Fálkinn


Fálkinn - 02.10.1963, Page 31

Fálkinn - 02.10.1963, Page 31
HVAÐ GERIST I NÆSTU VIKU? Lykiliinn að sparnaði við upphitun á íbúð yðar er Rafgeisla- hitun. Hafíð samband við okkur og við segjum yður hver mánaðareyðsla yðar muni verða með Hrútsmerkið (21. marz—20. aprílJ. Eitt er það sem yður er nauðsynlegt í þessari viku og það er að vera sem mest heima við. Þér ættuð um þessar mundir að leggia sem mesta rækt við yðar nánustu. Farið gætilega í f.iármál- unum. Nautsmerkið (21. apríl—20. mai). Þessi vika getur orðið skemmtileg fyrir yður á margan hátt. Þaö verður mikið um að vera bæði á vinnustað og eins í einkalífinu. Gætið þess vel að rasa ekki um ráð fram heldur huga vel að öilu. Tvíburamerkið (21. maí—20. júní). Margt smátt gerir eitt stórt og það ættuð þér að hafa hugfast þessa vikuna. Gefið gaum að binum smáu atriðum þvl þau leggja grundvöllinn að hmum stærri. Sunnudagur er vel fallinn til ferðalaea. tiraobamerkio (21. júni—20. júli). Þessi vika getur orðið yður hagkvæm á sviði f.lármála. Ef bér hafið einhverjar stórar áætl- anir á prjónunum þá skuiuð þér koma þeim í framkvæmd því afstöðurnar eru sérlega heppi- iegar. Ljðnsmerkið (21. júlí—21. ágúst). Fyrir þá sem ógiftir eru getur þessi vika orðið sérlega skemmtileg og hún getur búið yfir mörg- um ævintýrum. Gamall vinur yðar þarf á aðstoð yðar að halda og bér ættuð að liðsinna honum. Jómfrúarmerkið (21. ágúst—22. sept). I þessari viku skuluð þér legg.ia aðaláherzluna á vinnuna því þess er mikil þörf. Gætið þess vel að láta ekkert tækifæri úr greipum ganga heldur hagnýtið þau eftir beztu getu. RAFGEISLAHITUN H.F. Grensásveg 22 — Sími 18600. Vogarskálamerkið 23. sept.—22. okt.). Þér skuluð ekki vera of smámunasamur í um> gengni við aðrar. Sýnið heldur þolinmæði og hliðr- ið svolítið til. Það mun bera góðan og mikinn ávöxt. Fyrri hluti vikunnar verður með ýmsu móti skemmtilegur. KARLMANNAFÖT úr vönduðu alullarkambgarni og ull/terroline. Verð: 1880 — 2320 — 2650 — 2850 — 3200. UNGLINGAFÖT Verð: 1795 — 1895 — 2300. STAKIR JAKKAR Verð: 1420. STAKAR BUXUR (terroline) Verð: 735 — 785 — 840. FRAKKAR Verð: 1090 — 1295 — 1375 — 1555 — 2550. Gitíma 1, SporödrekamerkiO (23. okt.—22. nóv.). Ef þér hafið einhverjar hugmyndir f pokahorn- inu þá er um að gera að koma þeim í fram- kvæmd sem fyrst. Þér skuluð samt sem áður gæta þess að rasa ekki um ráð fram heldur fara gætilega að hlutunum. Bogamannsmerkið (23. nóv.—20. des.). Þér skuluð gæta þess vel að Iáta ekki litil- fjörlegan misskilning verða þess valdandi að særa bezta vin yðar. Reynið að eyða þessu og þá mun allt fara vel að lokum. Sparnaður er upphaf auðs. Steingeitarmerkið (21. des.—19. janúar). Nú skuluð þér vera vel á verði þvi ekki eru ailir viðmælendur vinir. Látið samt ekki á neinu bera því ef þér farið ekki varlega gæti illa farið. Þessi vika er vel til þess fallin að dvelja sem mest heima við. Vatnsberamerkið (20. janúar—18. febrúar). Þetta verður róleg vika og litið um það sem kallast megi stórir atburðir. Þér skuluð því ekki vera að neinu brölti heldur taka lífinu með ró og vera viðbúinn vel þegar stórir atburðir gerast. Fiskamerkið (19. febrúar—20. marz). Nú er um að gera að halda á spöðunum og nýta öll þau tækifæri sem bjóðast. Þér ættuð að geta komiö miklu í framkvæmd þessa viku ef þér liggið ekki á liði yðar. Fjármálin þurfa endur- skoðunar við. fXlkinn 31

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.