Fálkinn


Fálkinn - 15.03.1957, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.03.1957, Blaðsíða 14
14 FÁLKINN Lárétt skýring: 1. reisla, 4. fæða úr dýraríkinu. 10. knöpp, 13. göniul bók lianda alþýðu, 15. linar, 10. rífa kjaft, 17. mælieining í mógröf, 10. kræsingar, 21. hóta, 22. bókstafur, 24. misklið, 20. inn af Breiðafirði, 28. stjórn, 30. tónsmíð, 31. slæm, 33. fcsti bendur á, 34. gruna, 30. fugl (þf.), 38. vætl, 39. söguhetja, 40. skjöldur, 41. tvíhljóði, 42. vera til óþæginda, 44. mola í smátt, 45. end- ing i nöfnum, 40. svölun, 48-. lofaði, 50. skjóti, 51. gagnleg skilríki, 54. borg í USSR, 05. skora, 50. bor, 58. skakkt, 00. smádýr (þf.), 02. farvegir, 03. söguhetja í rímum, 60. frægur gæð- ingur, 07. spor, 08. rifna, 09. haft. Lóðrétt skýring: 1. forn mynd sagnorðs, 2. manns- nafn, 3. ljósop, 5. berast, 0. vargur, 7. liömlur, 8. neitun, 9. augnalitur, 10. flökkumaður, 11. lirópar, 12. tvennt, 14. undir þaki, 10. lán (þf.), 18. Háll'- dán á Felli, 20. verslunarholan, 22. slyrk, 23. greinar, 25. skyldmenni, 27. konunafn í fornbókmenntum, 29. húð- ir, 32. útlenskir peningar, 34. tóna, 35. æða, 30. lítilfjörleg, 37. forskeyti, 43. líffæri, 47. þurfamenn, 48. róleg, 49. mál, 50. skakkar, 52. keyrir, 53. hryðjurnar, 54. lauga, 57. tröll, 58. stillt, 59. missir, 00. íþrótt, 01. tengi- ei'ni, 04. númer, 05. 04 öfugt. LAUSN Á SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt ráðning: 1. ske, 4. agnhald, 10. þei, 13. erni, 15. ilega, 1 (>. Fell, 17. tognar, 19. ger- ill, 21. linu, 22. ýlt, 24. nári, 20. list- kreddur, 28. nml, 30. Tom, 31. aur, 33. ei, 34. aur, 30. ert, 38. Ne, 39. knerrir, 40. lifandi, 41. KN, 42. tvo, 44. kul, 45. um, 40. Job, 48. nám, 50. eru, 51. Reginbaldur, 54. reru, 55. vín, 50. Irma, 58. helfró, 00. erting, 02. vili, 03. spuni, 00. anna, 07. áma, 08. skírari, 09. att. Lóðrétt ráðning: 1. sct, 2. krol, 3. engill, 5. gír, 0. nl, 7. lieitrof, 8. Ag, 9. lag, 10. þeirra, 11. elli, 12. ill, 14. inni, 10. fráu, 18. aUsturvegur, 20. endurfundir, 22. ýkt, 23. tem, 25. snekkja, 27. hreimur, 29. minnó, 32. undur, 34. art, 35. Ilio, 30. eik, 37. tal, 43. nábitur, 47. brella, 48. nnn, 49. man, 50. ermina, 52. erfi, 53. urta, 54. reim, 57. annt, 58. hvá, 59. ósk, 00. eir, 01. gat, 04. pí, 05. Na. Dvepsóttir verðn gfirbagaðar WHO — eða heilbrigðismálastofn- un Sameinuðu þjóðanna hefir fyrir nokkru gefið út fróðlegt rit um bar- áttuna gegn ýmsum skæðustu farsótt- um veraldarinnar, svo sem kóleru, taugaveiki, svartadauða, bólusótt og gulusýkinni. Sú barátta hefir þegar gefið góða raun, því að allar þessar sóttir hafa verið i rénum siðan síðari heimsstyrjöldinni iauk. í skýrslunni er gerð grein fyrir al- þjóðasamþykkt, sem gekk í gildi 1952 og kom í slað 13 samninga um lieil- brigðismál. Á þeim fjórum árum, sem síðan eru liðin, hefir ekki komið fyr- ir að þessar sóttir hafi náð að breið- ast út, er þær liafa borist með far- þegum milli landa. Aðeins 45 skip og flugvélar hafa verið sóttkvíuð vegna þess ag grunur lék á að sjúkur farþegi, með einhverja af áðurnefnd- um sóttum, væri innanborðs. Kóleran hefir nú verið brotin á bak aftur svo viða, að einu „hættu- svæði“ hennar eru í Indlandi og Pakistan. Hún hefir verið landlæg í Indlandi öldum saman og blossað upp við og við, en utan Asíu hefir henni aðeins brugðið fyrir en jafnan verið kæfð áður en hún breiddist út. Það er einkum í dölum fljótanna Ganges og Bramaputra, sem hætta stafar af henni, en þó er hún í rénum FYRIRGEFANLEGT. — Hvernig datt yður i hug að stela reiðhjólinu í sjálfum kirkjugarð- inum? — Ég hélt að einliver dauði mað- urinn liefði skilið það eftir. — Ég þekki mann sem hefir verið giftur í 30 ár og ekki verið að heim- an frá sér eitt einasta kvöld. — Það kalla ég nú ást. —■ Nei, það er iskías. — Unnuslan mín hefir tvo af fal- legustu mjóaleggjunum í heimi. -— Hvernig veistu það? — Ég hefi talið þá. þar. Árið 1950 dóu 111.000 manns úr kóleru í Indlandi, árið eftir 02.000 og nokkru færri árið eftir, en 1953 var hún útbreidd og drap þá 133.830 manns, en ekki nema 18.000 árið 1954, og samtals var mannfallið þessi fimm ár það lægsta, sem vitað er um. Má liiklaust þakka þetta bættum þrifn- aði. Svartidauði er ennþá hættulegur vágestur i ýmsum hlutum veraldar, einkum sums staðar í Asíu, S.-Afriku og Suður-Ameríku. En umbætur í heilbrigðismálum hafa drégið svo úr honum, að nú er ekki framar talin hætta á, að hann geti breiðst út eins og logi yfir akur og strádrepið fólk. Eitt sem leggja verður áherslu á, til þess að svartidauðinn berist ekki milli landa, er að ekki séu neinar rottur í skipunum. Taugaveiki hefir jafnan siglt í kjölfar styrjalda en i siðustu styrjöld tókst að halda henni niðri. Hún berst milli manna með lúsinni, og þess \egna var lögð áhersla á að aflúsa hermennina. En fram til 1953 var mikið um taugaveiki í Suður-Ame- ríku. Og i Kóreu varð hún landplága, í sambandi við styrjöldina. Bólusóttin er landlæg viða í Asíu, og 58 af hverjum 100 tilfellum sið- ustu fimm árin, hafa verið í Indlandi og Pakistan, 23 af hundraði i öðrum Asiulöndum og 14% í Afríku sunnan Sahara, en 5%; í Suður-Ameriku. Þessar skýrslur ná ekki til Sovét- Rússlands eða Kína. Talið er víst að ekki sé líklegt að bólusótt breiðist út í öðrum löndum í framtiðinni, enda er bólusetning fyrirskipuð i öllum menningarlöndum. Gulu-sýkin er hitabeltissjúkdómur, sem er algeng um Mið-Afríku og Suður-Ameriku og stingur sér niður i Norður-Ameríku og Evróþu, en hefir aldrei náð útbreiðslu i Asiu. Hafa vísindamenn ekki getað fundið svar við þeirri ráðgátu. En þcssi sýki cr í rénum,. því að á siðustu árum hafa menn tékið upp áhrifamiklar aðferðir til að útrýma moskitoflug- unni, sem ber veikina með sér. * Stærstu blöð Danmerkur eru „Ber- linske Tidende (upplag í árslok 1955: 162.000) og „Politiken" (148.000), en stjórnarblaðið „Social'-Demokraten“ liafði aðeins 42.000. í Svíþjóð er stærst „Dagens Nyhetcr“ (300.000), „Expressan" (250.000) og „Göteborg- Posten“ (212.000), en hið víðkunna „Göteborgs Handels- och Sjöfarts- Tidning" hefir aðeins 44.000 kaupend- ur. „Helsingin Sanomat“ er stærsta blað Finnlands (180.000) en „Uusi Suomi“ næststærst (90.000). — í Bretlandi er „Daily Express“ stærst og hefir 4.070.000 kaupendur, þá kémur „Daily Mail“ með 2.127.000 og „Daily Herald“ með 1.811.000, en liið fræga „The Times“ hefir aðeins 221. 000 kaupendur. — Stærsta blað Frakk- lands er „Francesoir" með 1.142.000 og næststærst „Le Figaro“ (499.000). — í Hollandi er stærst „Het Vrije Volk“ (285.000) en langfrægasta blað Hollands erlendis, „Nieuwe Rotter- damse Courant“ hefir 47.000. — Stærsta blað Belgíu er „Le Soir“ (320.000), Sviss „Neue Zurcher Zei- tung“ (70.000), Sovjet-Rússl. „Pravda" (2.500.000), en „Izvestija“ hefir 900. 000. — I Vestur-Þýskalandi er „Die Welt“ (200.000) og „Suddeutsche Zeitung“ (205.000), í Italíu „Corriere della Sera“ í Milano (450.000), í Nor- egi „Aftenposten“ (147.000), „Dag- bladet“ (95.000), „Arbeiderbladet“ (63.000) og „Bergens Tidende" (53. 000).. Og i Bandaríkjunum er „Chi- cago Daily Tribune“ stærst (892.000), „New York Times“ (563.000), „The Washington Post“ (380.000) og „Her- ald Tribune“ (337.000). Þannig eru Bandaríkjaupplögin smáræði lijá því, sem gerist í Bretlandi, en það stafar af þvi, að Bandaríkjamenn kaupa fleslir blöð síns fylkis, þvi að vega- lengdirnar eru svo miklar að blöðin frá New York eru of lengi að komast um landið. Árið 1954 fylltu Norðmenn út 345.900.700 raðir á getraunaseðlum, og borguðu fyrir það 86.475.175 norsk- ar krónur. Tíminn sem í þetta fór var 28.825.056 klukkustundir, ef talið er að 5 minútur hafi farið til að fylla út hverja röð. Það svarar til 3290 ára. ÓVENJULEGUR HEILLAGRIPUR. Flestar herdeildir eiga sér heillagrip, og oft eru þetta lifandi skepnur, svo sem hundar eða kettir. Hins vegar er það einsdæmi að villisvín hafi ver- ið gert að heillagrip. Það er belgisk herdeild í Ardennafjöllum, sem valdi þennan grip. DALAI LAMA páfi Tíbetbúa er kom- inn til New Delhi í Indlandi við 24. mann, til þess að taka þátt í hátíðum, sem þar eru haldnar í tilefni af því að 2500 ár eru sögð liðin síðan Búdda fékk vitrun sína og gerðist spámaður. Þetta er í fyrsta skipti, sem nokkur Dalai Lama heimsækir Indland.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.