Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1956, Qupperneq 11

Fálkinn - 20.01.1956, Qupperneq 11
LITLA SAGAN. fullgild dstsða Bjarni Bólstað var niikill reglumað- ur. Hann liafði starfað hjá „Salt og I\ol“ i fjörutíu ár og aldrei skrópað. Yanafaslur piparsveinn, stundvisari en besta klukka, og sem aðalbókari var bann prýði starfsliðsins, sem vann bjá „S'alt og Kol“. Nágrannar hans settu klukkuna eftir bonum þegar bann fór á skrif- stofuna á morgnana og kom heim síð- degis. Enginn hafði nokkurn tima séð hann á veitingabúsi né í leikhúsi. Hann var beimakœr. Það þótti þess vegna undur, er Ból- stað kom ekki heim eitt kvöldið, og ekki fyrr en undir morgun. Frú Pál- ína á neðri bæðinni bafði heyrt greinilega, að liann blístraði er bann opnaði búsdyrnar og raulaði valsinn úr „Kátu ekkjunni" er bann gekk upp stigann. Og frú Hansína, beint á móti, gat bætt því við að hann befði verið fjórar minútur að opna ganga- hurðina. Og þær sögðu þetta satt, aldrei þessu vant. Bólstað bókbaldari liafði blistrað og átt bágt með að finna skráargatið. Nú lá bann í rúminu og sá morgun- sólina gægjast gegnum rifuna undir vindutjaldinu. Og iðrandi á sálinni bugsaði bann til kvöldsins áður. -- Hann befði auðvitað ekki átt að fara með Petersen beim, þó að þeir sæust þarna í fyrsta skipti eftir tuttugu ár. Þcir liefðu getað látið duga að stablra við á götuhorninu í svo sem tuttugu mínútur og talað um liðna daga, og farið svo hvor beim lil sin. En Pet- ersen bafði bótað að reiðast, ef bann lcæmi ekki heim, og þá bafði liann látið undan. Yitanlega bafði verið gaman bjá Petersen, en liann var ekki vanur svona gamni, og nú komu syndagjöld- in. í fyrsta lagi var bann ekki iiærri útsofinn, í öðru lagi bafði hann slæm- an böfuðverk. Og nú datt honum nokkuð synd- samlegt i bug. Hvort bann gæti ekki simað til for- stjórans og logið að bonum i fyrsta skipti í 40 ár, svo að bann þyrfti ekki að koma á skrifstofuna fyrr en seinna i dag. Gerðu þeir ekki þetta allir, frá yngstu undirtyllunum og upp að gjald- keranum, benni jómfrú Olsen? Hann gat ekki komið tölu á bve margar ömmur sínar allt betta fólk bafði jarð- að, síðastliðin 40 ár. En bann varð að ljúga vel. Finna gihla ástæðu. Hann klóraði í cina framtönnina með nöglinni á vísifingrinum og nú datt bonum ráð i bug. Tannlæknirinn! Hann gat sagt forstjóranum að bann þyrfti að fara til tannlæknis. — Sím- inn stóð á náttborðinu. Bólstað bók- ari sló aldrei neinu á frest. Klukkan var kortér yfir niu, og fólkið á skrif- stofunni bafði séð að stóllinn bans stóð auður. En forstjórinn var ekki vanur að koma fyrr en tíu til bálf- ellefu. Bólstað yrði að sima heim til bans. Bólstað valdi númerið og fingurinn titraði lítið eitt. í rauninni var bann samt rólegur, þó að bann befði aldrei lent i þessu áður. Það var forstjórinn sjálfur sem svaraði. „Þér talið við Bólstað bók- FALKINN baidará,“ sagði Bólstað svo djarflega að bann var bissa á þvi sjálfur. „Nú, góðan daginn Bólstað.“ Rödd- in var dálítið úfin. „Ég hringdi vegna þess að ég var svo óbeppinn að fá tíma bjá tann- lækninum klukkan tiu í dag, og þess vegna ætlaði ég að láta forstjórann vita að ...“ Forstjórinn tók fram í. Nú var auð- heyrt að hann var reiður. „Hvei's vegna hringið þér til mín, þó að þér farið til læknisins?" Bólstað fann að bann svitnaði á hendinni, sem liélt tólinu. „Það stendur svoleiðis á því, lierra forstjóri að ég braut í mér tönn í gærkvöldi, og ...“ „Hvern fjandann varðar mig um tennurnar í yður, Bólstað?“ sagði forstjórinn ómjúkur. „Ja, sem sagt ég hefi fengið tima bjá tannlækninum kiukkan tíu, hann gat það ekki á öðrum tíma, mikið að gera ...“ „Hlustið þér nú á mig!“ öskraði forstjórinn í simann. „í fyrsta lagi efast ég mikið um, að tannlæknirinn yðar taki á móti sjúklingum í dag, og í öðru lagi varðar mig ekkert un hvað þér gerið við sunnudagsmorgn- ana yðar.“ Alvegr hissa. FORNAR ÁSTIR. Uungur piltur og stúlka giftu sig i Atlanta nokkru fyrir aldamót, sem ekki cr í frásögur færandi, og skildu líka áður en öldin var liðin, sem held- ur er ekki i frásögur færandi. En það fréttaverða er, að nýlega giftust þau aftur. Hally L. Oliver var þá orðinn 82 ára og brúðurin líka. Hún heitir Jennie Goodbye. Cburcbill reykir einn metra af vindlum á dag. Hann reykir 7 vindla og þeir mega ekki vera styttri en 15 cm. — annars lítur hann ekki við þeim. Síðastliðinn G0 ár hefir hann reykt 153.000 vindla, að því er tcngda- syni bans telst til. En Churchill reyk- ir ekki nema þriðjung af vindlinum. Annan þriðjunginn tyggur liann og afganginum fleygir hann. Nína var stofustúlka bjá kaptcin- inum. Einu sinni þegar hann bélt sína árlegu veislu fyrir gamla kunningja úr bernum, sagði bann stúlkunni að fara niður og opna dyrnar fyrir gest- unum, þegar jjeir voru að fara út. Nína gerði það og þegar allir voru farnir kemur bún upp til bjónanna og réttir húsbóndanum 19 krónur. — Hérna eru 19 krónur, sagði bún. — Þessi litli, feiti, sköllótti borgaði ekki. Herman Göring befir sótt um rík- isborgararétt í Hollandi, en gerðist þýskur rikisborgari. Árið 1943 tóku þýsku yfirvöldin bann fastan ásamt nokkrum félögum bans í þýskri tó- vinnuverksmiðju. Þeir voru teknir af lifi, allir nema Göring. Hann slapp. en hefur fengið sig fullsaddan á Þjöð- verjum og vill gerast Hollendingur aftur. Maður nokkur var tekinn á götu i London og leiddur fyrir lögreglu- stjóra, sakaður um að bafa „])vælst fyrir á götunni, tafið fyrir bifreiða- umferðinni og stofnað sjálfum sér i lifshættu. Aðspurður svaraði liann því, að hann væri Skoti og befði misst eitt penny á akbrautina. Þegar vélar Titanic stöðvuðust, liættu öll hin táknrænu bljóð, sem gefa bverri sjóferð sinn sérstaka blæ. Marrið í þiljunum og vélahljóðið lieyrðist nú ckki lengur. En það var einmitt þessi skyndilega kyrrð, sem kveikti ótta í brjóstum margra. Lát- lausar liringingar voru til þjónaliðs- ins. „Hvers Vegna hefir skipið verið stöðvað? spurði frú Arthur Ryerson, kona auðugs stálkonungs. „Það befir eitthvað verið talað um isjaka, frú,“ svaraði þjónninn. „Það hefir verið af- ráðið að bíða svolitla stund í stað þcss að renna skipinu yfir hann.“ Nokkrir farþeganna fóru upp á þil- far, en þar var litið að sjá. Allt virt- ist vera með kyrrum kjörum. Þegar fréttin um atburðinn kvisaðist milli klefanna, virtust fáir verulega skelk- aðir. Harvey Collyer talaði í gáska- fullum tón við konuna sína, þegar bann kom niður. „Hvað beldurðu? Við höfum rekist á isjaka? En það er engin hætta á ferðum. Einn yfir- mannanna segir það.“ Frú Collyer spurði, bvort nokkur virtist vera óttasleginn, en bann kvað nei við, svo að bún lagðist róleg á koddann aftur. En á öðrum stöðum var ]>að greini- legt, að ekki var allt með felldu. Þeir sem voru að störfum sínum i fremstu bólfurn skipsins og víðar (skips- skrokkurinn var bólfaður niður), urðu smám saman að yfirgefa vinnustaði sína, því að sjórinn fossaði inn. A póststofunni, þar sem postpokar voru i stórum hlöðum, varð allt i uppnámi, en rcynt var að bjarga þvi sem bægt var. Smith skipstjöri var uppi í brú og reyndi að gera sér heildarmynd af á- standinu. Þetta var siðasta fcrðin bans, þvi að liann bafði starfað í þjón- ustu Wbite Star félagsins i 38 ár, og var aldursforseti skipstjóranna. Eig- inlega hafði liann þegar dregið sig í hlé, en liafði þó það hlutverk með höndum að fara með ný skip í fyrstu ferðirnar. IJann kvaddi nú á sinn fund Thomas Andrews, sem hafði baft yfirumsjón með smíði Titanic. Ef nokkur gæti gert sér fullkomna mynd al ástandinu, þá var það hann. Andrews og skipíA.jórinn brugðu ser í eftirlitsferð eftir krókaleiðum, svo að farþegarnir yrðu sem minnst varir við þá. Á leiðinni upj) í brú aftur fóru þeir í gegnum forsalinn á A-þilfari. Þar stóð fjöldi karla og kvenna, sem reyndu að ráða af svip tvímenninganna, bvort góðra eða vondra frétta væri að vænta. En eng- inn varð nokkurs vísari, þvi að þeir forðuðust að gefa neitt i slcyn. Um svipað leyti varð majór Peuchen var við dálítið undarlegt upp á A-þilfari. „Hvað er þetta?“ sagði bann. „Skipið hallast! En það er ó- hugsandi! Sjórinn er sléttur og vél- arnar hafa verið stöðvaðar.“ „En það er ekki bægt að sökkva þessu skipi,“ svaraði einhver nær- staddur og var hinn rólegasti. Nú fundu einnig flestir aðrir, bvernig skipið seig á stjórnborða. Ilallinn var orðinn 5 gráður. Það var bægt að lesa af tækjum uppi i brú. Þar stóðu þeir Smith og Andrews og gerðu einfalda útreikninga. Sjór var í stafnklefanum, lest nr. 1, lest nr. 2, póstgeymslunni og G. ketilrúminu. Þrjú bundruð feta b'ing rifa var á skipssíðunni og fimni hólf skipsins að fyllast af sjó. Hyað þýddi þetta? Andrews gerði rólega grein fyrir því, að Titanic gæti fiotið, þótt þrjú af fimm fremstu liólf- um skipsins væru full af sjó. Það gæti jafnvel flotið, þótt fjögur fremstu hólfin fyllti. En hjá þeirri staðreynd varð ekki sneitt, að skipið gæti ekki flotið, ef öll fimm fremstu liótfin fylltust. Skilrúmið milli fimmta og sjötta hólfsins náði áðeins upp að E-þilfari, og þegar finim hólfin væru full, mundi sjórinn flæða yfir i sjötta bólfið og svo áfram koll af kolli. Það var stærð- Framhald á bls. 14.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.