Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 8

Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 8
J Gerald Kersh: HUGARANGUR ÁRIÐ 1918 dvaldist í Kentucky gamall og gustmikill maður, sem gekk undir nafnínu Majór- inn. Eg lield hann hafi verið einn af þessari tegund manna, sem bvggja upp heimsveldi og opna ný lönd. Hann var óseðj- andi, sinaber og harður eins og stál þrátt fyrir sextíu ár að baki, og hræddist aldrei neitl. Hann var aðdáunarverður en elcki beinlínis alúðlegur maður og bjó einn, og allir sem þekktu liann höfðu talsverðan hevg af honum. Ilann var tæplega með öllum mjalla og harðist með lieiftarlegu ofstæki fyrir öllu því sem hann taldi skyldu sína. Majórinn átti heima í hinum gamla miskunnarlausa tíðar- anda, þegar það var siður manna að be'rjast við hið ó- numda land og leggja það und- ir sig. Kynþáttahatrið hafði rutt scr braut inn i gamla Iiausinn á lionum, með mikla hárið. Hann fyrirleit útlendinga og hafði við- bjóð á svertingjum og var allt- af fremstur í flokki þegar Ken- tuckyhúar fóru kröfugöngur til að ganga í skrokk á hinum ó- gæfusömu svörtu ibúurn fylkis- ins — geigvænlegur ásýndum með riffilinn sinn og svarta yfir- skeggið, sem sveigðist niður í báða enda eins og beitt sigð, og stór, starandi hlá augu. Það er svo að sjá sem grunnt sé á þessu kynþáttaofstæki í Suðurríkjunum. Það þarf ekki nema eitt orð til þess að sjóði upp úr og heilt eldgos af morð- um og grimmdarverkum hrjót- ist út. Svo skeði það einn góðan veð- urdag að svertingi einn, Prosper að nafní, leyfði sér að yrða á móðursjúkan kvenmann. Sann- leikurinn var sá, að sverling- inn hafði ekki gert annað en að spyrja hana eftir einliverri uppkveikju, en hún hafði und- ir eins tekið til fótanna og æpt á hjálp. (Það kemur æði ofl fyrir). Hún hljópaði eins og ég sagði, og æpti og æpti. Það var eins og þessi litli syfjaði bær glaðvaknaði og vildi ekki trúa sínum eigin augum eða eyrum. Svertingjarnir vissu hvað þetta þýddi og þeir fóru undir eins að skjálfa. Einhver gat aðvarað Prosper um hvað hann ælli í vændum. Hann vissi að hann var með öllu saklaus, en þess háttar rök þýðir ekkert að færa fram við slík tækifæri. Hann var negri, svartur eins og kol og gat þessvegna ekki vænst neinnar verndar laga og réttar. Hann fór upp í skóg, ■ flýði undan þvi, sem hann vissi að koma mundi. . . Nú komst allt i uppnám. Karlmennirnir söfnuðust í hópa, æstir og reiðir. Grimmilegt glott lék um varir þeirra. Gleymum ekki blóðþorstanum sem dylst i innræti mannanna! Einhver æpti upp: — Eigum við að Játa andskotans svertingjann sleppa svona? Hundrað aðrar raddir hrópuðu: — Nei! Sam- skraf fjöldans varð eins og væll i óðum hundum. Byssurnar voru teknar niður af veggjun- um. Það var komið kvöld og dimman fallin á. Nú var kveikl á kyndlum. Tveir stórir blóð- hundar voru látnir snuðra spor Prospers. Mennirnir eltu hund- ana. Múgurinn heimtaði blóð og misþvrmingar. Og Majórinn stjórnaði hópnum, mcð byssu, hlaðna refahöglum, undir hand- leggn um. En Prosper var kominn langt undan og hann var kunnugur í skóginum. Ilópurinn elli hann alla nó.ttina og langt fram a næsta dag. Loks urðu leitar- menn þreyltir og hvíldu sig. Allir nema Majórinn. Hann var eirðarlaus af hatri. Þegar allir aðrir fengu sér hvíld þá héll hann áfram einn síns liðs. ,Og hann komst langt inn i skóg- irin, þar serii hanri var þéttasl- ur. Hann var limalangur og stórskrefa og miðaði vel ál'ram, eins og úlfi sem rekur slóð her- fangs síns. Skógurinn lokaðist að haki lionum. Ilann livarf. Tveinnir dögum siðar skaut honum upp aftur og nú varð ekki annað séð en Iiann hefði sleppt sér alveg. Hann var hræddur og skjálfandi. Hann slangraði til nokkurra manna, sem stóðu og horfðu á hapn, og sagði: -— Eg liefi ekki gert það! Eg hefi aldrei gert neitt rangt. Eg er ekki annað en vesæll gamall svertingi! Lofið mér að vera í friði, hvitu nlenn! Gerið þið svo vel að lofa mér að vera í friði! Svo sofnaði hann — djúpum svefni, sem líktist mest dauða- dái. Og þegar hann vaknaði, tólf tímum seinna, var hann orðinn Majórinn aftur .... en gerbreyttur. Hann var rólegur og mildur. Hann dejjlaði aug- unum og virtist vera hikandi hann sem á sinni sextíu ára ævi hafði aldrei verið i vafa um neitt, og alltaf þóttist Iiafa rétt fyrir sér, og aldrei hafði sagt vingjarnlegt orð við nokkurn mann, eftir því sem fólk gat munað. Majórinn, svertingja- halarinn, Ivnch-dómarinn, I)öð- ullinn, manndráparinn. — Maj- órinn klappaði litlum svertingja- strák vingjarnlega á koíljnn, og liann varð alveg forviða yfir þessum óvænlu vinarhótum. Hvað hafði komið fyrir þarna inni í myrkviðnum? Og einn daginn sagði liarin alla söguna: Hann hafði haldið áfram einn þegar hinir hvíldu sig, áfram og áfram þangað lil Iiann var orðinn steinui)j)gefinn. Hann var þrotinn að kröftum en ekki að hatri. Ilarin afréð að hvíla sig um sinn og halda siðan á- fram leitinni að hinum horfna svertingja, Prosjær. Meðan hann sat þarna og hvíldi sig féll á hann djúj)t mók. Hann lá á laufbing undir tré og hraut. En þetta var alls ekki venju- legur svefn. Majórinn lá þarna i einskonar miðilsástandi. Hann fékk afleila martröð, hann var eins og fugl i neti. Iiann vissi að Iiann dreymdi og reyndi að vakna en gat það ekki, og svo fannst Iionum líkasl og hann flvti eitthvað á hurt .... út í tómið, eitthvað ekki neitt, tíð- arlausa kyrrð. Ilann vaknaði. Hann lá í hnijn-i i skóginum, á stað sem liann kannaðist ekki við. Hann hafði ákafan hjartslátt og hann var liræddur. Einlivern veginn gerði Iiann sér Ijóst að hann ætti að fara ofan i dæld hak við runnann, sem hjá honum var. Það var eitthvað sem rak hann þarigað. Hann vissi líka að skamml mundi vera þangað til dagur rynni, en liann var hræddur við aítureldinguna. Reyndar var hann hræddur við myrkrið lika. Hann hafði misst hyssuna sína. Fötin Iians voru rifin — þau virtust hafa rifnað á þyrn- um í skóginum. Andlitið var bólgið og viðkvæml, því að hann hafði rekið sig á greinar er hann æddi um skóginn eins og vitláus maður. Ilann slaulaðist áfram, sár- fættur og farlama. Prosper! Hann varð að finna svertingj- ann Prosper og liafa hann með sér lieim, svo að múgurinn gæti slátrað honum. En við hvað var lvann hræddur? llann vissi það ekki. Majórinn liéll ál’ram. Ilann kömst út úr runnanum. Alveg rétt. Þarna gat ha.nn séð móta fyrir kofa i skinumni frá stjörn- unum. Hann skreið þangað. Þetta var rúst. Þeir sem liöfðu átl þar heima voru annaðhvort dauðir eða þá að þeir liöfðu flutt sig á burt. Því að þarna var engin manneskja. Hann íor inn. Ilann kallaði: — Er nokkur hér? •—og varð forviða er hann heyrði sína eigin hásu og rámu rödd. Hann var þurr í kvcrkunum. Veikur og þreyttur og hræddur, enn- þá. Meðvitund hans gerði upp- reisn gegn skjálftanum í kroj)pn um. Líkami hans var liræddur og vildi fela sig. Meðan hann stóð þarna i kofanum, skjálf- andi eins og í sótthita, komu

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.