Fálkinn


Fálkinn - 23.05.1962, Qupperneq 27

Fálkinn - 23.05.1962, Qupperneq 27
Tteir aukeldir púiat tneí kroAMaum Púði með fuglamynstri: Nota á ljósan ullarjava 40X40 cm. 10 þræðir í hverjum cm. Púðinn saumaður er 35X35 cm. á stærð. Saumað með nokkuð fínu ullargarni, 3 litir, sem falla vel saman. Varpið yfir kantana og byrjið að sauma mynstrið í efra vinstra horni púðans. Fylgið mynsturteikningunni, saumið yfir 2 þræði. Saumið 8—10 cm. af rammanum í 2 cm. fjarlægð frá brún, saumið því næst brúnu línurnar, sem skipta púðanum í 5X5 ferhyrninga. Öll hornin eru eins á kantinum en takið eftir að zig zag kanturinn snýst í miðju hverrar hliðar og er því dál'ítið frábrugðinn þar. Saumið því næst fugl og stjörnu til skiptis í ferhyrningana, hafið stjörnu í hornunum. Pressið krosssauminn á röngunni, saumið bakið í púðann annaðhvort ullarjava eða apaskinn. Látið yztu krosssaums- röðina nema í saumbrúnina. Tvílitur púði: Nota á ljósan, gráan ullarjava 41X38 cm. 7 þræðir í hverjum cm. Saumið með ullargarni. Byrjið að sauma í efra vinstri horni og saumið krosssaumslínuna nál. 3 cm. frá brún. Skiptið púðanum fyrst í ferhyrninga, fyllið svo í þá. Bakið sett í á sama hátt og hinum púðanum. Saumurinn á að vera 1 cm. frá krosssaumsbrúninni. i-H-H-!! ii n n n n i mm 11 ii M i m ii rnTTm x o X o ryðrautt, dökkbrúnt fölgrænt dökkgrænt okkurgult FALKINN 27

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.