Fálkinn


Fálkinn - 14.02.1962, Page 19

Fálkinn - 14.02.1962, Page 19
Það er ekki að undra þótt vatn komi í munninn á lesendum, þegar þeir líta þetta girnilega sælgætisborð. Þarna er saman komið á einum stað allt það sælgæti, og ávextir, sem hugur- inn girnist og það sem er enn þá dásamlegra: Þeir sem eru að gæða sér á góðgætinu mega láta eins mikið af því í sig og þeir frekast geta, án þess að greiða grænan eyri fyrir. — Myndin hér að ofan er tekin á árshátíð Kaupmannasam- taka íslands, sein haldin var í Lido fyrir skemmstu. Blaða- maður og ljósmyndari FÁLKANS fengu góðfúslegt leyfi til þess að koma í heimsókn á árshátíðina og kynnast því, hvernig kaupmenn skemmta sér. — Á næstu opnu getur að líta ofurlitla frásögn af þessari skemmtun og að sjálf- sögðu beindum við ljósmyndavélinni að gestum samkom- unnar hér og þar í salnum. (Ljósm. Fálkans, Jóhann Vilberg.) KÁTT HJÁ

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.