Fálkinn - 02.10.1963, Síða 22
H'inn stóri afturendi og fæt-
urnir, sem ekki voru allt of fal-
legir, voru klæddir gulum silki-
buxum, sem náðu rétt niður
fyrirhné. Fæturnir voru berir í
rauðum töfflum með demants-
slegnum hælum. Um mittið var
einnig demantskeðja svört eins
og skjöldur. Það varð augna-
bliks þögn — svo varð mikill
hávaði, er kveit var á öllum
perunum.
— Nei, nú lízt mér ekki á,
sagði gamanleikarinn litli, sem
stóð við hliðina á mér. Neyðist
ég til að láta mynda mig við
hliðina á þessu? Það er eins og
taka eigi af mér klámmynd.
Á sama augnabliki hrópaði
frúin, sem þekkti mig aftur, yfir
höfuð mannfjöldans:
— Halló þér þarna. Ég er að
deyja úr þorsta.
Ég tók glas af borðinu og
ruddi mér braut til hennar, þar
sem hún stóð í miðjum mann-
f jöldanum — hún stóð auðvitað.
Hún gat ekki setzt, gulu bux-
urnar voru of þröngar. Ég rétti
henni glasið og hún brosti til
mín og sagði; — Strákarnir eru
vondir, þeir gera grín að klæða-
burði mínum. Finnst þér hann
ekki góður?
Einnmitt þá fann ég til til-
finningar, sem ég hafði ekki
orðið vör við í að minnsta kosti
mánuð. Mér varð ískalt í and-
liti og munnurinn fylltist. Ég
greip fyrir munninn.
— Hvað er að? spurði ein-
hver.
— Ég verð að kasta upp,
svaraði ég.
Leið opnaðist í gegnum mann-
þröngina og þótt þetta væru
ágætis náungar heyrði ég
hlátursskellina, þegar ég flýði.
Þegar ég fór út úr herberginu,
heyrði ég litla grínleikarann
segja sigri hrósandi:
— Svona lízt henni á klæðn-
að þinn, mín fagra.
Þetta gæti hafa orðið grín-
saga í samkvæmislífinu, ef hin
óhamingjusama kona hefði ekki
haldið, að ég hefði viljandi
móðgað hana, svo að hún klag-
aði til forstjórans. Og í þetta
sinn var James ekki þar til að
bera af mér höggið.
Ég sat á skrifstofu minni og
reykti eina af sígarettum James
til að koma taugunum í lag,
þegar sendill barði að dyrum
og sagði, að forstjórinn vildi
tala við mig á skrifstofu sinni.
Forstjórinn beið sjálfur eftir
mér í innganginum að hinni
íburðarmiklu skrifstofu. Ég
dáðist að þessum manni. Hann
hafði sjálfur byggt gistihúsið
félítill og hann hafði aflað sér
orðstírs frá bvriun í samkeppn-
22
við beztu gistihús London með
því að fara eftir gömlu slagorði,
sem hann sagði sjálfur, að ekki
væri farið eftir — sem sagt því,
að gæði borga sig. Hver hlutur
og hver starfsmaður átti að vera
upp á það bezta. Ég vissi, að
forstjórinn hefði barizt móti því
með oddi og egg, þegar James
vildi gera mig að aðstoðarmanni
sínum, og þótt ég að vissu leyti
hefði unnið hylli hans síðan þá,
bjuggu fordómarnir undir vel-
viljuðu yfirborði og biðu eftir
að ég gerði vitleysu.
Nú höfðu mér orðið á þessi
mistök.
Hann brosti kurteislega til
mín og sagði:
— Setjist niður, ungfrú Gra-
ham. Ja, ég hef fengið kæru á
yður í dag. Þér vitið frá hverj-
um hún er?
— Ég get ímyndað mér það.
— Viljið þér skýra frá mál-
inu frá yðar sjónarmiði.
Ég sagði einfaldlega, að mér
hefði orðið óglatt á óheppilegu
augnabliki.
— Hafið þér farið til læknis?
— Nei, það hef ég ekki gert.
— En þetta er ekki í fyrsta
sinn, sem yður verður óglatt,
ekki satt?
Ég varð undrandi. Það var
satt, sem sagt var um hann —
hann vissi allt.
— Þetta batnar sjálfsagt.
— Það skulum við vona. En
þangað til .... hann yppti öxl-
um. — Þetta er mjög óþægilegt.
Það verða vandræði. Gistihús
eins og þetta, sem áltið er full-
komið, hefur ekki ráð á slíku.
Þér skiljið?
— Nei, ekki almennilega,
sagði ég. — Verður mér sagt
upp af því að mér verður óglatt?
Hann brosti örlítið.
— Nei, ungfrú Graham. Ég
sting einungis upp á því, að þér
íakið yður leyfi, þangað til þér
eruð orðnar heilbrigðar aftur.
Ég stóð á fætur og bjóst til
að fara. Hann stöðvaði mig við
dyrnar.
— Yður geðjast víst að Paige,
sagði hann óvænt.
— Já, mjög vel.
— Það er góður maður og
góður vinur yðar. Þér hefðuð
ef til vill viljað, að hann hefði
verið hér núna? En það hefði
ekki breytt neinu til eða frá.
Starfsfók mitt verður að vera
fullkomið. Þakka yður fyrir hið
ágæta starf yðar fram að þessu,
bætti hann við.
Ég fór aftur til skrifstofunn-
ar og læsti mig þar inni í síð-
asta sinn. Ég skildi þrátt fyrir
allt, að forstjórinn gerði mér
greiða með því að hlífa mér við
mínar og varð gripin sterkri
vandræðalegri brottför síðar.
Ég tíndi hægt saman eigur
þrá eftir Toby aftur. Úti á götu
veifaði ég leigubíl.
X.
Við hurðina að herbergi
Toby stanzaði ég. Þegar ég tók
í hurðarhúninn, naut ég fyrir-
fram þeirrar gleði að vekja
hann.
— John, hef ég sært þig á ein-
hvern hátt?
Hann lagði hendurnar á hand-
leggina og röddin var hálf-
kæfð.
— Já, þú hefur sært mig. Þú
hefur gert nokkuð, sem getur
sært hverja sómakæra mann-
eskju.
— Það, sem skeður milli
tveggja manneskja kemur þeim
einum við. Ef þú hefðir ekki
fr^ fi^
— 1
Ég opnaði hurðina varlega.
Það var enginn þarna. Von-
brigðin voru bitur.
Svo skildi ég, hversu ósann-
gjörn ég var. Hann hafði sjálf-
sagt farið út að kaupa sígarett-
ur eða hann var ef til vill uppi
hjá John og beið þar.
í fyrsta sinn hraus mér hug-
ur við hugsuninni um John.
Skelfingu lostin hugsaði ég um,
hvernig'hann hefði komið heim.
Með hjartslætti gekk ég upp
og barði að dyrum hjá honum.
Eftir augnablik kallaði hann:
— Hver er þar?
Og þegar ég svaraði, varð
löng þögn.
— Farðu, sagði hann loks.
— Ég ætlaði bara að spyrja
þig um nokkuð.
Það varð þögn aftur og svo
var hurðin opnuð. Mér rann
kalt vatn milli skinns og hör-
unds, þegar ég sá hinn fjand-
samlega svip hans.
— Hvað vilt þú? Hann sneri
í mig baki og fór inn í herberg-
ið. Ég fylgdi á eftir. Hann dró
fram stól með ólundarlegri
hreyfingu og settist á stólinn
og sneri í mig baki og lét hend-
ur hvíla á stólbakinu.
Ég gekk að honum og lagði
höndina á öxl hans.
Hin breiða öxl kipptist við
eins og vespa hefði setzt á hana.
verið í herberginu við hliðina,
hefðir þú ekki vitað neitt.
— Og það heldur þú að
hjálpi — að enginn viti neitt?
— En hvers vegna ætti það
að hafa svo mikil áhrif á þig?
Það er ekki — ekki neinn glæp-
ur eða neitt slíkt.
Veiztu, hvar Toby er?
— Niðri í kjallara ef til vill.
hjá hinum vændiskonunum.
Ég fór frá honum. Ég gat
ekki verið í mínu eigin her-
bergi, það var of nálægt. Ég
fór niður til Toby og læsti hurð-
inni. Ég var móð, skalf og var
ískalt. Eftir nokkrar mínútur
kastaði ég upp aftur. Mér batn-
aði alls ekki á eftir. Ég settist
við opinn gluggann, með hand-
leggina þétt að síðunum til að
vinna gegn skjálftatilfinning-
unni.
Hann sagði það án þess að
vita það, hugsaði ég. Ef hann
hefði vitað um barnið, hvað
hefði hann þá kallað mig.
X.
Toby kom ekki heim um nótt-
ina og ekki daginn eftir heldur.
Þetta varð mér langt dægur,
langt og fullt örvæntingar. Ég
hafði enga vinnu að fara í og
ekkert annað að gera en víla.
James hringdi. Ég hafði varla
FALKINN