Fálkinn


Fálkinn - 22.04.1960, Qupperneq 14

Fálkinn - 22.04.1960, Qupperneq 14
14 FALKINN ^ktítluf Ættgöfgi hundurinn. Kerling úr Ashverfinu var á leiS í kaupstaðinn, og þegar hún kom upp á þjóðveginn sá hún nokkra vegavinnumenn sitjandi hvern á sinni þúfunni. — Ojæja, þið sitjið, sagði kerling- in. Undir kvöldið kom kerling til baka þangað, sem vegavinnumenn- irnir sátu. — Jæja, þið sitjið, sagði kerlingin. — Það er vonandi, að sitjandinn á ykkur ofþreytist ekki. ★ Margar ræður voru haldnar í brúðkaupinu, og meðal annars tók móður brúðarinnar til máls: — Já, börnin mín, og nú vona ég að sól gæfunnar skíni á ykkur, eins og hún hefur skinið á mig og mann- inn minn. Þá stóð faðir brúðgumans upp og sagði: — Þá þurfið þið ekki að ótt- ast að verða sólbrennd. ★ — Ég sé þig aldrei í kirkjunni, segir meðhjálparinn er hann mætir Óla í Halakoti. — Nei, það eru ekki nema sumir, sem hafa atvinnu af að koma þang- að, svaraði Óli. — Kannske þú vilj- dr borga mér fyrir það? ★ Húsmóðurin var uppstökk og jög- unarsöm. Eitt kvöldið þegar hún var í sínum versta ham, sat maður- inn hennar á hlóðarsteininum og var að fást við pípuna sína, sem var stífluð, en gekk illa að koma henni í lag. Og kerMngin lét dæluna ganga: ■ IIIIillllllllllflllMIIIIIIHIIMMIII — Það er meira nostrið í þér við pípuskrattann. Maður skyldi halda að þér þætti vænna um hana en mig. — Jæja, það er þó alltaf sá kostur við pípuna, að maður getur skrúfað af henni munnstykkið þeg- ar hún verður súr! ★ Tveir bílar rákust á í beygju og báðir bílstjóramir hlaupa út og fara að skammast. — Þú ættir fremur að aka barna- vagni en bíl, segir annar. — Og þú ættir fremur að sitja í honum en við stýri á bíl, svaraði hinn. ★ Presturinn spurðá brúðgumann venjulegu spurningarinnar um, hvort hann vildi eiga stúlkuna, sem hjá honum stæði. En þá svaraði brúðguminn: — Já, en ég hefði nú heldur viljað hana systur hennar! ★ — Hefurðu afráðið, hvort þú gift- ist bankastjóranum eða lækninum? — Nei, það er svo vandasamt. Það gildir peninga eða lífið. FÁLKANS SL ynnejar: Lárétt skýring: 1. mæðumaður, 4 stöðull, 10. hrópa, 13. sönglag (þf), 15. sveit, 16. persónufornafn (þf. flt. 2. p.), 17. fjármark, 19. mælitæki, 21. baðstaður, 22. ekki vatnsheld, 24. borar, 26. skagi, 28. mat (unninn úr mjólk), 30. afstyrmi, 31. næði, 33. sextett, 34. höfuðborg, 36. sögn í spili, 38. bókstafur, 39. guðsþjón- usta, 40. líkur trjábol í lögun, 41. samtenging, 42. hljóma, 44. sönn að sök, 45. málmur, 46. sverðstunga, 48. biblíunafn, 50. störf, 51. ófreskja, 54. for, 55. erfiði, 56. ránfugl, 58. á á Síðu, 60 morgunhani, 62. fé (þf), 63. meiri en nógar, 66 starfsöm, 67. ófullnægjandi, 68. höldar, 69. starfs- grein. 36. líklegur, 37. sængurfat, 43 trú- arhreyfing, 47. húsameistari, 48. knæpa, 49. eyja, 50 bólaði á, 52. rauðleit, 53 á fsiki, 54. berjast, 57. fætt, 58. átt, 59. sæmrá, 60. geisla- baugur, 61, forsetning, 64. sólguð, 65. í skuld. cjCauón á hroiíyálu í iúaita l(ah Lárétt ráðning: 1. skatt, 5 oftar, 10, skata, fl lómur, 13. HA, 14. saur, 16. náu, 17 JH, 19 alt, 21. búr, 22. flór, 23, staup 26. súpa, 27. til, 28. kvartil, 30. tak, 31. fælin, 32. snópa. 33. ÆP, 34. KD, 36. Fákur, 38. Ólína, 41. afl, 43. sleifar, 45. nös, 47. krot, 48. lifir, 49. ógni, 50. sat, 53. inn, 54. AM, 55. gróa, 57. aula, 60. UK, 61. ingur, 63. fimir, 65. ógnar, 66. barti. Lóðrétt skýring: 1. mán., 2. borg í USSR, 3. eigast við, 5. kostur, 6 vætl, 7 ósjálfbjarga, 8. kúamál, 9. kvenmannsnafn, 10. missið móðinn, 11. háttur barna í bílaleik, 12 flatarmálseining, 14. gleði, 16. lyklategund, 18. valmenni, 20. bollaleggingar, 22. mannsnafn, 23. veiðitæki, 25. ófullgert (um hús), 27. fóðurgresið, 29. batna, 32. framandi, 34. bílategund, 35. reykja, Lóðrétt ráðning: 1. SK, 2. KAS, 3 atar, 4. tau, 6. flá, 7. tóra, 8. ami, 9. RU, 10. salli, 12. rjúpa, 13. hafta, 15. ritan, 16. nauts, 18. hraka, 20. tólf, 21. búta, 23. svipull, 24. AR, 25. pinklar, 28. klæks, 29. lóðir, 35. laksa, 36. flot, 37. reika, 38. ófima, 39. angi, 40. ósink, 42. frami, 44. IF, 46. önnur, 51. hrun, 52. ýlir, 55. GGG, 56. óra, 58. UFA, 59. amt, 62. NÓ, 64. II.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.