Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 11

Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 11
F Á L KIN N 11 KROSSGATA NR. 722 Priónafötín ei^a að vera ________________________ íjaðurmögnuð Lárétt, skýring: 1. Snilling, 12. tímarit, 13. látin, 14. brækju, 16. stjórna, 18. biblíu- nafn, 20. gati, 21. rykagnir, 22. vann eið, 24. korn, 26. verkfæri, 27. skemnitilegt, 29. landbúnaðaráhald, 30. þegar, útl. 32. fræðigrein, 34. bókaútgáfa, 35. liljóð, 37. fangamark, 38. ósamstæðir, 39. þrá, 40. málm- húð, 41. ull, 42. forfeður, 43. harma- tölur, 44. hlekk, 45. leyfist, 47. tveir eins, 49. mann, 50. ósamstæðir, 51. smitaðar, 55. kennari, 56. hljóðfæri, 57. viljugir, 58. fangamark, 60. ó- hreinindi, 62. hvíldi, 63. fangamark, 64. skógardýr, 66. grein, 68. fugl, 69. heiti, 71. bárur, 73. ómargir, 74. dýrmætur steinn (þjóðs.). LóÖrétt, skýring: 1. Gleðst, 2. bókstafurinn, 3. tveir sambljóðar, 4. tveir eins, 5. málmur, 6. innýfli, 7. mál á fiski, útl. 8. versl- unarmál, 9. frumefni, 10. tala, útl. 11. tinda, 12. blómið, 15. afskipta- samur, 17. auðar, 19. arður, 22. Am- eríkani, 23. óréttlátur, 24. sjávardýr, 25. vitfirring, 28. ónefndur, 29. verk- smiðja, 31. reiðihljóðið, 33. hljóta, 34. lieila, 36. ágæt, 39. gruna, 45. skyldmenni, 46. utan, 48. dettur, 51. gylta, ef. flt. 52. fangamark, 53. reið, 54. verk, 59, sælgætisgerð, 61. trjátegund, 03, skrúfan, 65. ættingja, NÚTÍMA RÓBÍNSON. Á eyjunni La Nadiére í Miðjarð- arhafi, lifir 81 árs maurapúki, Aci- bert, einn sér. Hann fer að vísu fjórum sinum á ári til meginlands- ins til þess að innleysa arðmiðana sína í bænum, sem hann er fæddur í, og kaupa sér lielstu nauðsynjar. Ár- ið 1886 áttu 75 fiskimannafjölskyld- ur heima á La Nadiére, en þær fluttust smám saman á burt og svo fór að lokum að Acibert varð einn eftir. Gömlu sjómannaliúsin eru fall- in fyrir löngu, nema eitt, og þar á Acibert gamli heima. Hann er við 66. ómarga, 67. lofttegund, 68. gæfa, 70. þegar, útl., 7. samliljóðar, 72. upphafsstafir, 73. ósamstæðir. LAUSN Á KR0SSG. NR. 721 Lárétt, ráðning: 1. Þingskrifarar, 12. túli, 13. hraða, 14. glas, 16. val, 18. ála, 20. inu, 21. I.R. 22. arg, 24. sat, 26. Nr. 27. at- lot, 20. okrar, 30. N.S. 32. satinkjól, 34. ha, 35. aka, 37. R.N. 38. Ó.N. 39. bar, 40. kapp, 41. ei, 42. il, 43. lamb, 44. eða, 45. N.S. 47. gó, 49. kar, 50. Fa, 51. sykurrófa, 55, Ra, 56. tókum, 57. óðali, 58. I.J. 60. aur, 62. Ara, 63. O.D. 64 nóg, 66. kóf, 68. ætu, 69. unir, 71. ráfar, 73. órar, 74. ullarfatnaður. Lóðrétt, ráöning: 1. Þúar, 2. ill, 3. Ni, 4. S.H., 5. krá, 6. rall, 7. iöa, 8. Fa, 9. R.G. 10. ali, 11. rann, 12. tvinnakeflinu, 15. surtarbrandur, 17. örlar, 19. barón, 22. ats, 23. gotneskur, 24. skjólgóða, 25. tal, 28. Ti, 29. Ok, 31. slcaða, 33. ná, 34. hamar, 36. apa, 39. bak, 45. nykur, 46. ár, 48. ófara, 51. sóa, 52. úm, 53. ró, 54. ala, 59. Jónu, 61. rófa, 63. otar, 65. gil, 66. káf, 67. fat, 68. æru, 70. R.L. 71. R.R. 72. R.N. 73. óð. bestu heilsu og leiðist ekkert. Það eina sem hann hefir að lesa eru nokkur gömul almanök. Hann lifir nær eingöngu á fiski, — aðeins á sunnudögum sýður hann sér nokkr- ar kartöflur. Á hverjum degi fer hann niður í fjöru til að veiða sér í soðið. Og ofurlitla ávaxtarækt hefir hann lika. Á eyjunni er nefni- lega eitt gamalt fikjutré, og þegar það gefur góðan ávöxt hefir Acibert nægilega mikið til ársins. Acibert segir að hann eigi heilsuna ein- göngu að þakka þvi hve hann lifir óbrotnu lifi. Fjaðurmögnuð peysa rennur auð- veldlega yfir höfuðið og er þægileg að vera i af þvi að hún þrengir hvergi að likamanum. Hvernig prjónar maður svona peysu? Það krefst talsverðrar æfingar og það er um að gera að gefa hverri lykkju eftir nægilegt garn til þess að þær verði jafnar og mátulega stórar. Óvanar prjónakonur prjóna langar og misjafnar lykkjur svo að flíkin verður ljót og endingarlaus. Þetta er auðséð i fljótu bragði. Aftur er ó- hægara að sjá gallann ef prjónið er of fast, þvi það getur verið slétt og áferðarfallegt. Of fast i>rjónaðar flikur eru óteygjanlegar og óþægi- legar jafnvel þótt þær séu nógu stórar. Þegar farið er að nota flík- ina hætta t. d. brugðningar að skreppa að, eins og þær eiga þó að gera. Mynd a. Peysa sem draga þarf yfir liöfuðið má ekki hafa þrönga affellingu í liálsmálið, lieldur skal draga lykkjurnar upp á band bæði framan og aftan. Þegar kraginn er prjónaður eru lykkjurnar prjónaðar um leið og tekið er upp bæði af bönd- unum og af öxlunum. Brugðningin fellist af þannig að brugðnar lykkj- ur eru prjónaðar brugðnar og slétt- ar sléttprjónaðar. Hrukkur á upprakningu má slétta með gufu, eða því að þvo bandið úr heitu vatni. Stundum er erfitt að ná hrukkunum úr sé garnið liart. Prjóni maður perluprjón sést ekki þótt einhverjar hrukkur séu á garn- inu. Perluprjón er þannig: 1. prj. Gamaldags dragt. — Einföld og þægileg, sem hægt er að nota allan ársins hring. Þetta hefir hefir tískumeistarinn haft í huga þegar hann bjó til þessa grásprengdu dragt, þröngt pils og jakka með vösum utan á. 1 slétt, 1 br., 2. prj.: Brugðið yfir sléttri lykkju og slétt yfir brugðinni. Mynd b. Mynstur á barnaföt. Börnum þykir gaman að fá skemmtilegar myndir á skriðfötin sín eða sundbolinn. Hér sést lítil falleg hæna með kórónu, sem ef- laust mun þykja falleg. Sauma hana með lykkjusaumi eða prjóna hana um leið og bolinn. Neðst er smá- blómabekkur sem ágætur er á barnaföt. Knipplingakjóll. — Fljótt á litið virðist manni það óhæfileg só- un að sauma svona kjól úr knipplingum en það skal athuga að þetta eru ullarknipplingar. Sniðið er fallegt. Kjóllinn fley- inn í hálsinn með stórum sjal- kraga, víðum ermum oðg breiðu belti. Hann fellur um mjaðm- irnar í þykkum ryklcingum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.