Fálkinn


Fálkinn - 20.01.1956, Page 15

Fálkinn - 20.01.1956, Page 15
FÁLKINN 15 Góður fatnaður þarfnast STÆ K K I Ð um 2—6 þumlunga með hinni nýju aðferð okkar, sem hæfir bæði körlum og konum. Ábyrgjumst árangur eða end- urgreiðum afgjaldið eins og það ieggur sig. Góðfúslega sendið 30 shillinga póst- banka- eða ferðaávísun, sem greiða má með á Indlandi, í Englandi eða Ameriku. Activities (Dept. 927) Kingsway, Delhi-9, India. — Þér segið að ég sé fyrsta fyrir- myndin yðar, sem þér hafið kysst! Hve margar fyrirmyndir hafið þér haft á undan mér? — Fimm! Eitt epli, tvær appelsínur, •eina síld og eina grásleppu. Jón gamli hefir verið í kappstaðn- um og lent á uppboði og keypt tvii vindu-gluggatjöld fyrir slikk. Á heim- leiðinni mætir hann Guðjóni nábúa sinum. — Hvað ætlarðu nú að gera við þelta? spyr hann. — Hengja það fyrir gluggana, vit- anlega. — Hvað ætlarðu að fara að gera illt af þér á kvöldin? — Er það stór verslun sem þú vinnur í? — Já, það er hún. Það líður heil vika frá því að eitthvað sent skeður í afgreiðslunni kemst til forstjórans. r Vilduð þér FITNA um 10, 20, 30 pund eða ineira? Loks er leiðin fundin. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum (með 2 shillinga breskri póstávísun) um uppbyggingu magurs likama. Activities, Kingsway (T 827) Delhi-9, India J — Hvers vegna ertu með band um fingurinn? — Til að niuna að póstleggja bréf fyrir konuna mína. — Hefirðu þá gcrt það? — Nei. liún gleymdi að fá mér það. Ékki otð-KeldtitATKAFMIR! Loforðin ein um hvítan þvott eru einskis virði. Árangurinn sýnir, hvað hvítt getur orðið hvítt. — Reynið sjálf. X-OMO ð/4-l?25-5i,

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.