Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 1

Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 1
16 síður Frá Tjörninni í Reykjavík Nú er sumarié komið oq náttúran sem óðast að losna úr viðjum vetrarins. Krían er komin i Tjarnarhólmann iil þess að vndirstrika árstíðaskiptin og undirbúa varpið í næsta mátnuði. — Þessi mynd frá Tjörninni í Reykjavík er í sænsku bókinni „Nordisk Rotogravyren hún hefir að geyma gullfallegar myndir frá lslandi, sem hinn ungi, sænski Ijósmynd- ari Hans Malmberg hefir tekið. (Sjá grein á bls. 3). Einn af „Föxunum að hefja sig til flugs.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.