Fálkinn


Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 8

Fálkinn - 20.02.1959, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Tveir karlmenn, reyndi a‘ð láta ekki á [)ví bera og bar Leiguflugvélin Oit'y of Iowa lélti frá San Francisco klukkan 20. Þrem- ur tímum og 27 mínútum síðar var hún komin 1300 kíiómetra út á Kyrra- haf og Winford fór að athuga hvar hann mundi fyrst sjá iand. Þessi lilla eyja var ekki merkt á kortið — þetta var ekki annað en gosgrjótshrúgald og kórallahringur, sem stendur upp úr hafinu um 5 km. framundan, en sást ckki núna, vegna náttmyrkursins. Óbygg ð og ókönnuð eyja, sem liggur þarna í hafinu eins og hvalur á sundi. Klukkan 23.26 sendi Winford flug maður loftskeytamanninum stöðumæl- inguna, og hann sendi hana frá sér í ske.vti. Þetta vár síðasta lifsmarkið sem kom frá City of Iowa lengi. Winford lét varaflugmanninn taka við stjórninni og gekk aftur i farrým- ið. Það varð honum til lifs. Tíu mín- útum síðar rakst eitthvað á flugvél- ina — svipvindur, skýstrokkur eða elding, ])ú getur kallað það hvað sem þú vilt. Flugvélin vrar beint yfir eyj- unni þegar þetta gerðist. Af átta manneskjum um borð björguðust að- eins þrír: Paul Winford, Art Stegg- ins og Diana Hamilton. Það var Bentines Mammoth Circus and Menagerie, sem leigt hafði flug- vélina til þess að flytja þrjú bengals- tígrisdýr frá Frisco til Singapore, þar sem sýningunum skyldi haldið áfram. Sam Bentine og Maudie kona hans voru líka í fiugvéiinni. Hitt sirkus- fólkið iiafði farið sjóleiðis. En tígris- dýr þola illa sjóferðir. Tígristemjarinn Diana varð auðvit- að að halda sig hjá dýrunum. Art Steggins var líka ómissandi maður í ferðinni. Það var hann sem hirti rán dýrin og hélt búrum þeirra hreinum. Hann var mikill vexti og dólgslegur, um þrítugt og liktist mest vonsviknum linefakappa, enda var hann það lika. I rauninni var hann alltaf hræddur um líl sitt fyrir tigrisdýrunum, en sig karlmannlega í orði og verki. Það var Diana ein, sem hafði grun um, að hann væri minni hetja en hann lést vera. Þegar City of Iowa hrapaði niður úr skýjunum — annar vængurinn dinglaði laus — og klesstist niður á hólmann, voru það aðeins þau þrjú, sem voru i lestarklefanum, sem héldu lífi. Diana og Steggins höfðu farið þangað til að líta eftir að búrin væru ein •sæmilega vel bundin. En Winford hafði elt stúlkuna, því að honum var farið að lítast vel á liana. Allur framhluti vélarinnar hafði brotnað í mél. En afturhlutinn var nokkurn veginn heillegur. Búrin höfðu slitnað upp og opnast, svo að tígrisdýrin kómust út, og voru nú líklega einhvers staðar þarna á næstu grösum. Vitanlega höfðu þessi þrjú ekki sloppið ósködduð, úr þessum ferlega árekstri. En happ var það, að ekki skyldi kvikna í flugvélinni. Diana varð fyrst til að átta sig. Ilún lá ofan á einu búrinu og gólfið í lest- inni yfir höfðinu á henni. Þegar hún opnaði augun fékk hún ofbirtu af ljósinu, sem stafaði inn um glugg- ann. Því nú var kominn dagur og hita- bcltissólin var skær. Art Steggins hékk hátfur út úr vél- inni, alblóðugur i framan. Hann hafði fengið stórt sár á andlitið. Diana reis varlega á fætur. Hana verkjaði í höfuðið og víða voru aum- ir staðir á kroppnum. Þegar hún sá flugmanninn, sem Já meðvitundarlaus á bakinu, með annan fótinn fastan undir horninu á þungu búrinu, brá henni í brún. Fóturinn var snúinn þannig, að Diana þóttist viss um að liann væri brotinn. Hún reyndi af öll- um mætti að lyfta búrinu, en Iiafði ekki afl til þess. Svo brölti lnin þangað sem Art Steggins lá. Hún gat mjakað honum inn í skuggann og fór nú að leita að lyfjakassanum. Þá kom hún allt í einu auga á sirkusstjórann og konu hans. Þau voru svo hræðilega útleikin, að Diana fékk uppköst. Þá fann hún að hendi var stutt á bakið á henni og Ic-it upp. Það var Art Steggins: — Þetta líður hjá! sagði hann í undarlega kunnuglegum tón. Diana færði sig frá lionum: — ... kona ég þoldi ekki að sjá þetta .. . það er Sam ... og ... Steggins kinkaði kolli: Já, víst er það ljótt, sagði hann — En verra gat það verið ... — Verra? — Við hefðum getað farið svona, gullið mitt. Þú og ég! En svo erum við þau einu, sem komist hafa lifs af. Hvernig Iíst þér á það — lia? Diana sá hvernig hann renndi girndaraugunum um hana alla. Ilún lirósaði happi, að ekki skyldi vera eins ástatt og Art hélt. — Þér skjátlast algerlega, Art, tók luin fram i. — Flugmaðurinn er ekki dáinn. Þú verður að koma og hjálpa mér til að losa liann. Fóturinn á hon- um er fastur ... ég sé ekki betur en hann sé brotinn. Hún gekk aftur í lestina. ískyggilegt andlitið á Stegg- ins afmyndaðist af vonbrigðum og reiði, en liann lilýddi henni þegjandi og kom á eftir henni. Þegar þau konm að lestinni öskraði hann: — Kettirnir ... kettirnir okkar! Þeir eru horfnir! Diana sá að liann varð náfölur. Allt í éinu skildi liún hvað það var sem hafði kvalið hana síðan luin raknaði við úr yfirliðinu: Kyrrðin. Rándýrin höfðu sífellt verið urrandi og öskr- andi meðan þau voru i húrunum. En nú voru búrin opin og ... hún sá hvergi hræin af dýrunum ... hún hafði steingleymt þeim þangað til nú, ]ivi að liún hafði verið með allan hug- ann við fólkið ... — Hirtu ekki um kettina, sagði lni’i byrst við Art. — Tígrisdýrin eru ckki hættuleg. Komdu hérna inn i lestina og hjálpaðu mér til að lyfta þessu búri hérna. Flýttu þér nú og láttu hendur standa fram úr ermum! Steggins hikaði um stund, eins og liann væri að hugsa um að gegna henni ekki. Svo yppti hann öxlum og gaf henni hornauga uni leið og hann hlýddi. Diana rak svo mikið á eftir honum að honum sortnaði fyrir aug- um og liann var kominn að niður- lotum. Þegar þau höfðu tosað Paul Win- ford kom það á daginn að hann hafði brotnað illa og var með háan hita. Steggins fann lyfjakassann, Diana batt spelkur um fótinn og gaf Winford morfínsprautu. Svo skipaði hún Steggins að liöggva nokkur tré — þau höfðu fundið öxi í flugvélinni. Og loks reistu þau dálitla skýlisgrind, sem Diana ])akti laufi af bananajurt- um. Þetta var ófullkomið cn veitti þó dálitla forsælu í sólinni. DIANA lét Steggins bera liinn slasaða flugmann inn í skýlið, og leggja hann á gúmmíbát úr flugvélinni. Sjálf tók hún liinn gúmmíbátinn og lagði hann við hliðina á Winford, Steggins til mikillar skapraunar. Svo gerðu þau annað skýli og Diana skiiiaði Steggins að liggja þar, og benti honum á að hann yrði að lialda sig í ákveðinni fiarlægð. Diana svaf ekki mikið fyrstu nótt- ina. Winford var alltaf að kveina og liljóða og lnin varð livað eftir ann- að að Ieggja kalda bakstra við ennið á honum og laga umbúðirnar. Hún lieyrði líka öskrið í tígrisdýrunum einhvers staðar inni i skóginum — en þau voru langt undan og höfðu líklega fengið nasasjón af einliverri bráö. 1 hinu skýlinu sá hún glóðina i vindlingi Steggins. Hann reykti í .sífellu og mun hafa haft miður fal- legt i huga. Undir morgun vaknaði hún við mannamál, ])að voru flug- maðurinn og Steggins, sem voru að rífast. Henni skildist að þeir voru að tala mn hana. ... og ungfrú Hamilton gerir vitan- lega eins og lienni sýnist, sagði Win- ford, og Diana varð glöð er hún heyrði að rödd lians var róleg og enginn þiáningarhreimur i henni — þótt ég skilji illa að hún taki annan eins mann og þig fram yfir ... hélt flugmaður- inn áfram. Það var ógnun í rödd Steggins er hann svaraði: — Hlustið þér nú á, ínaður minn. Ég hugsa að hún lialdi og þrjú tígrisdýr

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.