Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 14

Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 14
14 F Á L K1N N KROSSGÁTA NR. 817 Lcirétt, skýring: 1. Tæla, 5. Brctlandseyjabúi, 10. tekur gott og gilt, 12. grenja, 14. litur (hvk.), 15. fljót á fæti, 17. út- limur, 19. mæti, 20. guðhræddur, 23. keyra, 24. tröllkarl (þf:), 20. karlmannsnafn, 27. ganið, 28. ó- kyrrt, 30. þrír samhljóðar eins, 31. hafa numið, 32. lifandi, 34. dotta, 35. fara aftur, 30. brauðgerðarmað- ur, 38. kvcnmannsnafn, 40. sögn i Whist, 42. hindra, 44. bókstafir, 40. hluttekning, 48. kvenmannsnafn, 49. tréhamar (þf.), 51. lofttegund, 52. bókstafir, 53. yfirgefin, 55. þýskt fljót, 01. má ekki við karlmanni iíta, 63. húð, 04. litur (livk.), 05. púkann. Lóðrétt, skýring: 1. Flokksbróðir Hermanns Jónas- sonar, 2. dúr, 3. frumtala (hvk.), 4. mynt (skt.), 0. umbúðir. (skt.), 7. stoðir, 8. gegnsær, 9. bæjarslúðrið, 10. frumtala (kk.), 11. gagnstætt: digra, 13. efld, 14. trassaskajjur, 15. feysk, 10. fyrir skömmu. 18. skipar niður, 21. umdæmisbókstafir, 22. örsmæð, 25. stárf, 27. viðbótarlag, 29. tilbiðja, 31. planta, 33. dugleg, 34. skraf, 37. sbr. 10. lóðrétt, 39. atyrða, 41. norrænn guð, 43. formóð- irin, 44. sbr. 38. lárétt, 45. gabb, 47. ógreiddur, 49. bókstafir, 50. tveir samhljóðar, 53. kvenmannsnafn (þf), 54. kemur úr eldinum, 57. gana, 60. frumtala (kvk.), 62. ljótur leikur, 63. titill (skst.). LAUSN A KROSSG. NR. 816 Lárétt, ráðning: 1. Tíminn, 0. óstand, 12. losaði, 13. kannan, 15. al, 10. rita, 18. Vaka, 19. NA, 20. slá, 22. niðraði, 24. ást, 2. nart, 27. naula, 28. eski, 29. Arn- ar, 31. nnn, 32. fitan, 33. ilin, 35. arga, 30. státeklan, 38. Síain, 39. amar, 42. stumr, 44. odd, 40. iðinn, 48. túli, 49. spara, 51. iðan, 52. ell, 53. veinaði, 55. aka, 50. rk, 57. Bonn, 58. pils, 00. tr, 01. kafald, 03. liprar, 05. rakkar, 66. Finnar. Lóðrétt, ráðning: 1. Tollar, 2. is, 3. mar, 4. iðin, 5. nitin, 7. skaða, 8. taki, 9. ana, 10 NN, 11. danska, 12. lasna, 14. natinn, 17. aðan, 18. vatn, 21. Árni, 23. runhencþm, 24. ásta, 26. talsími, 28. eignaði, 30. ritar, 32. frami, 34. nám, 35. ala, 37. ósterk, 38. sull, 40. riða, 41. Unnarr, 43. túlkar, 44. op- in, 45. drap, 47. naktar, 49. senda, 50. aðili, 53. volk, 54. ilin, 57. bak, 59. spn, 62. fa, 64. Ra. Drekkiö Egils-öl ______l Ráðning á þraut bls. 10. Ef Lísa er x ára er móðir hennar 8x ára og amma lGx ára. Þær eru þá samtals 25x ára, sem er samtals 100 ár. Svo að Lísa er 4 ára, mamma 32 og amma 64.) 3. Hafið þið tekið eftir að 37 sé skrítin tala. Ef ekki þá reynið að margfalda hana með 3, 6, 9,12,15, 18, 21, 24 og 27. Ef þið reiknið rétt verður útkoman alltaf með þremur sömu tölunum, en þær mis stórar. MIKIÐ ÞAMB. í Eastbourne í Englandi bar Al- bert Storey það fyrir rétti, að liann hefði starfað sem barþjónn í 17 ár an þess að bragða nokkurn tíma áfengi. En fimm næstu árin varð sagan önnur. Hann komst í kynni við kvendi nokkurt og með henni hafði hann drukkið 3437 flöskur af öli, 75 flöskur af whisky, 49 flöskur af gini og 11 flöskur af portvini. — Þetta hlýtur að vera hirðumaður, að hafa svona nákvæma tölu á því sem hann lét í sig. - IJr Sögru landafnndanna — Fyrsta siglingin kringum hnöttinn. 27. E1 Cano lætur „Victoria“ halda út á Indlandshaf. Hann liefir 47 Spánverja og 13 innfædda um borð. „Victoria“ er lilaðin kryddnellikum, en matarföng eru af skornum skammti. Nokkrir af skipshöfninni deyja úr sjúkdómum, en aðrir eru sviptir lifinu i hegningarskyni fyrir afbrot. Loksins kemst skipið til Cap Verde (Grænhöfða). Þar er reynt að fá vistir úr landi, en fólkið trúir ekki að skipið sé spánskt og E1 Cano verður að flýja með nokkurn hluta skipshafnarinnar á „Victoria“, en nokkrir verða eftir í landi. Hinn 8. september kemur „Victoria" svo til Sevilla. Fyrstu siglingunni umhverf- is hnötlinn er lokið. 28. Fimm skip með 243 mönnum lögðu af stað í ferðina, en eitt kom aftur með 18 mcnn. Mörgum árum síðar koniust nokkrir þeirra, sem eftir urðu við Cap Verde og á skip- inu „Trinidad", heim til Spánar. Ferðin tók um 3 ár. Kryddnellikufarmurinn var seldur. I-Iann var svo mikils virði, að fyrir hann fékkst meira en upp í allan kostnað við lciðangurinn. Þakkarliátið var haldin fyrir þá, sem heim komust.Sjómennirnir gengu í fatalörfum sinum til lielgiskrins Maríu meyjar. Fólk rétti þeim log- andi kerti til þess að bera. Káetu- tircngurinn Juan de Zubileta var með í hátiðagöngunni. Hann getur verið upp með sér, því að hann hefir þol- að og yfirunnið sömu raunir og hin- ir fullorðnu. Ilann er fyrsti dreng- inn, sem hcfir siglt umhverfis linött inn. ENDIR. Litlir byg-gingameistarar. Kringum 30 skóladrengir frá Iiemel Hampstead hafa verið látnir gera eftirlíkinga af hæn- am, sumpart eins og hann var fgrir 100 árum og sumpart eins og hann er nú. — Hér sést einn drengurinn að verki. Eftirlík- ingarnar eru til sýnis á Lund- únasýningunni. UPPTÆKUR LOFTBELGUR. Meðan réttarháld stóð yfir í Lon- don gegn sjö hafnarverkamönn- um, sem höfðu eggjað til ölöglegs verkfálls, söfnuðust mörg þúsund verkfállsmenn fyrir utan dóms- húsið. Þeir höfðu með sér stóra loftbelgi úr plasti, áletraða ýms- um eggjunarorðum. Hér sést lög- regluþjónn vera að gera einn belg- inn upptækan. ROBERT PARFIN heitir cnskur sjómaður, sem fyrir skömmu er komin til Ivanada til að giftast stúlku, sem hann aldrei hefir séð. Tildrög þessa eru þau, að í fyrra fékk liann gjafaböggul frá Hkn- arstofnun einni í Kanada. — í böggl- inum var kaka og frankfurterbjúgu og á milli þeirra var scndibréf. Það var frá Lise Percheron í Que- bec. Hún bað viðtakanda að skrifa, og sendi mynd með bréfinu. Mynd- in var falleg og Parkin varð undir- cins ástfanginn. Og svo trúlofuðust þau bréflega. „Aldrei datt mér í lmg að ég mundi hitta konuefnið mitt milli tveggja bjúgna,“ sagði Parkin þegar hann fór.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.