Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1953, Blaðsíða 2

Fálkinn - 22.05.1953, Blaðsíða 2
2 FÁLKINN J}óL. Öíafáóon (Ö öo., LöeyljauíL fSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSs'SSSSSSSSSSSSXSíWWi'SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSt'SSSSSSSSS, -A€ex^a^enoeAí ALEXANDERWERK hrærivélin er afar traust, fögur og hreinleg og ber með sér gæðin. Með henni er hægt að fá öll mögu- leg tæki eftir vild. Nafnið er þekkt svo að segja á hverju heimili, ekki aðeins hér á landi iheidur og um víða veröld fyrir frábær eldhústæki. Nú hafa þessar frægu verksmiðjur sett á markaðinn HRÆRIVÉLINA, sem flestar húsmæður hafa lengi þráð. Fyrir matsölúhús, sjúkrahús, skip og ihvers konar veitingastarfsemi framleiðir ALEXANDERWERK traust og heppileg tæki. Sýnishoi'n og allar upplýsingar lijá: fjoert Guðmundsson {pnurmdlverliasýninðu. Eggert Guðmundsson listmálari; sem er svo til nýkominn af löngu ferða- lagi til Ástralíu opnar málverkasýn- ingu í sýningastofu sinni Hátúni 11 hér í bæ, næst komandi laugardag. Á sýningunni mun hann sýna nokkuð af myndum frá þessu ferðalagi eða alls um 50 myndir. Verður sýningin opin daglega frá kl. 1—10 e. h. Mynd.in hér til vinstri cr ein af sýningarmyndunum. Látið blómin tala. Ofursti nokkur, freklega sjötugur kom í blómabúð og bað um hvítar rósir. — Þœr eiga að vera 19, ein fyrir hvert ár, sagði hann. — Ofurstinn ætlar líklega að leggja blómin á leiði ástvinar, ef til vill dóttur sinnar, sagði afgreiðslumað- urinn. — Nei, svaraði ofurstinn, — blómin eru handa unnustunni minni. Nú gat afgreiðslumaðurinn ekki stillt sig 'heldur skellihhló. En það hefði Iiann ekki útt að gera. Ofurstinn gaf honuin þrjú kjaftshögg, vel úti- látin og velti uin þremur biómaker- uni, sem stóðu á búðarborðinu. Eig- andinn krafðist 10 þúsund franka í bætur, en fékk ekki nema 3 fyrir skemmdirnar, og búðarmaðurinn fékk 1000 franka sekt. — Mér finnst það viðbjóðslegur ósiður að leggja lappirnar upp á borð- ið ,eins og þeir gera stundum í ame- Ólafur Lárus Fjelsted Holtsgötu 17, verður 70 ára 23. þ. m. Hann dvelur um stundarsakir á Iteykjanesi, hjá syni sínum, Sigurjóni og fjöiskyldu hans. risku filmunum, segir frú Brúnbrá. En frú Glóbrá er á öðru máli: — Nei, þvert á móti, mér finnst það ágætt. Maðurinn minn gerir það oft, þvi að hann segir að maður hugsi miklu skarpar þegar blóðið rennur að höfðinu. Og þá finn ég hér um bil alltaf peninga i hægindastótnum, sem renna úr buxnavasanum lians. DÝR SKEMMTUN. — Gestgjafi i Alabama, USA, var fyrir nokkru dæmdur til að greiða kunningja sín- um 4542 dollara í skaðabætur fyrir að hann hafði bitið af honum eyrað í áfiogum.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.