Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 30.01.1963, Blaðsíða 3
TÆKIFÆRI ÁRSIMS Þetta glæsiiega SVEFNHERBERGISSETT getið þér eignazt á sérstaklega auðveldan hátt. ÚTBORGUN krónur 3000.— pr. mánuð krónur 1000.— HÚSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR Skólavörðustíg 16 — Sími 2 46 20. * gjg§|— ............111 n i.iiniini'iíii ............. I 4. tbl. 36. árfi- 30. janúar 1963. J 1... . 'I iiíl" ’ VEBÐ 20 KBÓNUB GREINAR: Ofan jarðar off neðan. Grein og myndir um .iarðgöngin undir Miklubrautina, sem eru síður en svo til sóma ........ • • ............ Sjá bls. 12 Sváfuð þér illa í nótt? ýmis- legt í sambandi við svefn og drauma, sem þér hafið ef til vill ekki vitað áður ......... .................. Sjá bls. 8 Gufunes radio kallar. FÁLK- INN heimsækir loftskeyta- stöðina i Gufunesi............ .................. Sjá bls. 20 Madanie Thérésia. Fjórða grein í hinum vinsæla greina- flokki um konur í lífi Napo- leons ............ Sjá bls. 14 Illa konu eiffa hlaut. Þriðja grein Jóns Gíslasonar um Staðarhóls-Pál.málaferli hans og einkamál. Myndskr. Jón Helgason ......... Sjá bls. 16 SÖGUR: Mjólkin hvíta mannsins, smá- saga eftir hinn fræga höfund, Lawrence Durell Sjá bls. 18 Hjarðsveinninn, smásaga eft- ir Svend Rönning ............ ................ Sjá bls. 10 Bauða festin, hin vinsæla framhaldssaga eftir Hans Ulrich Horster .. Sjá bls. 22 Valdimar ffamli, litia sagan eftir Willy Breinholst ...... ................ Sjá bls. 24 ÞÆTTIR: Lagið hinum megin, eitt orð við Sigfús Halldórsson, heil- síðu verðlaunakrossgáta, Ast- ró spáir í stjörnurnar, Kven- þjóðin eftir Kristjönu Stein- grímsdóttur húsmæðrakenn- ara, He.yrt og séð með úr- klippusafninu og fleiru, Póst- hólfið, myndasögur og mynda skritlur, stjörnuspá vikunnar og margt fleira. Forsíðumyndina teiknaði Siff- mund Jóliannsson í Vest- mannaeyjuin. : ■ iúívi'j;:; Éj| F nm ■ mi * .

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.