Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 10

Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 10
10 F Á L KIN N MíA — Ja, þeir hafa víst ekki halclið, pilta.rnir hjá honum Helga Magnús- syni, að við vœrum með öllnm mjalla, en þeir eiga víst ekki ellefu börn eins og við. — Vi „standandi máltið“ er um að gera að koma sér vel fgrir. — í fyrstuunni voru það aðeins froskar, mýs og grápöddur og jötun- iixar, sem liann kom með heim með sér, en núna seina.st kom liann með strút í eftirdragi. — Mig órar fyrir því næsta. ^r'í?4,,5!i?4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4"!l,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,4,?K ■ 3 *l r-re'J inn, úlnliðina og ökklana, svo að endarnir trosni ekki upp. Augu, nef og munn saumið þið út með mislitu garni. I hárið er best að nota ullarlopa. Þið getið annað hvort saumað það á „haus- kúpuna“ og klippt að í stórum lögðum og greitt á eftir, eða búið til fléttur úr ullarbandi og fest þær á hausinn (mynd 7-8). Best er að fjölskyldan eignist föt, en það er best að þið ráðið alveg sjálf hvernig þið hafið fötin. Börnin eru búin til á sama hátt og fullorðna fólkið en bara miklu smærri. Brúðufjölskylda úr basti. Kaupið ykkur hönk af basti, sams konar og notað er til þess að binda um blóm í blómabúðunum. Þið fáið efni í pabba og mömmu og tvö brúðubörn fyrir eina krónu. Hérna eru vinnuteikningarnar: I pabbann og mömmuna vindið þið fyrst bastenda 30 sinnum utan um pappaspjald, sem er 20 cm. liátt (sjá 2). Þið þurfið ekki að hnýta endana saman þegar þráð- ur endar, heldur bara leggja ofan á. Myndirnar sýna hvernig þið farið að leggja bastlykkjurnar saman í kross og festa þær sam- an og búa til hálsinn og lappirnar. Munið að vefja bastþræði um háls- Reikningsþrautir. 1. Spurðu kunningja þinn hvort hann geti fengið töluna 1000 með því að leggja átta 8-tölur saman. Ef hann gefst upp við það þá er ráðningin svona: 888+88+8+8+8=1000 2. Lísa, mannna hennar og amma eru til samans réttra 100 ára. — Mamma er 8 sinnum eldri en Lísa og amma er tköfglt eldri en mamma. Hve gamlar eru þær, hver um sig? Ráðning á bls. lk. — Eg skil ekki hvers vegna þú gelur ekki fengið launaþækkun. — Olsen hefir fengið hækkun — Han- sen hefir fengið hana — og Nielsen og Jensen. 3 __________________ Aa// — Ilvað er það sem hann pabbi þinn heyrir um þig, Alfred? Hef- irðu verið slxmur strákur? snertir þá erum við i sömu fordæm- ingunni. Eg giftist lika stúlku af gamla leiðinlega skólanum, með hárið i hnút i hnakkanum! Adomson kA >íA >iA >LA Það var reiðhjólið en ekki klárinn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.