Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1956, Blaðsíða 10

Fálkinn - 20.01.1956, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN Q UANtWtHIR Jólasveiniiinn ogr Sjjoræning*jarnir Framhaldssaga fyrir börn Og liann fór strax að skrefa leiS- ina og prinsinn og allir liinir eltu og töldu skrefin. Fyrst 50 skref aust- ur, svo 80 skref norSaustur. En þaS var ekki hægt aS skrefa 20 skref norS- ur, þvi aS þá hefSi jólasveinninn lent í tjörn og drukknaS. — ÞaS er ómögulegt aS grafa á tjarnarbotninum, okkur þýSir ekki aS reyna þaS, sagSi Pétur pukrari. Prinsinn hugsaSi meS sér: — Ef viS getum ekki grafiS þar, þá hefir Hærulangur skipstjóri heldur ekki get- aS grafiS hann þar. En svo datt hon- um nokkuS í hug: — ViS höfum mælt leiSina meS okkar skrefum, en Hæru- langur er miklu kloflengri og stíg- ur lengri skref. — Þetta er laukrétt hjá þér, sagSi jólasveinninn. Og svo fóru þeir aS furunni aftur og stigu nú helmingi fleiri skref en áSur. Og þegar þeir voru komnir aust- ur fyrir tjörnina stigu þeir 40 skref norSur. Og nú komu þeir í lítiS rjóS- ur og prinsinn sagSi: — Hérna skul- um viS grafa. • Og nú grófu allir meS hökum og skóflum. Þegar liolan var orSin rúm- ur metri á dýpt, rákust þeir á eitt- hvaS hart. — FjársjóSurinn! hrópaSi prinsinn. — GrafiS þiS dýpra! skipaSi jóla- sveinninn. FJÁRSJÓÐURINN. Prinsinn reyndist sannspár. Þetta var fjársjóSurinn. Stór járnkista meS koparspöngum. 15 litlir jólasveinar reyndu aS lyfta henni en þaS tókst ekki. Loks varS prinsinn óþolinmóS- ur og sagSi: — FariS þiS frá! Hann vildi vita hvaS væri í kistunni. Svo hjó hann öxinni sinni í kistulpkiS, en varS aS gera þaS þrívegis. Þá spratt lokiS upp. Hvilikt undur! Þarna voru demantar, rúbínar, saf- írar og fleiri gimsteinar, siifurmun- ir, dýrgripir úr filabeini — og gull! Gull-skartgripir, gullpeningar og gull- stykki! AUir störSu hugfangnir á sjóræn- ingjafjársjóSinn. Svo hvíslaSi prins- inn: — Nú er honum pabba borgiS! Og jólasveinninn sagSi: — Þetta er ekki aSeins nóg til aS borga hon- um Lúbí. MeS þessum fjársjóSi verS- ur Lukkuland ríkasta landiS í heimi. ViS skulum koma þessu um borS und- ir eins. Og svo fóru jólasveinarnir aS tæma kistuna. Pétur pukrari setti þrjá gull- hringi á hvern fingur, fjölda af fest- um um hálsinn og gullkórónu á haus- inn á sér. Og svo tritlaSi hann til skips. Digri Plútó tíndi gimsteina og stakk niSur um hálsmáliS á skyrtunni sinni og fór svo af staS meS stafla af gull- diskum, sem var hærri en hann sjálf- ur. Sprettur fyllti alla vasa af gulli., munninn af rúbínum og í nefinu dinglaSi stór gullhringur. SJÓRÆNINGJARNIR KOMA Þegar sveinarnir höfSu fariS þrjár ferSir um borS hrópaSi Plútó: — Ég sé skip, sem er aS koma. — ÞaS hljóta aS vera sjóræningj- arnir kallaSi prinsinn. — DragiS upp akkeríS og setjiS upp seglin, hrópaSi jólasveinninn. En „GleSileg jól“ var ekki fyrr kom- in á staS, en skellur lieyrSist fyrir aft- an skipiS. — Þeir skjóta á okkur! sagSi prins- inn meS öndina .i hálsinum. Næsta kúlan kom niSur á þilfariS og nú brakaSi í skipinu. — VeriS þiS óhræddir .drengir. Þeir ná aldrei í okkur, sagSi jóla- sveinninn. Og þaS reyndist rétt. Eftir nokkra stund sáu þeir ekki sjóræningjaskip- iS, og nú urSu þeir glaSir. En allt í einu kippti Sprettur í ermi jóla- sveinsins. — Hvar er Pétur pukrari? spurSi hann. — Pukrari! hrópaSi jólasveinninn. — Pukrari! hrópuSu allir hinir. En enginn pukrari gaf sig fram. Hann var horfinn. Nú hættu þeir aS hlæja, og prinsinn varS óstyrkur í hnjáliSunum og jólasveinninn fölur sem nár. Þeir horfSu Iiver á annan og allir skildu hvaS í efni var. Pési hafSi orSiS eftir í eyjunni! VI. PÉTUR PUKRARI. Þeim var nauSugur einn kostur aS snúa viS í eyjuna og bjarga Pésa. Nú var hætt aS syngja og jólasveinninn slóS eins og steingervingur viS stýr- ið. Og prinsinn starði út i bláinn. Þeir vissu allir aS þetta var hættu- leg ferS. Hætturnar voru tvær: sjó- ræningjarnir og svo hitt, aS á morg- i:n breyttist „GleSileg jól“ aftur í lítiS leikfang. ÞaS var í dögun sem þeir komu aS eyjunni aftur. Þeir sáu að ræningja- skipið lá á víkinni, með hauskúpu- fánann á siglunni. En ekki hleyptu ræningjarnir af skoti og „GleSileg jól“ færðist nær. Og ekki sáu þeir Hærulang né kumpána íians. — VarpiS ekkerum! sagði jóla- sveinn inn. — Ræningjarnir eru Hk- lega i landi. — HvaS eigum viS nú aS gera? sagði Plútó. — Við prinsinn förum að leita aS Pésa. ÞiS verðið hérna og gætiS að skipinu. Og svo fóru þeir í land, tveir saman. Þeir læddust inn í skóg- inn, þangað sem þeir höfðu fundið fjársjóSinn. Allt i einu heyrSu þeir öskrandi raddir og nú gægðust þeir milli trjánna. Ilærulangur vafði lokk- ana á sér um fingurna. — Hvar fanstu uppdráttinn minn? öskraði liann. — Undir jólatrénu, vældi Pési. — Ég veit aS prinsinn stal honum, öskraði Hærulangur, — en ég vil vita hvernig þú liefir náð í hann og hver stal fjársjóðnum. — Það segi ég aldrei, sagði Pési. —• ViS skulum nú athuga það bet- ur, urraði Hærulangur. — Ætli við höfum ekki einhver ráð til að liðka málbeinið á þér. FANGAR Á NÝ. .Tólasveinninn hvisiaði einhverju að prinsinum, bak við kjarriS. Svo flýtti liann sér inn í skóginn og fór hinum megin að rjóðrinu. Og um leið og sjóræninginn nálgaðist Pésa, lirópaði jólasveinninn: „Ég er þjóf- urinn. Ég stal fjársjóðnum!“ Hærulangur sperrti eyrun: „Gríp- ið þjófinn!“ öskraði hann og hljóp inn í skóginn með alla ræningjana. Og nú hljóp prinsinn til Pésa og skar af honum böndin. —- Hlauptu! Iivislaði hann. En veslings Pési hafði staðið svo lengi bundinn, að hann var dofinn í fótunum. Hann datt kylliflatur aft- ur þegar hann reyndi að lilaupa. Prinsinn heyrði hróp og köll ræn- ingjanna í fjarska. BráSum kæmu þeir aftur. Svo að hann tók dvcrginn á háhest og bar hann í áttina til skips. — En jólasveinninn. Eigum við ekki að bíða eftir honum snökti Pési pukrari. — Hann sér um sig, sagði prinsinn. Þegar jieir komu niSur i fjöruna var ræningjaforinginn þar. — Hæ! orgaði hann og þreif prins- inn og Pésa. — Þið ætluðuð að snúa á mig en það tókst nú ekki! Og nú konui hinir úr skóginum, með jóla- sveininn á milli sín. Hærulangur hrópaði til dverganna úm borð í „Gleðileg jól“: — Gefist þið upp, annars fáið þið aldrei að sjá jólasveininn framar! HvaS áttu þeir að gera? Nú komu sjóræningjarnir um borð, og hirtu nú allan fjársjóðinn fyrir augunum á dvergunum. RÁÐ JÓLASVEINSINS. Dvergunum og prinsinum' var rað- að á þilfarið á „GleSileg jól“. Hæru- langur kannaði gullið og gimsteinana í kistunni, en hinir ræningjarnir settu planka upp á borðstokkinn. -— ITvaS ætlið ]jíS að gcra við liann? spurði Plútó skjálfandi. — Þú átt að ganga á hann og hoppa i sjóinn. — En ég kann ekki að synda. — ÞaS er verst fyrir þig sjálfan, sagði ræninginn og hló. En jólasveinninn horfSi upp i loft- ið. .Sólin var hátt á lofti, ekki langt til hádcgis, og þá mundi „Gleðileg jól“ verða að leikfangi aftur, því að þá var álagatíminn útrunninn. — Hvað eigum við nú að gera? sagði prinsinn. -— Mér dettur ráð i hug, hvíslaði jólasveinninn. En prinsinn var i önguni sínum. Ilann horfði á kistuna meS gullinu og gimsteinunum, sem hefðu getað bjargað landinu hans. Nú var allt tapað. Þó að jólasveinninn fyndi ráð til að bjarga lífi þeirra, þá gat hann ekki bjargaS Lukkulandi. Hærulangur hafði lokið við að skoða í kistuna og kom nú slangrandi til þeirra. — Allur fjársjóðurinn er i kistunni, en ég verð nú að refsa ykkur samt. Jólasveinninn sagði: — Ef ]ni læt- ur okkur ganga út á plankann refsar þú öllum börnum í heimiiium, því að þá verða engin jól framar- — Segirðu það? spurði Hærulang- ur. Ilann var hálfstúrinn. Jólasveinninn góndi í loftið og nú var sólin að komast i hádegisstað. Svo sagði hann: — Taktu þá skipið okkar. Það cr spánnýtt og þolir öll Vitið þér...? G vo. a* -ir að olíubirgðirnar í jörðinni eru áætlaðar 22 milljarðar tonn? Þetta er mikið, en þó ískyggilega lítið, þegar litið er á hve olíueyðslan er orðin mikil í heiminum. Árið 1954 voru 682 milljón tonn af olíu unnin úr jörðu, eða meira en 1/44 af fyrr- nefndu magni, og olíuþýrfin fer vax- andi meS hverju ári. — Hráoliuforð- anum er mjög misskipt milli landanna á hnettinum. Mest er olian i Suðvest- ur-Asíu, eða 13,2 milljard tonn, þá koma NorSur- og Suður-Ameríka meS 4,9 og 1,7 milljarða, en neðst er Afríka. Þar eru aðeins áætluð 0,2 milljard eða 200 milljón tonn af hráoliu i j‘rðu, eða sem svarar rúmlega þriðjungi af eyðslu síðasta árs. að sumir fiskar eignast allt að 10.000 afkvæmi á ári? Þessi undrafiskur, sem tímgast fljót- ar en nokkur annar fiskur, heitir tilapia og lifir einkum í Asíu. Hann er alinn í grunnum tjörnum, sem eru all- heitar lengst af árinu. Hrygnir liann 3—4 sinnum á ári og klekjast utn 10.000 hrognin út. SiSan farið var aS ala þeúnan fisk sem húsdýr, gerir fólk sér von um að hann geti bætt stórum úr fæðisskorti eftirleguþjóðanna. veður. Skipið þitt er gamalt ræksni. Ég skal liafa skipakaup við þig. Er það enn næg refsing? Hærulang langaði mikið að komast yfir „Glcðileg jól“ og fannst þetta góð tillaga. — Já, ég slæ til! sagði hann. ÚR ÁLÖGUNUM. Nú fékk jólasveinninn nóg að lmgsa. — Um borð í gamla kláfinn, allir mínir menn! skipaði hann. — VeriS þér sælir, og Þökk fyrir okkur! sagði hann við Hærulang ræningja- foringja. — Þarftu að flýta þér svona? sagði Hærulangur. — Við erum orðnir vin- ir, og nú skulum við lialda veislu! Framhald í næsta blaði.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.