Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1956, Síða 5

Fálkinn - 20.01.1956, Síða 5
FÁLKINN 5 Pakistans — og bundu þá við öxina. 'Þá sundlaði er þeir horfðu yfir fjalla- heim Karakorums, með ógrynni af tindum og jöklum, en allir tindarnir voru lægri. Svo gátu þeir opnað ljós- myndavélina og tóku nokkrar myndir, hvor af öðrum. Eftir hálftima lögðu þeir af stað til baka. hað var farið að skyggja, svo að þetta var ömurlegt ferðalag. Lacedelli lirapaði niður skriðu, en slapp ómeiddur. Compagnoni hrap- aði 25 metra niður klakavegg, þvi að Lacedelli var svo máttlaus að hann gat ekki haldið aftur af honum með vaðnum. Hann hafði fengið margar skrámur, en lifandi var liann ... Hinir samferðamennirnir í „8“ tóku að gerast órólegir. Eftir áætl- uninni áttu Compagnoni og Lacedelli að vera komnir aftur fyrir löngu. Mundu þeir koma aftur — cða hafa farist? En undir miðnætti, eftir nær 5 tima göngu, scm var eins og martröð, og í svarta myrkri komu Compagnoni og Lacedelli í Búr 8, slagandi eins og drukknir menn. Og þeir voru liálf- iuglaðir, sennilcga af súrefnisleysi. Compagnoni var alltaf að tala við einhvern þriðja mann, sem var heima á Italíu. Þcir hnigu niður eins og slytti undir eins og þeir, komu til félaga sinna. — Við unnum, hvísluðu þeir og svo steinsofnuðu þeir. En raunir þeirra voru ekki enn á enda. Morguninn eftir fór að draga saman óveðursský kringum K-2, svo að ekki var lil setunnar boðið þarna í „8“. Það var rétt svo að Compag- noni og Lacedelli gátu staðið, en þcir urðu að fara hverju sem tautaði. Auk þess voru þeir báðir með kalsár á höndunum. Lacedelli missti jafnvæg- ið og hrapaði á hraðri ferð niður 200 metra háa skriðu, en tókst að stöðva sig í snjódyngju frammi á hengiflugs- brún á 2000 metra háum hömrum. Loks koniust þeir niður í aðalstöð- ina á Goodwin Austenjökli þann 2. ágúst. „Þannig lauk,“ skrifar Desio prófessor, „þessu fyrirtæki, sem svo lengi virtist vera dæmt til að mis- takast." Þeir fundu að máttleysi færðist um þá alla, þeir urðu tilfinningalausir og svo fannst þeim járnbandi þrýst að enninu á sér. Þeir áttu bágt með að ná andanum. Þeir sáu að súrefnið var búið. Leiðin frá „Búri 9“ hafði tekið lengri tíma en þeir höfðu gei t ráð fyrir. Þeir hölluðu sér fram á klakaax- irnar sínar og tóku andköf. Hvað átti Fyrstu dagana snjóaði i sífellu á aðalstöðinni og frostið varð mest 20 siig. Horfurnar voru ekki góðar, cn allir leiðangursmenn þó bjartsýnir og iíðanin góð. Byrjað var á að koma upp „Búri nr. 1“ i 5400 m. ha>ð, við rætur Abruzzahryggsins, sem er samfelldur upp á öxl. Hæðin er 8000 metrar og hallinn að meðaltali 50 stig. — „Búr 2“ var sett 400 metrum hærra. Milh staðanna var strengur, sem mest var dregið eftir af farangrinum. Frá „Búri 2“ til „3“ var óhægara um vik vegna skriðuhættu. „Búr 3“ var i ofurlitlum skúta i 0100 mctra hæð. „Búr 4“ var sett á 20 metra háan drang, sem stóð upn úr fjalls- egginni, 6450 metra yfir sjó. Leiðin þangað var í brattri hengju, mcð miklu lausagrjóti. Við „Búr 4“ kom fyrsta óhappið fvrir leiðangurinn. Einn besti klifur- garpurinn, Mario Puchoz, fékk hingnabólgu, og var fluttur niður í Búr-2. Læknirinn gat ekki hjálpað og Puchoz dó aðfaranótt 21. júní. Hann var grafinn við rætur K-2, sennilega skammt frá þeim stað, sem Gilkey fórst árið áður. Svo var haldið áfram. Lengst af júní var slæmt veður, en í mánaðar- lokin kom sól og sumar. GAMANIÐ GRÁNAR. Heimurinn beið með óþreyju eftir fréttum — fyrst og frenrst ítalir. En fréttirnar voru fáar. Loftskeytasam- bandið var fremur slærnt -— stundum alls ekkert samband — og þá varð að senda hraðboða til Skardu — 13 daga leið. Mestu erfiðleikarnir hófust fyrir ofan Búr „4“. Þar var bergið nær lóð- rétt og afar torfært, þvi að bergið var fægt af ís. Svo komu þrjú gljúfur, full af snjó og nokkrir stallar, uns komið var í Búr „5“ (0800 metra vfir sjó). Frá „5“ til „0“ (um 7300 m.) lá Iciðin eftir lirygg, sem var eins og saumhögg. Og fyrir ofan „6“ tók við aurskriða og síðan brött cgg áfram. þakin klaka, uns komið var að „7“, rétt fyrir neðan „Öxlina“ i 7000 m. hæð. ' Svo var haldið áfram þvert yfir snarbratta fönn til norðausturs, uns kom að hengiflugi. Þar byrjaði „pýra- midinn“ efsti toppurinn á K-2. Þetta hengiflug var talið versti þröskuldur- inn á allri leiðinni, snarbratt og klakað, og víða lausamjöll. Þarna hafði dr. Charles Houston snúið við árið áður. Sex mönnum úr ítalska Á þessari mynd sést sjálft fjallið „K-2“ frá aðalbækistöðinni á Goodwin Austenjökli, og leiðin upp Abruzzahrygg. leiðangrinum tókst samt að komast þarna upp og upp á sjálfa öxlina. Þar settu þeir Búr „8“, í 8100 m. hæð — 28. júlí. Þessir sex hétu Compagnoni, Lace- delli, Bonatti, Gallotti, Abraham og Melidi. Þeir voru staðuppgefnir þeg- ar upp kom, og sváfu i nærri því sól- arhring. Aðeins tveir þeirra lögðu á síðasta áfangann: Compagnoni og Láccdelli. Þeir voru vaskastir göngumenn, báðir f.vlgdarmenn hjá ítalska fjallamanna- félaginu. Lacedelli er fæddur í Cort- ina, vetrariþróttabænum norður- ítalska. Að morgni 30. júlí lögðu þeir upp að síðustu bækistöðinni, nr. 9, í 8300 metra hæð. Þar reistu þeir tjald milli stórra grettistaka. Þaðan skyldi síð- asta atlagan gerð. Svo rann 31. júlí upp. K-2-tindurinn var laugaður í sólskini. Compagnoni og Lacedelli festu á sig þrjú súrefnis- hylki hvor og horfðu lengi á tindinn, ÚR VÖNDU AÐ RÁÐA. Þeir kusu að ganga lil vinstri og miðaði afar liægt áfram. Um stund töfðust þeir við slæml gljúfur, sem þeim tókst þó að komast yfir. Klukk- an 12 voru þeir komnir í 8350 metra hæð en áttu enn 200 metra ófarna. En þá gerðist ískyggilegt atvik. Ardito Desio, foringi ítalska leiðangursins. vissa fyrir því? Og þó að þeir kæm- ust á tindinn mundi það taka svo langan tíma, að þeir mundu lenda i dimmu á leiðinni til baka. Þeir litu á tindinn og svo hvor á annan. Þeir hikuðu, en aðeins stutta stund. Svo Iiéldu þeir áfram að klifra, en nú voru hreyfingarnar óburðugar. Hver hreyfing var hæg eins og á kvik- mynd sem sýnir hreyfingar íþrótta- manna margfalt hægar en þær gerast. Útlimirnir voru eiris og blý. Það var erfiði að lyfta fætinum, færa hann fram.um nokkra sentimetra og láta hann svo detta. Eftir tíu svona skref varð að hvila sig og styðjast fram á axirnar og rcyin að ná andanum. Svona koniust þeir alla leið, hálfmeðvitundarlausir, án þess að luigsa lengra en um iuesía skref. Loks tóku þeir eftir, þrátt fyrir mókið sem á þeim var, að eitthvað merkilegt hafði gerst. Brekkan var búin, ekkert yfir þeim nema himin- inn. Þeir voru komnir á liátindinn! Þeir lögðust báðir endilangir. Þeir voru á hálfgerðu yfirliði. Klukkan var 0 síðdegis. Þeir hvildu sig nokkr- ar mínútur og börðust við að ná and- anum. ,Svo stóðu þeir upp og með mikluni erfiðismunum gátu þeir stung-. ið ldakaöxi ofan í snjóinn. Svo tóku þeir fram tvo fána — ítaliu og Lino Lacedelli í hömrunum milli „3“ og „4“. nú að taka til bragðs? Áttu þeir að snúa við? Eða Iialda áfram? í þess- ari hæð var talinn ógerningur að lifa án súrefnis-nestis — en var nokkur

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.