Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1953, Blaðsíða 16

Fálkinn - 22.05.1953, Blaðsíða 16
16 FÁLKINN I I I Það er tæring en ekki i núningur, er veldur mestu I sliti á hreyflinum. FLESTIR halda að stimplar og cylindrar slitni vegna þess, að fletirnir núist saman. Þetta er ekki rétt. Langt er siðan unninn var bugur, að mestu leyti, á sliti af nún- ingi. Það eru því önnur eyðileggjandi öfl, margfalt hættulegri, er orsaka slit á hreyfl- inum, þar eð þau halda áfram skemmdarstarfsemi sinni, jafnvel eftir að hreyfillinn hefir verið stöðvaður. TÆRINGAR verður vart meira eða minna í öllum bifreiðum, sem ekið er stuttar vegalengdir í einu og halda kyrru fyrir í 'lengri eða skemmri tíma. Jafnvel að sumri til er hætta á hinum tærandi áhrifum ekki hjá liðin, fyrr en eftir ca. 10 km. akstur, en þá er vélin orðin nægilega heit. Þess vegna er bifreiðum, t. d. í innanbæjarakstri nauðsynleg, sérstök vernd, sem einungis úrvals smurnings- olía veitir. Notið því SHELL X-100. Hún er nýjasta framlag vísindanna í viðleitni þeirra við að vinna bug á hinum tærandi áhrifum, er hreyfillinn verður fyrir og lengja endingu hans. Ávinningur yðar er því minna viðhald og lengri akstur án viðgerða. I I I I I I I I I AKSTRI VIÐ MIKIÐ ÁLAG Fyrir Tireyfla, er vinna við háan iiita, er fram keniur við stöðuga notkun, verðnr að gera sérstakar kröfur til stööugleika olíunnar. — SH'ELL X-100 hefir þann kost, að hún stenst vcl sýringu. Hún sótar ekki og inyndar ekki sora. olíuþrýstingurinn verður jafn, Oliurásirnar haldast hreinar, bensín- og oliueyðslan minnkar. — í stuttu máli — endingartími hreyfilsins lengist og,rekstrar- kostnaðurinn lækkar. Hér er sönnunin fyrir verndunareiginleikum SHELL X-100 gegn tæringu. Sé gufu beint á niálmplötu, er smurð befir verið með venju- legri smurningsolíu, mun ryð- myndun hefjast innan 3 mín- útna. Sé lialdið lengur áfram, ryðgar platan og tærist. í hreyflinum myndast við brun- ann bæði vatnsgufa og sýra, og tæringin á sér því mikið örar stað. Ef málmurinn er smurður með SHELL X-100 tærist hann aftur á móti ekki. Hinn einstæði viðloðunar- hæfileiki olíunnar myndar samfellda liimnu sem veitir örugga vernd gegn hvers konar áhrifum. Jf VERNDAR Jf IIREINSAR * STÖÐUG VIÐ MIKINN HITA Ef þér notið ekki þegar SHELL X-100 þá dragið ekki lengur að skipta um. Áríðandi er að tæma gömlu oliuna ef hreyfl- inum og skola liann vel með skololiu, áður en fyllt er að nýju með SHELL X-100. — Látið gera þetta strax í dag. Munið SHELL X-IOO I

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.