Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1962, Blaðsíða 39

Fálkinn - 20.06.1962, Blaðsíða 39
eru glaðir og reifir og njóta þess að vera til. Vitanlega verðið þér að fara upp með þveránum. Sú, sem rennur nyrzt heitir Ahr. Við förum upp með henni og við komum á gamalt eldfjallasvæði. Enn má sjá gamalt, storknað hraun og lands- lagið er sérstaklega fagurt. Þarna eru fagurblá stöðuvötn, sem í fyrndinni hafa verið eldgígar, eða myndast við sprengigos. Á þessu svæði er að finna margar af stærstu verksmiðjum Vestur- Þýzkalands. í miðjum Mariwald skóginum er gamalt klaustur. Það var reist af cisterciensermunkunum. Nú búa þar munkar af trapista reglunni, en þeir eru bundnir þagnarheiti og tala aldrei nema um messutímann. Og þeir vinna sín störf sem mállausir væru. Meðal þeirra eru þekktir og lærðir menn, sem dregið hafa sig í hlé frá skarkala umhverfisins og helgað sig guði. Trapista munkaregl- an mun vera ein strangasta reglan nú á dögum. Aftur á móti hafa þeir munkar, sem inna þjónustustörf af hendi í klaustrinu leyfi til að tala og klaustrið rekur veit- ingahús þar sem unnt er að fá mjög góðan líkjör. I líAGSINS ©NNf Frh. af bls. 33. ýmsar skoðanir ó málinu og urðu menn ekki strax á eitt sáttir. Loks leysti sendi- sveinninn vandann: — Blessaður vertu, þú getur reddað þessu maður, með því að hringja í málara. Vandinn var leystur, en hvernig átti að koma orðum að þessu svo að ég yrði ekki ávítaður fyrir af fjölskyldunni. Áður en ég steig upp í strætisvagninn heim, datt mér ráð í hug. Ég ætlaði að segja konunni, að mál- arinn málaði gluggana þannig, að það kæmi engin málningarlykt. Dagur Anns. Hjónakrossgátan átti miklum vin- sældum að fagna og vel má vera, að fleiri slíkar birtist síðar. Verðlaunin hljóta Jóhanna Einarsdóttir og Jóhann Eyjólfsson, Norðurgötu 3, Sandgerði. Hún hlýtur hárgreiðslu frá hárgreiðslu- stofunni Permu, en hann bók eftir eigin vali frá Leiftri. Næsta þverá fyrir sunnan Ahr er Mo- sel. Við leggjum leið okkar til Trier, þar ssm hinar þýzku víntegundir eru geymdar. Það er í Trier, sem hin frægu vínuppboð eru haldin vor og haust og sótt af vínkaupendum frá mörgum Icndum. Við langborð sitja kaupendur og hafa fyrir framan sig lítinn brauð- hleif, sem þeir maula á milli þess sem þeir smakka á víntegundunum. Áður en hver vínnáma er boði upp, fá menn að smakka á tegundinni. Við hvers manns stól stendur sérstök skál, sem ætluð er til að spýta víni í. Enginn mundi þola að drekka allan daginn, af þeim vítegundum, sem þarna eru á boð- stólum, enda þótt ekki sé nema smá- sopi í hvert sinn. Vín, vín, aftur vín. Hér er lítið — Hafið þér ekki tekið cftlr, að það sem maður þarf að nota, er alltaf neðst í töskunni. Þess vegna höfum við sett lásinn þxr. Já, þetta . . . þctta cr bara fyrrverandi eiginmaður minn. Við skildum fyrir nokkrum árum, en hann hefur ekki gctað fcngið neina íbúð ennþá. hugsað um annað en vín. í gömlum kjöllurum stendur áma við ámu. Ef til vill getur maður fengið að fara þangað niður, ef maður talar vel við eigand- ann. Kannski eru gaflar ámanna skreyttir með upphleyptum myndum, sem lýstar eru upp af blaktandi kerta- ljósi. Hér í svalanum fær maður ef til vill að smakka á víni eigandans og manni finnst, að bergt sé á sjálfri upp- sprettu lífsins. En menn verða af öllum þessum un- aði ef þeir yppta öxlum og segja, að það sé ekkert varið í að fara til Rínarlanda. Sannast sagna er slík ferð ein af dá- semdum lífsins og maður öfundar stór- um íbúana í bæjunum þarna. En munið að fara hægt yfir og njóta lífsins við víf og vín. — Pétur það eru hérna tveir menn frá Ríkisjárnbrautunum, og þcir vilja gjarnan fá að tala við þig■ — Eigum við ekki heldur að hafa það þannig, að þú verðir hér, en ég fari til hennar móður þinnar. Mig er farið að langa í góðan mat.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.