Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1963, Blaðsíða 2

Fálkinn - 02.10.1963, Blaðsíða 2
„Ég veit ekki enn þá, hversu marga kílómetra hann getur ekið á lítranum. Ég er bara búinn að eiga hann í nokkra mánuði.“ Allur er varinn góður. „Hvernig var það, ætlaðirðu ekki bara upp til þess að kvarta yfir ,hávaðanum?“ „Hið frjálsa Iíf sjómannsins? O-o, læt ég það nú vera. Tengdamóðir í hverri höfn.“ I»að er eins gott að hvíslarinn sé alltaf viðstaddur ... Það virðist vera að minnsta kosti ein Norðurlandssíld með. Hefði nú ekki verið nær að hafa þetta í tveimur ferðum, Jón?“ „Af hverju þarft þú endilega að sýna, að þú getir gert við allt sjálfur?“ „Hann er hár, sterklegur, með gráleitt hár, er í kringum tvö tonn á þyngd og gegnir nafninu Júmbó.“

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.