsjáanlega vin- ur ljósmyndarans. „Eigum við að dansa?“ sagði Cornell. Hann var að hugleiða livort Jessica væri í brennuvargafélagsskapnum sem hann hafði samið við. Hann var ekkert hræddur við liana, en þó ekki öruggur. Honum fannst það liættulegt eins og dvnamít að hún skyldi vera þarna nálæg. Og nú fór hann að hugsa um live skrítið það væri, að liann skyldi ekki einu sinni hver stóð bak við brennuvargana. Það lilaut að vera karl í krapinu, maðurinn sá. Cornell langaði ekkert til að verða á vegi hans. Helen fann að fingur hans voru kaldir eins og fiskroð á liandleggnum á henni er þau voru að dansa. Maðurinn var eins og milli steins og sleggju út af þessu, sem fyrir hafði komið. Það lá við að hún vor- kenndi honum — en þetta var honum sjálf- um að lcenna. Hann var enginn maður til þess að standa í svona stórræðum. Þegar þau höfðu dansað leiddi Cornell liana til baka að borðinu. Hann lcveikti sér í vindlingi og hún tók eftir hvernig höndin á honum skalf. Nú kom maður að borðinu, hneigði sig fyrir henni til að bjóða henni í dans. Hann var ekki samkvæmisklæddur eins og menn- irnir frá Albany en virtist vera langt að kominn. „Sjáið þér eklci að þér truflið okkur?“ sagði Cornell órór. „Haltu kjafti!“ sagði gesturinn lágt én með drepandi fyrirlitningu. Munnur loðskinnakaupmannsins opnað- ist hægt — og stóð opinn meðan gesturinn tók i liandlegginn á Helen, hægt en ákveð- ið og fór með hana út á dansgólfið. Þetta var merkileg framkoma. Hún skildi að Cornell hlaut að verða mikið um þetta, því að hann hafði verið hræddur og æstur fyrir. Hún reyndi að sjá framan í dansherra sinn, en hann sneri jafnan vang- anum að henni. Allt í einu smitaðist hún af hræðslunni, sem hún þóttist géta lesið úr augum Cornells. Setjum svo að þetta væri . . . . ? Ilún reyndi að losa sig með góðu, en fann að maðurinn sleppti ekki. „Róleg systir,“ sagði liann. „Engin læti!“ „Þér eruð samskonar maður og sá með skammbyssuna, sem kom til að sækja stúlkuna þarna,“ sagði hún eins rólega og hún gat. Þvi að þrátt fyrir allt þá var þó fólk þarna allt í lcringum þau, og ekki gat delinn hlaupið á brott með hana umsvifa- laust.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.