Fálkinn - 05.07.1961, Blaðsíða 4
Askriftarseðill
Untlirritaöur (uö) óshar aö grer-
ast áshrifandi aö UÁUKÆNUM
NAFN :
HEIMILI :
PDSTSTÖÐ
Fálkinn i næstu viku:
★ „Líkar einveran bezt“, viötal við Stein Dofra, ættfræðing
um hreppstj óra, oddvita, Kveldúlfa, ættfræði og fleira.
★ MaSur í vanda. Spennandi smásaga úr safni eftirlætissagna
Alfreds Hitchcock.
★ Tristran og Isól meSal Islendinga. FróSleg grein eftir Þor-
stein frá Hamri um SigurS BreiSfjörð, Jónas Hallgrímsson,
Níels skálda og fleiri.
★ Islenzk „björgun" viS Amerílcuströnd. Grein og myndir um
tvær áhafnir Loftleiða á námskeiSi í nauSlendingu á sjó
viS Banadríkjaströnd.
Chwan Chu skal deyja, smásaga eftir Ben Bennington.
Frá vöggu til elliára. FÁLKINN heimsækir Sólvang í Hafnar-
firSi, þar sem er undir sama þaki allt í senn: fæSingar-
heimili, sjúkrahús, heilsuverndarstöS og elliheimili.
Dagur Anns skrifar um maSk og veiðiskap.
Og ótal margt fleira.
ÆUá,
EDISON AFRÍKU býr um 60 km frá Dur-
ban í dal hinna þúsund hóla. Enda 'þótt hann
hafi vart til hnífs og skeiðar, hefur þessi
28 ára gamli Zúlúnegri smíðað saumavél úr
járn- og vírrusli ásamt trékubbum, sem venju-
lega er að finna á sorphaugum. Plantekru-
eigandi nokkur segir, að vélin vinni ágætlega
sitt verk og fjölskylda surts sé mjög ánægð
með hana. Hann hefur ennfremur verið vitni
að því, að surtur smíðaði gufuvél á 10 dög-
um, eftir að hafa rannsakað aðra nákvæmlega.
★
TAÐSKEGGLINGUM í
París, London og Amster-
dam brá mjög í brún, er
fyrirmynd þeirra í skegg-
rækt, Fidel Castro (Tryggvi
Borg) í Havana pantaði frá
einu ríkin austan járntjalds
48240 pakkalengjur af rak-
blöðum. Samkvæmt fréttum
útvarpsins í Havana er rúss-
neskt skip á leiðinni með
farminn.
★
Þessa mynd sendi
Pablo Picasso rúss-
neska geimfaranum
Gagarín að gjöf, til
þess að skreyta með
dagstofu þeirra
hjóna.en ríkisstjórn-
in hafði gefið Gaga-
rín 5 herbergja íbúð að launum fyrir afrek
hans.
★
Hnefleikarinn Jack Dempsey lenti í elds-
voða á gistihúsi í Salt Lake City. Honum
sagðist seinna svo frá, að erfiðara hefði ver-
ið að koma konu sinni út úr brennandi hús-
inu, en að sigra í harðri keppni í hringnum,
— „því að eins og allir vita, er ekki auð-
hlaupið að því að koma konu sinni út ó-
snyrtri,“ höfðu menn eftir honum.