Fálkinn


Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 13

Fálkinn - 18.05.1951, Blaðsíða 13
FÁLKINN 13 aði upp frá því umræöuefnið við heim- speki og klæðaburð. Þetta gat ekki svo til gengið lengur. Lina tók nú í alvöru að hugleiða hvort ekki væri réttast að leyfa Johnnie að mj'rða sig og hinda þannig enda á allt saman. Þetta var hugmynd er sprottin var af lestri bókar, sem Isobel liafði lánað henni, áður en Lina móðgaði hana. Þetta var á- kaflega álirifamikil bók um morð og morð- ingja. Höfundur bókarinnar hafði krufið efnið samviskusmleg til mergjar, og með- al annars komist að þeirri niðurstöðu, að alveg eins og lífið færir okkur heim sann- inn um fædda morðingja alveg eins færi það okkur lieim sanninn um fædd fórnar- dýr, sem forlögin frá upphafi liafi ákveð- ið það hlutskipti að verða morðingjum að bráð: manneskjur, sem eru ekki færar um að forð sér, jafnvel þó að þeir séu sér þess meðvitandi að lirammur morðingjans vofi jdir þeim. Lina lét bókina falla í kjöltu sér, ogstarði út í bláinn. Var hún fædd sem fórnardýr? Hún var alls ekki viss um nema svo væri. Því að, fyrst Johnnie gat haft brjóst í sér til þess að myrða hana .... Tárin komu fram í augu liennar þegar hún hugs- aði til þess að Johnnie gæi haft hjarta í sér til þess að myrða liana, eingöngu vegna þessara ólukkans peninga hennar. Hún komst nú hvað eftir annað að sömu niðurstöðunni og í fyrstu: ef Johnnie liefði hjarta í sér til að myrða hana, þá liafði Lina heldur ekki neina löngun til að lifa. Hún virti Johnnie oft fyrir sér hugsandi á svipinn. Hvernig gat hann — hvernig gat hann, eftir allt, sem hún liafði gert fyrir hann? „Eg gef penny fyrir liugsanir þínar, kisu- munnur,“ átti Johnnie til að segja hlæj- andi, Og Lina hló þá venjulega og leiddi hann af. Á eftir undraðist liún oft hvernig hún hefði megnað að hlæja. 7. kap. Lina tók heyrnartólið upp. Þetta var frú Forcett, frúin, sem Lina hafði heimsótt um leið og hún heimsótti Lady Royde. Lina kunni vel við hana. Frú Forcett spurði hvort liún og Jolinn- ie gætu komið og leikið tennis á miðviku- daginn. „Á miðvikudaginn? Já, ég held að við séum ekkert upptekin þá. Viljið þér gjöra svo vel að biða meðan ég gái í asmkvæm- ísbólcina oklcar? Já, ekkert upptekin. Eg tek boðinu með þökkum? Já. Verið þér sælar“ Lina varð glöð við. Henni féll ekki ein- ungis vel við Forcett-hjónin, lieldur kynnt- ist maður líka viðkunnanlegu fólki lijá þeim. Og frú Forcett var ágætis liúsmóð- ir heim að sækja. Hún hlakkaði til mið- vikudagsins. Áður en hún liafði farið út úr dyrunum liafði farið um hana óviðkunnanlegur hroll- ur, alveg eins og kalt vatn rynni á milli skinns og liörunds á henni, um leið og hún minntist þeirrar liörmungar, sem hún hafði við að stríða. Hvað þýddi að vera að á- kveða þetla eða annað? Næsta miðvikudag var hún ef til vill dáin. Það var skrítið að maður skyldi geta gleymt þvi, að á miðvikudaginn kemur gat vel verið að maður væri ekki lengur í lifanda tölu. Og þó var slikt og hið sama einlægt að ske. 8. kap. Júlí leið og ágúst rann upp; ágúst leið og seplember rann upp; og ennþá var Lina lifandi og að Dellfield. Þau Johnnie voru jafnvel tekin að ræða um sumarfríið sitt. Lina lilustaði, með blandinni lirifningu, á áætlanir Johnnies — áætlanir, sem hún myndi ef til vill ekki geta tekið þátt í að lcoma í framkvæmd, vegna þess að liún myndi ef til vill ekki verða lífs þegar það yrði tímabært. Yið ströndina var vel mögu- legt að lirinda manni út úr árahát; eða halda manni í kafi þangað til maður drukknaði, undir því yfirskini að verið væri að barga manni; eða .... „Jæja, en livað segirðu um fjallgöngu í Pyreneaföllum? Mér er sagt að það sé einkar skemmtilegt.“ • „Nei, nei,“ svaraði Lina með hryllingi. Svo að það hafði þá verið fyrirætlun Johnnies allan þennan tíma, að hrinda henni fram af ....... En Johnnie virtist ekki leggja neina á- herslu á Pyreneafjöllin. Ef til vill hafði það alls ekki verið meining lians. Lina hélt áfram að brjóta heilann um það, hver fyrirætlun Johnnies annars væri. Hún áleit að liann væri nú kominn á hreint livað þetta snerti. Ilann var hættur að ræða um morðaðferðir við Isobel. Hann var hættur að liggja yfir leynilögreglusög- um. Hvar Iiafði hann uppgötvað haldgóða aðferð? Gæti Lina komist að því og þann- ig hindrað framgang hennar? En hafði hún áhuga á að hindra morðið? Ó, guð minn, á hverju hafði hún áhuga? IJún var örvílnuð, og hún vildi deyja. Johnnie vildi ekkert hafa með hana að gera lengur, Hann villdi aðeins hafa með peninga hennar að gera. Nei, nei, nei. Hún v<ildi ekki deyja. Johnnie elskaði hana. Það var í rauninni einkennileg huggun fyrir Linu að Jolinnie skyldi elska hana. Johnnie ætlaði sér að myrða hana, já, en hann vildi ekki myrða liana. Það leil svo út þessa dagana að Johnnie liði alveg jafn liræðilega og Linu sjálfri. Tilhugsunni um að myrða hana olli honum vissulega sárra hugarkvala. Hann mundi gera það með tárin í augunum. En maður verður þó að lifa. Lina skildi tilfinningar Johnnies til fulln uslu. Og það var vissulega mikil huggun fyrir hana, að tilhugsunin um dauða lienn- ar ylli honum sárra hugarkvala. Það var í rauninni hryggilegt, að Lina skyldi þurfa að deyaj, fyrst að hvorki hún sálf né heldur Jolinnie æsktu dauða lienn- ar ...... Jæja, Lina þurfti ekki að deyja. Hún þyrfti hara að fara til Johnnies, og segja honum að hún vissi að hann væri í pen- ingavandræðum, og ........ En Lina gerði það hara aldrei. Og Lina sneri sér heldur aldrei til Jojrce, til Isohel, eða til Lady Newsliam. Hún gerði nákvæmlega ]jað, sem hún hafði svo á- kaft svarið að liún myndi aldrei gera, nefnilega, var um kjrrrt að Ðellfield, og hraut sífellt heilann um það, livort hún ælti heldur að hætta á að Johnnie myrti sig, eða fara á burt frá honum og ejrða ævinni í söknuði og hugarvílL Eða jafnvel hvort hún ætti ekki sjálf að svipla sig lífi og öðlast þannig frið, ef Johnnie léti ekki bráðlega verða af áformi sínu. 9. kap. „Til vinstri,“ sagði Lina. „Nei, elskan,“ svaraði Johnnie. „Beint áfram. Til vinstri við næstu beygju.“ IJann ók beint áfram. „Vitlejrsa!“ hreytti Lina út úr sér. „Þú veist að þú gleymir þessu alltaf. Hvers vegna í ósköpunum vlltu ekki lilusta á mig? Jæja þá, lialdu áfram, mér er alveg sama.“ Johnnie svaraði ekki. Hann ók áfram og hlejrpti hrúnum. Lina leit sem snöggvast á liann. Johnnie var reiður. Hún fór að verða óróleg. Það hafði ver- ið heimskulegt að vera bjrrst við Johnnie, núna. Johnnie gat fjrrlst við. IJann fyrtist alltaf þegar hún var byrst við hann. Nú gæti það orðið til þess að ....... Hvernig gat hún verið svona heimsk?“ „Eg sé eftir að ég talaði svona til þín, Jolinnie. Eg býst annars við að þú liafir alveg á réttu að standa; ég meina það.“ Johnnie svaraði ekki að lieldur. Hann vart ennþá með ygglibrúnir. Hann var reiður. Lina var orðin hrædd. Þetta var engin alfaravegur; ekki stórt annað en troðningur. Þjóðvegurinn, sem þau höfðu ekið út af,“ lá til vinstri. Það var aðeins stuttur spotti, sem lá beint á- fram. Hún vissi að Johnnie liafði átt að aka eftir þjóðveginum til vinstri. Af hverju hafði liann ekki gert það? Það sást engin lifandi vera. Aðeins fáir bílar komu eftir þessum vegspotta. Ef Johnnie ætlaði sér nú ....... Johnnie ætlaði sér nú. Lina varð allt í einu jafn sannfærð um það, eins og Jolinnie liefði sagt lienni það sjálfur. Johnnie hafði ekki ekið með hana liingað, út á þennan fáfarna veg, einungis lil þess að ...... Bilslys. Ilún fölnaði upp af skelfingu. Litlar svitaperlur tóku að glitra á enni hennar. Hún tók af sér hanskana, og ríghélt sér í sætið sitt, eins og það væri einast lífs- von hennar. Ilún þorði eklci að lila á Johnnie aftur. Hún óttaðist og mjög það, sem liún kynni að lesa út úr andliti hans. Hvernig gat einn grandað öðrum í bíl og látið það líta út eins og slys? Hvernig gat ekillinn drepið farþega sinn án þess að hætta sínu eigin lífi um leið? Ó, góði guð, af hverju hafði hún ekki hlaupist á brott á meðan tækifæri var til? ^ Af liverju hafði liún hikað og tafið, og reynt að telja sjálfri sér trú um að öllu væri ennþá óhætt, að ekkert lægi á? Það

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.