Fálkinn


Fálkinn - 29.03.1957, Síða 10

Fálkinn - 29.03.1957, Síða 10
10 FÁLKINN KtUMPUR Myndasaga fyrir börn 47. — Littu á, Peli! Heldurðu að hann Durgur — Biddu hægur, Klumpur. Ég skal losa þig. — Æ, skelfing eru buxurnar mínar orðnar verði ekki glaður þegar hann fær þetta grýlu- En ekki hafði ég haldið að ég þyrfti að nota svartar. Það er gott að hún mamma sér þær kerti? — Jú, Klumpur. En annars var það nú kúbeinið mitt til Þess. ekki. Hún mundi flengia mig. ömmusystirin, sem við ætluðum að skoða, en ekki grýlukertin. — Þetta er nýr ábætir, sem við höfum fund- — Meðan þið eruð að finna upp ábætina — Skeggur hefir rétt að mæla. Við gleymd- ið upp: grýlukerti með sætumauki — afsakið erum við komnir gegnum jakann. Mikil börn um alveg ömmusystur — hún á líklega heima þið ef það er hart undir tönnina. eruð þið að hafa svona gaman af grýlukertum. i öðru íshúsi. —. Auðvitað þykir mér vænt um grýlu- — Við verðum að sigla kringum jakann og fara — Nei, ekki situr hún þarna uppi í skýj- kertið, Klumpur, en ég hálfskammast mín gegnum hann aftur, og þá skal ég líta vel eftir. Því unum, hún er svo stór. Ég vona að hún sé fyrir að við skyldum gleyma ömmusyst- lofa ég þér. þægileg, úr því að við höfum svona mikið urinni. fyrir að finna hana. Á landamærum Boliviu og Peru i S.-Ameríku er mikið og merkilegt stöðuvatn, sem lieitir Titicaca. Er það 3800 metrum yfir sjó og umkringt af fjöllum, sem sum eru 6500 metra há. Titicaea er stærsta fjallavatn í lieimi, 190 kílómetra langt og 50 kílómetra breitt. Margar eyjar og hólmar eru i vatninu, og heitir ein þeirra Coati Island, en Inkar köll- iiðu liana fyrrum Tunglsey, og full- yrtu að þar hefði Aldingarðurinn Eden verið fyrrum. Nú er þar engin Paradís en hins vegar tugthús. Fangavörðurinn þar 'hefir nýlega, að því er Bandaríkjablöð segja, gert merkilega uppgötvun: hann hefir fundið forna borg á vatnsbotninum, skammt frá tugthúsinu. Nánar fréttir hafa ekki borist af þessu ennþá, en visindamenn full- yrða, að forfeður Inkanna séu komn- ir af þessum slóðum. Meðal Indiána, sem búa í fjöllunum i kring, er sú þjóðsaga til, að forðum hafi livitir menn átt heima í Tunglsey og hai'i Jjcir verið með mikið skegg. Af þess- um mönnum eru keisarar Inkanna komnir, segir í munnmælum Indíána. Egypsk þjóðsögn segir, að í fyrnd- inni hafi rauðskinnar, undir forustu hvitra, bláeygra manna, lagt undir sig Egyptaland og Sumeríu. Þessir menn komu „vestan úr fjarlægð“. Nú munu fornmenjafræðingar rcyna að kryfja til mergjar hvort —• Getur konan yðar þagað yfir leyndarmáli? — Það er áreiðanlegt! — Ágætt. Ég var nefnilega að segja henni skoðun mína á yður. — Pabbi, hefir naðran hala? — Geturðu ekki séð að hún er ekkert annað en hali? — Sigga! kallaði faðirinn klukkan 12 á miðnætti til dóttur sinnar, sem stóð enn fyrir utan dyrnar. — Hvað ertu að gera þarna svona lengi? — Ég er að horfa á tunglið, pabbi. — Segðu þá tunglinu að setjast á reiðhjólið sitt og hverfa sem fljótast, því að það cr mál til komið að þú farir að liátta. nokkurt samband geti verið milli þessara tveggja þjóðsagna. Oft hefir verið vitnað í þær i sambandi við sagnirnar um Atlantis. Er það liugs- anlegt að menn frá Suður-Ameríku hafi farið í herferð austur yfir At- lantshaf löngu áður en sögur hófust. — Hvar hittuð þér konuna yðar. — Á skautasvellinu á Tjörninni. — Þér voruð með öðrum orðum kominn út á hálan ís. — Manstu í gamla daga, þegar maður þurfti ekki að óttast neitt ann- að en að jörðin rækist á halastjörnu? Prófessorinn: — Getið þér, kandi- dat, gefið mér skilgreiningu á hjóna- bandinu? Kandidatinn: — Það er draumur hins frjálsa manns. Prófessorinn: — En livað er þá frelsið? Kandidatinn: — Það er draumur ltins gifta manns. — Ég verð að fá mér annan klæð- skera. Þessi sem ég hefi lcs of mikið. — Hvað segirðu? Les hann of mikið? — Já, i hverju einasta bréfi sem hann skrifar stendur þetta: „Við yfirlestur bóka minna sem ég sé að þér ...“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.