Fálkinn


Fálkinn - 02.03.1964, Síða 43

Fálkinn - 02.03.1964, Síða 43
Sjónvarpið Framhald a£ bls. 39. handrit að sjónvarpskvikmynd- um eru samin og stór deild þar sem klipping myndanna fer fram. Þá er tóndeild, sem sér um allt tal og tón, sem flutt er með t. d. kvikmyndum, sem stöðin lætur taka og í mörgum stórum herbergjum er unnið að viðgerð og viðhaldi kvik- myndavéla og annarra tækja. Er ég heimsótti sjónvarps- stöðina fyrir nokkru, var m. a. verið að undirbúa upptöku barnaleikrits og smiðir unnu að sviðsútbúnaði fyrir hana i einum upptökusalnum. í öðrum var allt á öðrum endanum vegna upptöku á dramatisku leikriti og í því þriðja átti að iara að lesa fréttir. Við frétta- lesturinn eru notaðar þrjár sjónvarpsmyndavélar, sem öll- um er miðað á þulinn sem fréttirnar les. í tveim hliðar- herbergjum, sem skilin eru frá upptökusalnum með tvöföldu gleri, sitja þeir sem stjórna út- sendingunni og stjórnar annar tóni en hinn myndinni, sem send er út í ljósvakann. Sá stjórnar þannig að hann ákvarðar hvort háttvirtur sjónvarpsnotandi, sem situr heima sjá sér og horfir á þulinn lesa fréttir, sér hann frá vinstri eða frá hægri eða þá beint framan frá, nærmynd eða fjær- mynd. Allt er þetta leikmanni flókinn útbúnaður, svo og stjórn ljóskastaranna, sem flest- ir hanga í lofti upptökusalar- ins. Allt er þetta gert til þess að forðast tilbreytingarleysi í útsendingunni og í sama augna- miði eru margvísleg baksvið, og umhverfi fréttaþularins. En þótt fjöldi sjónvarpssend- inga sé útbúinn og framkvæmd- ur beint úr sjónvarpshúsinu sjálfu, þá er þó meiri hluti sjónvarpsefnisins tekinn á kvik- myndafilmu, sem síðan er klippt og unnin eins og kvik- mynd fyrir kvikmyndahús væri að ræða. Þannig eru sjónvarps- tökumenn úr þessu gamal- kunna sjónvarpshúsi í Berlin á ferðalögum víðsvegar úti um heim til þess að taka kvikmynd- ir er síðan verða sendar frá Sender Freies Berlín og þeir karlar spara hvorki tíma né fyrirhöfn til þess að útsending- arnar verði svo sem bezt verð- ur á kosið. Þannig er sjónvarps- tökumaður kannski mánuð á íslandi við kvikmyndun á foss- um, hverum og síldarstúikum, cn næsta mánuð er hann í Viet- Nam þar sem hann kvikmynd- ar skæruliða kommúnista úr þyrlu sem flýgur lágt og er ákjósanlegt skotmark, eða hann fer í árásarleiðangur með her- mönnum stjórnarinnar og veð- ur aur og leðju og má þola harðrétti hermennskunnar og vera við því búinn að leyni- skyttur láti til sín taka eða Um allt þqtta og ótal margl herflokkurinn, sem hann fylgir fleira má fræðast í sjónvarp- verður umkringdur og brytjað-inu sem ef rétt er á haldið er ur niður. dásamlegt menningartæki en En inn á milli koma svo frið-yerður í höndum annarra, sem samleg verkefni og áhyggju-ekki valda því, hið hættuleg- minni eins og fræðslumyndirasta forheimskunnar apparat. um kökugerð eða hvernig á að baða nýfætt barn. Sv. S. 1 III MBi - Stillið á lit og saumið - Það er þessi einfalda nýjung, sem kölluð er „Colormatic", sem á skömm- um tima hefur aukið vinsældir HUSQVARNA 2000 til stórra muna. ö Beinn saumur, hnappagöt, blindfaldur og úrval 4§j& HUSQVARNA heimilistæki, saumavélar o. fl. mynztursauma er hægt að velja með einu hand- eru þckkt hér á landi í yfir 60 ár. Hafa nafninu taki. Þar sem það er sýnt á greinilegan hátt, hér sem annarstaðar stööugt vaxið vinsældir. í litum, á „saumveljara". Kynnið yður þessa nýjung á sviði sauma- véla, og þér munuð komast að raun um að Husqvarnai er í fremstu röð enn. sem fyrr.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.