Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 1
16 síður 13. Reykjavík, föstudagínn 1. apríl 1949. H E K L A Hekla hefir nú sigið niður í öldudal umtalsleysisins og gosminningarnar sveipast nú óðum hjúpi óminnis og gleymsku, þótt aðeins séu liðin 2 ár frá því að gosið hófst. Tveggja ára afmælið var þriðjudaginn 29. mars s.l., og mun það hafa farið fram hjá mörgum, þótt bændunum víða í Fljótshlíðinni og undir Eyjafjöllunum hafi vafalaust verið hugsað til atburð- arins þennan dag. Vikurskaflarnir, sem ennþá liggja á túnum og engjum sumra býlanna, minna sífellt á hann. — Mynd þessi er tekin af Heklu frá Þjórsá. Ljósm.: Björn Amórsson.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.