Fálkinn


Fálkinn - 22.05.1953, Blaðsíða 5

Fálkinn - 22.05.1953, Blaðsíða 5
FÁLKINN 5 KONUNGLEGT LJÓN. — Enski söngvarinn James Woodford sést hér vera að vinna að ljónsmynd á stofu sinni í Hammersmith við London. Ljónsmyndin á að standa við kon- ungsinnganginn að Westminster Abbey þegar krýningin fer fram í vor. af þessum rúbínum, „Black Prince Ruby“ er yfir 100.000 punda virði, svo að dýr er kórónan öll. í benni er annar frægur steinn, hluti úr Cullinan-demantinum fræga, en úr sama steini er einnig „Star of India“ sem greyptur er i veldissprotann. Westminster Abbey skinnuð upp. Um 18 milljón ísl. krónur kostar viðgerðin sem fram hefir fariS á kirkjunni. í kórnum hefir veriS settur pallur og á honum stendur krýningar- stóllinn og stólar erkibiskupsins og biskupanna sem aSstoSa hann. A stólunum sem venjulega standa i kór, sitja hinir konunglegu gestir, sendi- herrar, ráSherrar, forseti þingsins og aSrir frægir menn. En í hliSarálm- unum verSa sæti fyrir aSalsmenn og þingmenn. Þá er viSbúnaðurinn meSfram göt- unum ekkert smáræSi. ViS siSustu krýningu var milljón pundum variS til aS gera sæti og stæSi meSfram hinni 6 milna löngu leiS. Einnig verS- ur aS sjá fyrir liúsnæSi handa 20.000 hermönnum, sem kvaddir verSa til London vegna krýningarinnar. Flestir verSa þeir látnir búa í tjöldum í Kensington Gardens og Hyde Park. SMÆKKUÐ DROTTNING. — Mynja- gripasmiðir í Bretlandi eru nú önn- um kafnir við að gera gripi til að hafa til sölu við krýninguna í vor. Meðal þeirra eru brúður, sem eru eftirlíking af sjálfri drottningunni í krýningarskrúðanum. Útgjöld ríkisins eru þó ekki nema smáræSi hjá því, sem kaupmennirnir leggja fram til götuskreytingarinnar. Götur eins og Picadilly og Bond Street verSa alsettar bogum úr plasti meS kórónum á, allt aS 30 feta háum og meS marglitu ljósaskrauti. Ein verslunin varði 7.000 pundum til aS skreyta framhliSina á húsinu. ÁætlaS er aS um tvær milljónir manna verSi meS fram götunum, sem krýningarskrúSgangan fer um, þar af 750.000 aSkomumenn. Þegar Jóhann landlausi var krýnd- ur fyrir 700 árum borgaSi fólk ofur- lítinn tré-pening fyrir aS fá aS sjá kónginn. ÁriS 1937 kostaði þetta aS meSaltali l1/^ pund, en í ár kostar þaS frá 70 pundum fyrir hægindastól í fremstu röS og niður í 114 pund fyrir pláss einhvers staSar uppi á húsaþaki. Alls konar virðingarstörf eru í sam- bandi viS krýninguna og voru þó fleiri áSur. Til 1821 var þaS merkis- starf aS vera „ehampion“ konungs- ins. Hann átti aS koma ríSandi í full- um herklæSum inn í Westminster Abbey, bregSa sverSinu í kórdyrum og kasta hanska á gólfiS og kalla, aS ef nokkur í kirkjunni teldi konung- inn sem krýna skyldi, ekki réttan erfingja kórónunnar, skyldi hann gefa sig fram þegar og þegja síðan. Ein virSingarstaSan er enn i gildi, en mun ekki verSa notuS í þetta sinn, af skiijaniegum ástæSum. Frá fornu fari á hirSmarskálkurinn heimtingu á aS hjálpa konunginum til aS klæSa sig í krýningarfötin. Fyrir þetta verk fékk hann nærfötin sem konungur fór úr og allt sem var í neSstu komni- óSuskúffunni hans og glugga- og dyratjöldin i svefnherbergi konungs. Anna drottning var sú fyrsta sem mótmælti þessum siS og borgaSi hirSmarskáikinum 300 pund á ári%til aS losna viS kvöSina. (Meira í næsta blaði). Hispurslaus stúlka giftist teprulegum piparsveini. — Elskan mín, sagði iiann einn daginn, — ég er vafalaust ekki verS- úgur aS eignast aSra eins konu og þig! — Vitanlega ertu þaS ekki, svaraði hún. — En þegar maður er búin að vera 23 ára i sex ár. Þá dugar ekki aS vera mjög vandlát. MaSurinn frá manntalinu kemur til frú Guðnýjar og spyr hvaða atvinnu hún stundi. — Eg þvæ gólfin, kaupi i matinn og elda hann, þvæ upp, þvæ þvottinn, stoppa sokka, geri við fötin og .... —Ekki annað frú, þakka yður fyr- ir. Þá setum við á skýrsluna: Húsmóð- ir, engin atvinna. Jane Wyman ÞAÐ þótti tíSindum sæta i Holly- wood, þegar hin brosljúfa og leggja- prúSa Jane Wyman tók upp á því nokkru fyrir 39 ára afmælið sitt að giftast á laun Fred Krager, forstöðu- manni tónlistardeildar Columbia fé- lagsins. Mest varð undrun barna hennar, Maureen og Micliaels, sem hún átti i hjó.nabandinu með Ronald Reagan, því að þau grunaði ekki, hvað til stæði. SíSan hún skildi við Ronnie liefir hún átt vingott við Greg Bautzer og Travis Kleefeld. — Jane Wyman hefir annars haft mjög gott orð á sér og notið mikilla vinsælda. Af myndum liennar mun „Glötuð helgi“ vera einna minnistæSust. Hérna sjáum við gamla bila á ferð yfir Westminster Bridge í London. Eru þeir á leið suður á England. Ár- lega er efnt til slíkra ökuferða gam- alla bifreiða og þykir það hin mesta skemmtun. VERÐLAUNAÞRAUT: »Kínversha dœgradvöiin« Verðlaun kr. 500.00 og kr. 200.00 Hér eru 2 myndir nr. 15 og 1C í Kinversku dægradvölinni sem skýrð var i 13. tbl. Fálkans. - 15. 16. FáiS ykkur kassa af myndskreyttu aluminiumplötunum, sem fást í mörg- um verslunum og glímið viS verð- launaþrautirnar meS því að gera úr þeim myndir þær, scm Fálkinn birtir. Verslunum og öðrum úti á landi, er bent á að liægt er að panta Kín- versku dægradvölina hjá Leikfanga- gerðinni Langholtsvegi 104 og Heildv. Vilhelms Jónssonar, Miðtúni 50 sími 82170. Sent verður í póstkröfu út á land ef óskað er. Takið þátt i keppninni. Látið ekki ráðningu á neinni mynd falla niður. Polly Bergen ÞAÐ er vel skiljanlegt, að MGM kvik- myndafélagið skuli hafa tryggt sér Polly Bergen með því að gera sjö ára samning við hana. Hún er óneitan- lega ljómandi falleg.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.