Fálkinn


Fálkinn - 16.01.1959, Blaðsíða 10

Fálkinn - 16.01.1959, Blaðsíða 10
10 FÁLKINN ©$$$«$«^$$$$^$$$««^§^$$§$$^§$$$^$$$$^^$^$$$$$$^e$$$$©$$§©$$$^$ BÆNQ^f KIUMPUR Myndasaga fyrir börn 127. — En hvað er gaman að fara í lyftu — það verður fróðlegt að sjá.hvar við lendum. Nú er Gátta- þefur orðinn að litlum punkti — með skotthúfu. — En hvaS er dimmt hérna — viS erum vonandi ekki að vill- ast? Segðu eitthvað, Klumpur — glingglinggló eða eitthvað annað skemmtilegt. —¦ Það var gott að koma í birtuna aftur. Mér finnst við hafa verið marga klukkutíma á leiðinni. — Getur lyftan stans- að? — Veskú, nú getið þið stigið úr skjólunni. Hér er föst bið- stöð. — Þetta er skritið,— við sjáum ekki toppinn ennþá. — Sparaðu röddina, Klumpur og — Leiðin er ágæt, og engin umferð á móti, — Hallelúja, hvaðan kom þessi snjóbolti? Hér vertu ekki að hrópa „Þökk fyrir flutn- svo að ef viS stígum ekki á hvers annars hæla er ekki ananð en grjót. ViS getum ekki haft Skegg inginnl" því að hann Gáttaþefur sér komumst við á tindinn í kvöld, ef það er þá sem útframherja, þvi að hann sefur alltaf. þig hvorki né heyrir. Nú verðum við nokkur tindur þarna. að neyta kraftanna og komast upp á . ( Everest. ...,.- — Afsakið þið, ég missti snjóboltann minn. —Komið þið með mér heim, ég var að — Gangið í bæinn og látið eins og þið Hann hefir vonandi ekki meitt ykkur. Það er baka köku áðari. Það er gaman að fá séuð heima hjá ykkur. Hafið þið mætt snjó- nýlega kominn snjór uppfrá hjá mér, og ég hefi gesti þegar nýfallinn er snjór, og ég hefi karhnum á leiðinni hingað upp eftir? — svo garnan af að hnoða bolta. stóra lagköku á borðinu heima. N'ei, en margir hafa beðið okkur aS skila kveðju til hans. — Ég var að hugsa um að pauta hjá ykkur kvöldvökuútgáfuna af Hádegis- blaðinu ... SUL Læknirinn: — Þessi uppskurður, sem ég ætla að gera á yður er ákaf- lega merkilegur, og mun auðga lækna- vísindin. Sjúklingur: — Já, sjúkrasamlagið verSur líklega aS punga út. --0— Tvær ráSsettar konur voru á mál- verkasýningu og stóSu fyrir framan surrealistiskt málverk. Þær fitjuSu báSar upp á trýnið. — Ekki skil ég í hvernig þeim dett- ur í hug að hengja upp svoria mynd, sagði önnur. — Nei, ég ekki heldur. Það hefði verið skárra ef þeir hefðu hengt upp málarann. — Þú verSur aS hætta aS setja stút á munninn. Gunsa litla. Þegar ég var lítil telpa sagSi hún mamma mér, aS ef maður gerði þáð þá yrði maSur Ijótur. Gunsa horfir um stund á frænku sína og segir svo: — Þá getur þú ekki kennt því um, aS þú hafir ekki verið aSvöruS. —O— Ég hefi tvískiptan persónu- Hún: leika. Hann: — Þá væri gaman að einhvern tima hinn helminginn. —^O— sja Kennarinn: — Hvernig getur maður vitað, hvort eitthvaS er leyft eða bannaS? Óli á aftasta bekk: — Ef þaS er eitthvaS gaman þá er þaS bannaS. —0— — Ég verð Iíklega að hætta þessu rabbi núna, Elsa mín — maðurinn minn stendur fyrir utan dyrnar og biður eftir að komast inn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.