Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 12

Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 12
12 F Á L KIN N i----------------------------- Nr. 31. Örlagaríkt hjónaband Spennandi framhaldssaga. Hún hafði næstum því sagt við liann: „Það setti að mér svo undarlega hugsun 1 eftirmiðdaginn, elskan mín. Eg fór að ímynda mér að þú ætlaðir að byrla oaiér eitur.“ Næstum því. Og samt sal hún á sér. Setjum svo að Johnnie liefði fölnað upp, og ...... Hún greip andann á lofti. Jolmnie hafði fölnað upp, ekki alls fyrir löngu, þegar hún ávítaði hann fyrir mistökin með líf- trygginguna; .... Mistök! Það höfðu auð- vitað ekki verið nein mistök. Hún hafði gleymt þvi stundarkorn að Jolinnie ætlaði sér að myrða hana. Hann hafði einmitt líf- tryggt hana svona hátt með það fyrir aug- um. Hún lagði liönd undir kinn og einblíndi á hann. Johnnie sneri sér á stólnum. „Hvað í veröldinni gengur að þér í eftirmiðdag, kisumunnur? Rétt í þessu blaðrar þú um lieima og geima alveg eins og þér væri borgað fyrir það, og nú þegirðu eins og steinn. Hvað gengur að þér?“ „Ekkert!" Lina stökk á fætur og settist á lméð á Johnnie. Hún horfði beint í augu honum. „Johnnie, þú elskar mig, er það ekki?“ „Auðvitað elska ég þig.“ En Johnnie virtist vera órólegur. „Þú ætlar aldrei aftur að gera neitt, sem myndi særa mig eða valda mér hugar- angri ?“ „Ilvað átlu við?“ „Bara það sem ég sagði, Þú ætlar ekki, er það ekki?“ „Vitanlega ætla ég ekki að gera það.“ Þau einblíndu hvort framan í annað. Svo dró Johnnie hana nær sér. „Þú veist livað ég elska þig heitt og innilega, ástin mín,“ hvíslaði hann, og það brá fyrir klökkva í rödd hans. 4. kafli. En allt kom fyrir ekki. Johnnie ætlaði sér í raun og veru að myrða hana. Og hún gerði ekkert til þess að Jiindra það. En Lina var alls eklci Jirædd lengur. Eftir að fyrsta óttaltastið var liðið lijá, Jiafði hún komist að raun um liversu framúrskarandi augljós lausn- in var. Hún þurfti ekki annað en kaupa líf sitt aftur af Jolmnie. Hún þurfti ekki annað en segja lionum að hún vissi að hann væri í peningavandræðum, fyrirgefa honum ennþá einu sinni, fyrirgefa honum líka ennþá einu sinni að liann liefði falsað nafnið liennar, og borga skuldir hans. Það var allt og sumt. Og það var einmitt þetta, sem liún ætlaði að gera á sínum tima. En einlivern veginn vildi samt þannig til, að liún gerði þetta aldrei. 1 fyrstunni sló liún samtalinu við Jolmn- ie á frest frá degi til dags. Hún hikaði við það; hún ætlaði að gera það á morgun. En svo fylltist hún þrjósku gegn þeirri til- liugsun að þurfa að kaupa sér líf lijá Jolinnie og þurfa að láta dýrmæta fjár- muni af liöndum. Jolinnie liélt að honum myndi talcast að myrða liana, var það? Myrða liana til þess að lcomast sjálfur upp úr svaðinu um stund! Jæja, látum hann bara reyna. Hún ætlaði eklíi að lijálpa lionum úr klípunni, ennþá. Hún þeklcti sálarástand Johnnies. Hann myndi aldrei myrða hana með köldu ljlóði fremur en Iiann liafði myrt föður liennar og Bealcy. Hann mundi bara reyna til þess að fá hana til að stytta sér aldur sjálfa. Það eina, sem hún þurfti þvi að varast var að gera nokkuð það, sem teljast mætti var- hugavert. Og í því efni mundi Jolmnie fá að Jíenna á mismuninum. Faðir liennar og Bealcy liöfðu ekki gætt sín. 5. kap. Lina sat teinrétt uppi í rúminu sínu. Hún hafði lieyrt þruslc. Það liafði vakið liana. Einhver var á ferli. Það hlaut að vera í búningsherbergi Jolmnies. Hún sperrti upp eyrun í myrkrinu. Ekkert. En eitthvað — einliver beið, alveg eins og hún beið sjálf. Eittlivað — einliver lmipraði sig saman fyrir framan dyrnar á búningslierbergi Jolinnie og ldustaði, al- veg eins og liún lilustaði sjálf. Lina vissi liver það var. Það var Jolmnie, á leið til þess að myrða hana — núna! Það sem Jiún hafði ætlað sér að gera, liafði liún dregið of lengi. Ó, guð almáttugur, hún liafði dregið það of lengi. Hvernig gat hún Iiafa verið svona lieimsk ? Hún starði gegnum myrkrið í áttina að dyrum búningsherbergisins. Siðan Lina hafði komist á snoðir um hvað Johnnie hafði i hyggju að gera, hafði hún látið hann sofa i búningsherberginu. Johnnie hafði möglað gremjulega, en liún hafði kært sig kollótta. Hún liafði ýtt honum fram fyrir og læst báðum dyrunum að svefnherberginu sínu. Án þess hefði henni ekki komið dúr á auga. Og nú hafði Johnnie útvegað sér annan lykil og var á leið að myrða hana? Ó, hvers vegna hefði henni ekki hugkvæmst að láta setja slagbranda fyrir dyrnar líka? Hún skalf af ótta og hélt höndunum fyr- ir munninn til þess að kæfa niðri í sér örvæntingarópin. Yar þetta ekki fótatak? Hún dró varla andann, svo mjög lagði hún hlustirnar við. Það var ekkert. Johnnie beið ennþá. Hún hafði aðeins eina von: að skriða fram úr rúminu án þess að láta liið minnsta lil sín hcyra, læðast út úr húsinu og hlaupa yfir að Maybury til Isobel — nákvæmlega eins og hún var á sig komin, í náttkjólnum og Iberfætt. Hægt, mjög hægt og hljóðlega, tommu fvrir tommu, mjakaði liún sér fram að rúmstokknum, setti rúmfötin aftur fyrir sig og skreið frarn úr. Andardráttur henn- ar gerði hana lafhrædda. Varfærnislega þreifaði hún fyrir skónum sínum og fór í þá. Hún leit kvíðafull til dyranna að bún- ingsherberginu. Tunglsskinsgéisli, sem skyndilega brá fyrir, gerði hurðina ennþá hvitari og óhuggulegri en hún var í raun og veru. Og dyrnar opnuðust. Lina rak upp óp og féll niður á gólfið. Hún varð máttlaus af ofboðslegri hræðslu. Ef Johnnie hefði komið inn á þessu augnablilci mundi hann liafa getað myrt hana á hvern þanií liált, sem honum hefði sýnst og hún mundi ekki liafa getað veitt hið minnsta viðnám. En Johnnie kom alls ekki inn, einfald- lega sökum þess, að liann svaf svo fast á sitt græna eyra, að hræðsluvein Linu megnaði ekki að raska svefnró lians. Það var ekki fyrr en daginn eftir, þegar Lina hafði snætt morgunverðinn sinn, að hún gerði sér grein fyrir þvi, um leið og hún sá sólargeislana leika sama leikinn á vcggnum, að þcgar einhver gluggagardín- an bærðist fyrir vindinum, þá gaf skuggi liennar á dyrunum að búningsherberginu þá augnabliks-tálmynd að dyrnar væru að opnast. En þann hinn sama dag lét hún setja öryggiskeðjur fyrir báðar dyrnar á svefn- herberginu sínu. 6. kap. Þetta gat ekki svo til gengið lengur. Það getur enginn lifað í stöðugum ótta um líf sitt og haldið samt fullum sönsum. Kjarkur Linu bilaði. Hún liræddist nú dauðann skelfilega. Hægt og síagandi liafði eitur óttans étið sig svo inn að næmustu taugum hennar að hún megnaði naumast að liafa stjórn á sjálfri sér. Einu sinni eða tvisvar fylltist hún nærri því óhemjandi lönngun í nær- veru Johnnies, til þess að æpa upp yfir sig af skelfingu og slengja ásökunum sinum heint framan í hann, og þetta óyndisúr- ræði gatt hún aðeins komið i veg fyrir með því að stinga vasaklútnum upp í sig. Upp undir tiittugu sinnum var hún búin að stinga nauðsynlegasta farangri niður í ferðatösku; og svo tók hún upp úr lienni aflur strax og taugarnar liöfðu róast, og þá gat hún ekki tekið ákvörðun um hvort héldur hún ætti að hlaupast á brott eða vera kyrr. Og þar sem úrræðaleysi Linu þýddi sama og athafnaleysi, þá varð hún kyrr. Hún lirópaði raunar dag nokkurn beint upp í opið geðið á Isobel, að bún gæti ekki þolað að lieyra orðið „morð“ nefnt á nafn það, sem hún ætli eftir ólifað. Isobel, er fannst sér misboðið með þessu, einskorð-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.