Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1963, Blaðsíða 39

Fálkinn - 30.01.1963, Blaðsíða 39
í^a'. — Hugsið yður, lœknir, ég hef fcngið þá flugu í höfuðið, að fólk snúi sér við á g'á'.u t'.l að horfa á mig! — Elsa hefur fitnað svo mikið, að hún á erfitt með að koma sér á loft. — Sá, sem ég giftist, á að vera annaðhvort bankamaður eða lœknir. — Með öðrum orðum: Pening- ana eða lífið! — Og suo er alltaf ósköp kyrrt og ró- legt hérna. — Hann er svolítið tannhvass, en hann bítur ekki.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.