Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1949, Side 1

Fálkinn - 01.04.1949, Side 1
16 síður 13. Reykjavík, föstudagínn 1. apríl 1949. H E K L A Hekla hefir nú sigið niður í öldudal umtalsleysisins og gosminningarnar sveipast nú óðum hjúpi óminnis og gleymsku, þótt aðeins séu liðin 2 ár frá því að gosið hófst. Tveggja ára afmælið var þriðjudaginn 29. mars s.l., og mun það hafa farið fram hjá mörgum, þótt bændunum víða í Fljótshlíðinni og undir Eyjafjöllunum hafi vafalaust verið hugsað til atburð- arins þennan dag. Vikurskaflarnir, sem ennþá liggja á túnum og engjum sumra býlanna, minna sífellt á hann. — Mynd þessi er tekin af Heklu frá Þjórsá. Ljósm.: Björn Amórsson.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.