Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1963, Page 3

Fálkinn - 02.10.1963, Page 3
FÁLKINN V I K II B I . A Ð 39. tbl. 36. árg-. 2. okt. 1963. GREINAR: l>rítngnr iðjuhöldur. Hann byrjaði með tvær hendur tóm- ar og menn i vinnu, áður en hann hafði lokið sveinsprófi. Hann verður þritugur í dag og ætlar nú að fara að reisa verksmiðiuhús á 6000 fer- metra lóð i Reykjavík...... ................ Sjá bls. 8 Færeyjar, fagrar og óspilltar. Sænskir blaðamenn og Ijós- myndarar voru á ferð hér um daginn og skrifuðu grein um Færeyjar, er þeir heimsóttu á leiðinni hingað. Greininni fylgja myndir, er þeir tóku þar. Sjáið Færeyjar með aug- um Svía....... Sjá bls. 16 í gini rauða ljónsins. Jón Jónsson á hæðinni, sem ekki er neinn sérstakur knatt- spyrnusérfræðingur, brá sér á landsleik Islendinga og Breta í knatspyrnu og sá ástæðu til að stinga niður penna.......... Sjá bls. 10 SÖGUR: Spákonan. Smásaga eftir Karel Capek, í þýðingu Hall- freðar Arnar Eiríkssonar. .. .................Sjá bls. 12 Hauskúpan heilag-a. Síðari hluti smásögunnar eftir Pearl S. Buck..........Sjá bls. 14 Hispursmey á hálum braut- um. Spennandi framhaldssaga eftir hinn kunna leynilög- reglusagnahöfund Earle Stan- ley Gardner. .... Sjá bls. 20 Gluffffi að ffötunni. Fram- haldssaga eftir Lynne Raid Banks. Sagan er mjög spenn- andi og nýtur mikilla vin- sælda........... Sjá bls. 22 Snjall Ieikur. Litla sagan, eftir Willy Breinholst..... ................ Sjá bls. 26 ÞÆTTIR: Kvenþjóðin, eftir Kristjönu Steingrimsdóttur, Astró spáir í stjörnurnar, Stjörnuspá vik- unnar, Úrklippusafnið, heil- síðu krossgáta, kvikmynda- þáttur, myndasögur, og fl. FORSfÐAN: Á forsíðunni er að þessu sinni mynd frá Þórshöfn í Færeyj- um, tekin á fögru sumar- kvöldi. Sjá grein á bls. 16 (Ljósm. Hans Andersson). Útgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h. f. Ritstj.: Magnús Bjarnfreðsson (áb.). Fram- kvæmdastj.: Hólmar Finn- bogason. — Aðsetur: Rit- stjórn, Hallveigarstíg 10. Af- greiðsla og auglýsingar, Ing- ólfsstræti 9 B, Reykjavik. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). Pósthólf 1411. — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði á ári kr. 720.00. — Setn- ing: Félagsprentsmiðjan h. f. Prentun meginmáls: Prent- smiðja Þjóðviljans. UNDIRFÖT 0R NYLON OG PRJÖNASILKI CERES, REYKJAVIK BALLETT KENNSLA HEFST 7. OKT. UPPLÝSINGAR OG INNRITUN DAGLEGA í SÍMA 37359 Laugavegi 31

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.