Fálkinn


Fálkinn - 29.10.1948, Page 1

Fálkinn - 29.10.1948, Page 1
16 BfcÖur Undir Lómagnúpi Lómagnúpur er eitt tignarlegasta fjall í byggð á Suðurlandi og Núpsvötnin austan við hann eitt versta og duttlungafyllsta vatn, sem riðið er á lslandi. Síðustu sumurin hafa þau verið ófær, eða Súla, sem í þau rennur, svo að langferðir hafa lagst niður til Öræfa, og kemst þangað enginn nema fuglinn fljúgandi, eða aðrir sem fljúga. Myndin sýnir ókunnugum hvernig það er að fara yfir Núpsvötn. Það er betra að kunnugur sé fylgdarmaðurinn og traustur hesturinn, ef ekki á að verða slys að svona ferðalagi. Ljósmynd: Þorsteinn Jósepsson.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.