Fálkinn


Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 9

Fálkinn - 01.04.1949, Blaðsíða 9
FÁLKINN 9 Jcns Tvedí: BIÐILL fyrstu sólargeislárnir og skinu gegnum götin á stígvélunum hans. — Eg lilýt aö Iiafa veriö i'ö í svörtum aur. Svo varð hon- um litið á hendurnar á sér. Þær voru svartar og lirukkóttt- ar, með hvitleitum nöglum og Ijósrauðar i lófunum - sverl- ingjaliendur. Majórinn hrökk við, sjúkur af angist. Á hillu i kofanum lá spegilbrot. Hann speglaði sig. Örvænlingarfullt andlitið á svertingjanum Prosper ])lasti við honum í speglinum. Hann veit ekki hve lengi hann stóð þarna og starði. Sát hans, májórsms, var í líkama Pros])- ers, svarta flóttamannsins. Og nú fékk hann allt í einu hug- boð um hvað hefði gerst. Með- an hann lá þarna i mókinu og Prosper lá á öðrum stað í Iiku áslandi, höfðu sálir þeirra liist og haft vistaskipti. í fjarska heyrði liann gellið i hlóðhundunum. Sál Majórsins vildi nú snúa við og laka upp baráttuna. En ])á leið yfir lík- ama Prospers. Það hlýtur að hafa verið ein- mitt á því augnal)liki sem lík- ami Majórsins kom riðandi til eltingarmannanna og gráthændi um náð með rödd Prospers, svo að þeir fóru með hann heim, en svertinginn slapp. Og svo kom myrkur meðvit- undarleysisins, sem Majórinn harðist út úr svo að liann gat fundið rúmið sitt, umkringdur af forvitnum augum og undr- andi andlitum. Það var alll og suml. Aðeins eitt enn. Majórinn fór aftur inn i skóginn. Hann fann runnana og dæídina, sem kofinn stóð i. Á gólfinu lágu smábrot úr spegli. ÚH LITLU At) SPILA. Trunian forseti, sem ráðstafar milljörðun'i af (lollurum í nafni Bandaríkjasljórnar hefir minna til að lifa af en flestir þjóðhöfðingjar veraidarinnar. Launin erU 75.000 dollarar á ári, og fólk flest heldur að hann lifi i vellystingum, ekki síst af því að hann hefir ókeypis íbúð í Hvíta l)úsinu og skemmti- snekkju, flugvél og járnbrautarlest lil eigin þarfa. En i raun réttri hef- ir hann úr íiijög litlu að spila. Af launiunun verður Hftnn að greiða 39.000 dollara í skatt, og þó maður skyldi lialda að liægt væri að lifa sómasamlega l'yrir 37.000 dollara, þá upplýsii' bókhaidarinn i Hvíta húsinu, að það leyfi ekki af því, Forsetinn verður sjálfur að borga matinn handa sér og öllum gestum sínum og ennfremur greiðir hann mörgii af fólkinu í húsinu kaup sjálf- ur. Svo eru það öll fötin á frú Truman, og mikið fer í samskot og styrk verðui' hann að greiða í sjóð flokksins sins. Frumvarp hefir kom- ið fram i þinginu um að liækka forsetalaunin. Sannarlega gerði hún það, já! Sannarlega dytti hún í lukkupott- inn, sú sem fengi hann Hans á' Fljótum. Því að á Fljótum var nóg að bita ■og brenna: Sjálfseignarjörð, nýlega húsað, að heita mátti, og tíu gripir á bás, auk hests og sauða. Enginn vissi hve margar kringlóttar voru til í handraðanum; en þær voru áreiðanlég'a fleiri en flestir héldu, þyi að Fljótafólkið hafði ekki gert annað en sal'na auð i þrjá ættliði. Og það var ekki svoleiðis sinnað að það gæl'i eða æti upp það sem það fékk á milli handanna. Og svo var hann Hans einkabarn! Að visu var hann engin ham- hleypa, hvorki til munns eða Jianda og aldrei hafði hann hugsað hátt, svo að það lá eiginlcga lítið eftir hann. Hann rólaði þarna lieima og gerði aldrei neitt nema það sem móðir hans sagði lionum. Var ógn rolulegur. En það eru efnin sem gera manninn, og efnin voru næg á Fljótum. Svo að sú sem fengi liann Ilans þyrftj ekki að kvíða framfærinu og feng'i sjálfsagt eitthvað á milli hand- anna lika. Bríet á Fljótum var farin að eld- ast og tapa kröftum og henni fannst hún liafa baslað svo lengi við bú- skapinn, að hún mætti fara að unna sér hvildar. Þegar maður hefir verið ekkja í tuttugu ár og stjórnað bæði stakknum og brókinni, þá þreytist maður um siðir, jafnvel þó að mað- ur hafi minna að hugsa um en hún Bríet á Fljótum. ,,Þú verður að fara að líta kring- um þig eftir kvenmanni, Hans, sagði hún við son sinn einn daginn. „Hvurnig?" spurði hann og glápti á móðiH- sína. „Þú verður að fara að gifta þig hvað líður og taka við jörðinni. Þú ert komihn svo til manns að ])að er ekki of snemmt að þú farir að sjá um þig sjálfur og takir við jörð- inni, enda er ekki að vita livenær ég hrekk upp af.“ Þetta fannst Hans á Fljótum erfið flækja að greiða úr. Kvenmann hvar álti hann að ná í kvenmann? Hónum fannst það enginn hægðarleikur. ,,Á morgun er laugardagur,“ sagði ínóðir hans, „og þá er besl að þú gangir á bæina þegar fer að skyggja, þangað sem þér dettur helst í liug. En ])ú þarft eltki að biðja neinnar, strax,“ sagði hún. „En ef þær vilja það?“ „Jæja, þá lætur þú mig heyra hver það er — fyrst.“ Nú fannst Hans málið vandast enn meir. Hann braut heilann uin þetta og gal ómögulega botnað i livernig liann ætti að fara að þessu. „Væri ekki hést að þú hugsaðir þér einhverja?" sagði liánn. ,,Eg er ekki frá því að Lárusar- fólkið i Efribæ mundi taka þér vel. Reyndu að gefa henni Mariu litlu undir fótinn.“' Hún Maja Lárusar í Efribæ, ja, það hefði honum ekki dottið i hug. En úr því að móðir hans sagði það þá . ()g svo var lieldur ekki langt þangað. Laugardagskvöldið kom og á hæfi- legum tima hélt Hans af stað, spari- ldæddur og nýgreiddur. Þegar hann var kominn svo langl að liann sá fjósið, þóttist hann sjá að þar væri 'fólk. Hann hafði einmitt ætlað sér að koma um mjalt- irnar, vegná þess að hann vissi að það var Maria, sem mjólkaði kýrn- ar. _•— Hann gægðist á gluggann. Jú, sat hún ekki þarna undir henni Huppp og mjólkaði svo að buldi i skjólunni. Mikið mjólkaði liún vel, hún Huppa! Enda var þetta afbragðs kýr; þau liöfðu fengið hana sem kálf á Fljótum, og kálfurinn var undan i'auða tuddanum sem fæddist veturinn sem lnin Gudda lærbrotn- aði á hálkunni. Var það ekki skrítið að hann skyldi koma cinmitt ])egar hún Mar- ía var að mjólka hana Huppu? Hann opnaði, steig inn fyrir dyrn- ar og bauð gott kvöld. „Hvað sýnist mér • ert það þú Hans, á ferðinni um þetta leyti!“ sagði María; hún sal á kýrhausnum i ólireinni buru, staghættu pilsi, eii að öðrú leyti var hún lagleg og þokkaleg. „Eg sá að hérna var ljós, svo að mér datt í hug að gaman væri að líta á kýrnar,“ sagði Hans og studdi öðrum hnefanum á krosshrygginn á einni beljuniii og kleip í huppinn á henni með hinni hendinni. „Það ei; auðséð að ég álli ekki von á pilturn, það er ekki sjón að sjá útganginn á mér,“ sagði Mar- ia, leit á sig og hló svo tíl hans. „Maður verður að klæðast eins og verkinu lientar,“ sagði Hans og tók undir eina kúna. „Þú hlýtur að vera 'í einhverjum* sérstökum erindagerðum úr því að þú ert svona uppstrokinn,“ sagði hún. „Eg ætlaði mér að koma á nokkra bæi,“ sagði harin, „en ég veit ekki hvað úr þvi verður.“ Hann liélt áfram að taka á kúnum og átti ekki orð til að lýsa hve vel þær væru fóðraðar. En ekki minnt- ist hann eimi orði á erindið. Og það átti heldur ekki að vera þörf á því — þegar hann kom um þetta leyti dags í fjósið og á laugardegi, var það svo sem auðvitað mál hvað hann var að liugsa. María lauk við mjaltirnar, fór svo úr úlpunni og pilsinu og hengdi það snagann við dyrnar. „Ekki veit ég Iivort ég' má bjóða þér spenvolga mjólk,“ sagði liún og' ré'tti honum skjóluna. „Það er nú ekki á hverjum degi sem ég' þamba rnjólk," sagði hann. Hann tók við og drakk einn sopa. „Mikil afbragðs mjólk er þetta,“ sagði hann. „Iírekktu bara ef þér þykir hún góð!“ „Ilún er nú í rauninni of dýr til ])ess að láta hana ofan i mig, en úr því að þú nauðar á mér þá •— .—“ Hann saup annan sopa, þurrkaði sér um munninn og þakkáði fyrir með handabandi. „Þú munt ætla að lara inn og sía mjólkina,“ sagði haiin. Jú, hún ætlaði þáð en liún þurfti svo sem ekki að flýta sér nei, nei. „Viltu ekki koma í bæinn?“ sagði hún hikandi, þvi að hún var i vafa um hvort hann vildi ]>að heldur. „Nei, ekki núna,“ svaraði Hans, sem ekki þorði að fara lengra í þetta sinn, ekki svona alveg strax. Svo bauð hann henni góða nótt og l'ór heim. „Erlu kominn aftur?“ spurði Bríet gamla hissa. „Komstu hvergi eða hittirðu engan lieiina?" „Jú, ég gerði það. Makalaust er ]>að falleg kvr hún Huppa, sem þau fengu kálf hjá okkur,“ sagði liann. Móðirin fór að spyrja hann spjör- unum úr, og Hans sagði henni hvern jg allt hefði farið, frá upphafi til enda. Þegar hún hafði heyrt sög- una sagði hún að þetta væri nú góð byrjun eftir atvikuni. En ef eittlivað ælti að verða úr þessu þá yrði liann að vera dálílið framfærn- ari í næsta skipti. MEIRI FRAMLEIÐSLU Samkvæmt nýjustu rannsóknum fjölgar fólkinu í heiminum að jafn- aði um 55.000 manns á dag. Ef.tir eitt ár verða þannig 20-25 milljónum fleira i veröldinni en í dag. Af þessu leiðir að Iramleiðslan verðúr að aukast að sama skapi, en örðugleik- ar hafa orðið á að láta framleiðsluna ekki dragast aftur úr, en af því leið- ir að lífskjör einstaklingins versna nema sérstakar ráðstafanir séu gerð- ar lil ])ess að örva framleiðsluna. Það er þetta verkefni sem FAO- stofnunin hefir með höndum á veg- um UNO. VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM Ritstjóri: Skúli Skúlason Framkv.stjóri: Svavar Hjaltested Skrifstofa: Bankastr. 3, Reykjavík. Simi 2210 Opin virka daga kl. 10-12 og 1-6 Blaðið kemur út hvern föstudag Allar áskriftir greiðist fyrirfram HERBERTSprent

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.