Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1959, Blaðsíða 15

Fálkinn - 16.01.1959, Blaðsíða 15
FÁLKINN 15 FULLTRYGÐAR VÉLAR TIL BYGGINGARFRAMKVÆMDA Frá lager •k Nokkrar-i9RB RUSTON BUCYRUS 5/8 cubic yard. VÉLGROi-UR hver drifin af 3VQBN Ruston Dieselvél. Komplett með einum útbúnaði af eftirfarandi (Bakgrafa, Skafa, Framskófla eða Dráttarlína). Mismunandi stærðir fyrir hendi-Framleiðsluár 1946-1953. * Nokkar-Notaðar 12S 18/12 cubic feet. BLAW KNOX STEYPU- HRÆRIVÉLAR drifnar af dieselvélum. * Einn-HDg ALLIS CHALMERS VÉLSKÓFLA Á DRÁTTAR- BELTUM, drifin af CUMMINS dieselvél og útbúin með 2j Cubic yard dráttarlinu-skófiu. ir ALLEN 12/21 SKURDGRAFA, framleiðslunúmer, 14269, drifin af 4DWD DORMAN dieselvél. Er í fyrsta flokks ástandi. Ný bóma nýlega sett á hana af framleiðanda gröfunnar. ÍC 5-tonna BUTTERS rafdrifinn lyftikrani, með 70 feta löngum sviefiuarmi. Framleiðsluár 1952. ¦jfc- Nokkra—C.P.T. 105 færanlegir dieseldrifnir Loftkompressorar, sem afkasta 105 CFM. ÍC Nokkrar—endurbygðar burðarbrýr fyrir vegi og vogir Þeim tilheyrandi er geta tekið um 30 feta lengd. Þetta eru nokkur dœmi sem gefa hugmynd um hið mikla úrval af nýjum og notuðum áhöldum sem vér getum boðið. Eigum einnig fyrirliggjandi: Aflvélar, vélaverkfæri til smíða, vökvaþrýstikerfi, framleiðs- lukerfi, lyftitæki, vélflutningskerfi. Megum vér fœra yður á lista vorn yfir pá, er v& sendum bréflegar upplýsingar? Allar notaðar vélar og tæki er vér endurbyggjum og flyiut^ út eru með fullri skriflegri ábirgð vorri. Trúlofunarhringir ljósir, rauðir. —: Steinhringar fyrir dömur og herra. — Hálsmen, armbönd, gull og silfur. — Borðbúnaður, silfur, plett. — Úr fyrir dömur og herra, gull og stál. Tegundir: Marvin, Dames, Tissot, Certina, Eterna. GEQRGE COHEN S O N S A N D London W.I2. COMPANY LIMITED STOFNSÍTT I83 4 Cables: OMNIPLANT TELEX LONDON £< Laugavegi 50. — Reykjavík. : -~=3 DREKKIÐ EBIL5-ÖL * § Fasteignaskattar Brunatryggingariðgjöld Hinn 2. janúar féllu í gjalddaga fasteignaskattur til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1959: Húsaskattur Lóðarskattur Vatnsskattur Lóðarleiga (íbúðarhúsaleiga) Tunnuleiga ' Ennfremur brunatryggingar- iðgjöld árið 1959. Öll þessi gjöld eru á einuni og sama gjaldseðli fyrir hverja eign, og liafa gjaldseðlarnir verið sendir í pósti til gjaldenda. Framangreind gjöld hvíla með lögveði á fasteign- unum og eru kræf með lögtaki. Fasteigendum er því bent á, að hafa í huga, að gjald- daginn var 2. janúar og að skaltana ber að greiða, enda þótt gjaldseðill hafi ekki borist réttum viðtak- anda. Reykjavík, 8. janúar 1959. BORGARRITARINN. OJ oo 6 < Kuldi og fjallaloft eru hressandi og lífgandi. Hjartað slær örar, taugarnar endurnærast. Hú&in tekur einnig við meiri bló&straum, en kuldi og væta draga frá henni verðmæt lífefni. Svo sem kunnugt er, hættir henni til að ver&a grófger&, rau&leit og sprungin á þessum tíma órs. Einfaldasta róðið við pessu er að nota NIVEA-CREME, vegna pess að pa& inniheldur Eucerit, sem bæ&i verndar hú&ina gegn utana&komandi óhrifum og stælir hana gegn óföllum. LOFTLEIÐIR. Frh af bls. 2. arí athyglisverðastur og örlagaríkast- ur í starfsemi flugfélaganna. ViíS at- hugun á því kemur í ljós, að tala floginna kilómetra lækkaði á árinu um 139 þúsundir, en til þess liggja þau rök, að sumarið 1958 var farið einni ferð færra i viku fram og aftur milli Bandarikjanna og Evrópu en ár- ið áður, eða sex í stað sjö, cn hins vegar var engin breyting á fjölda vetrarferðanna. Áukning flutninganna — þrátt fyr- ir þessa fækkun ferðanna leiddi vit- anlega til þess að tölurnar um sæta- nýtingu á árinu eru nú mjög glæsi- legar, en meðaltal hcnnar hefir hækkað um 17.5% og reyndist 70%. Er það miklu hetra en viðast hvar annars staSar þykir mjög sæmilegt í hliðstæðum rekstri. Gefur þetta ör- ugga vísbendingu um, að afkoma fé- lagsins hafi orðið mjög góð á hinu liðna ári.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.