Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1957, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.03.1957, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN BANQJ51 KLUMPUR M/ndasaga fyrir börn ráír — Þið verðið að hlusta á Þó að ég berji mér, — Heyrðu, lasm. Þú ert vist kunnugur hérna. — Ég er ekki alveg viss um það, en hún því að ég er krókloppinn. Hverjum datt eigin- Geturðu sagt okkur hvort þetta er byrjunin ömmusystir mín þarna á næsta jaka hlýtur lega sú vitleysa í hug að fara til Norðurpólsins? á Norðurpólnum? að vita það. Og hún hefir gaman af að segja sögur. — Það er eiginlega synd að halda áfram að — Skeggur, svefnpurkan þín, vaknaðu strax! — Já, svona lýtur ekta rjóma-hafís út. Það vekja hann Skegg, en jakann verður hann að Opnaðu augun og þá skaltu fá að sjá ljómandi var gott að þið vöktuð mig. Eigum við ekki sjá, áður en hann bráðnar. Ég man hvernig fallegt fjall úr is. að sigla að því, svo að við getum þreyfað á fór með snjóinn og litla jakann. því og fundið hve kalt það er? — Betur til vinstri, Klumpur, það er ekki vert að rekast á jakann, hver veit nema hann brotni þá. Mér sýnist hann vera svo lasburða. — Við skulum fara gegnum Dyrhólagatið þarna. Ég er viss um að hún ömmusystir hans á heima þar. — Ljómandi eru forstofudyrnar hennar fallegar. Nú er ég forvit- inn. Þetta er alveg eins og í ævintýrunum. .—=&r- r MAYPLOWER 11 Árið 1 (520 liélt seglskip úr höfn í Plymouth og var ferðinni heitið til Nýja Englands í Amcríku. Farþeg- arnir um borð voru hinir svonefndu pílagrímsfeður. Þetta voru alls 102 persónur — 50 karlmenn, 20 konur og 32 börn — sem voru að nema land í vesturálfunni, vegna þess að yfir- völdin í heimalandinu vildu ekki líða átrúnað þeirra. I fyrra hélt „Mayflower 11“ úr höfn og rakti siglingaleið pilagríms- feðranna. Skip þetta hefir verið smíðað sem nákvæm eftirlíking fyrra skipsins, stærðin um það bil sú sama, segt og reiði alveg eins og áhöfnin 21 maður, eins og á gömlu Mayflower. Fyrst var i ráði að skipið ælti eingöngu að bjarga sér vestur á seglum, en samgöngumálaráðuneyt- ið bannaði þetta. Farþegafjöldinn var minni en hann var 1620 — að- eins 30 farþegar fengu að verða með skipinu, af 600 sem báðu um far. Á teiðinni voru þeir allar í 17. aldar búningum, til þess að hafa allt sem likast því sem var fyrir 356 árum. * — Ilvernig gengur með svefnleysið þitt? — Það fer síversnandi. Nú get ég ekki einu sinni sofið þegar ég fer á fætur. Læknirinn: — Gáfuð ])ér mannin- um yðar svefnmeðalið, sem ég ráð- Lgði? Frúin: — Já, ég gerði það. Þér sögðuð mér að vísu að gefa honum eins mikið og kæmist á tíeyring, en af því að ég hafði engan gaf ég hon- um það sem ég kom fyrir á tvo fimm- eyringa. Og hann sefur enn. Liðþjálfinn er að spyrja nýliðann um heimilishagi hans. — Eruð þér kvæntur? — Já. — Eigið þér börn? — Já. Firnm telpur og fjóra drengi. — Níu i hóp! — N.ei, bara eitt í einu. Dengsi: — Ef þig vantar peninga, mamma, skaltu fara tii kennarans. — Hvað áttu við, drengur? — Hann sagði í dag að réttast væri að ég fengi skólagjaldið til baka. Maður var með konu sinni í stóru vöruhúsi. Þar var margt fólk og þau urðu viðskila. — Einn umsjónarmað- urinn tók eftir að maðurinn stóð í öngum sínum og hengdi hausinn. Hann fór því til hans og spurði hvers hann óskaði. — Ég er búinn að missa konuna mína, sagði maðurinn. — Þér getið fengið svört föt á 2. hæð lii hægri! Dansmærin var að segja stallsystr- um sínum í klæðaklefunum frá af- mælisgildinu sínu, hve það hefði ver- ið dásamlegt. — Þið hefðuð átt að sjá tertuna! Og þarna brunnu 17 kerti, eitt fyrir hvert ár! Nú varð þögn um stund, þangað til ein stúlkan sagði: — Þú liefir víst lótið loga á báðum endunum, hugsa ég. Mackie og Jimmy eru að leika sér á götu i Ilollywood. — Hvernig hkar þér við liann nýja pabba þinn? spyr Mackie. — Mér finnst hann ansi góður, svarar Jimmy. — Það fannst okkur lika. Við höfð- um hann í fyrra.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.