Fálkinn


Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 5

Fálkinn - 14.09.1964, Blaðsíða 5
nú langar mig til að spyrja þig hvað ég á að gera. Þú þarft að svara þessu eins og skot. Einn strákur. Svar: Ef þú ert virkilega töff og þræd gœ áttu aö geta reddaö þessu sjálfur án þess aö vera aö Tcássast upp á aöra. Bréfaskipti við danska stúlku. Kæri Fálki! Ég bið þig að birta hér, helzt sem fyrst nafn og heimilisfang 16 ára danskrar stúlku sem vill skrifast á við pilta á sínum aldri. Áhugamál hennar eru m. a. frímerki og badminton. Hún skrifar dönsku, ensku og þýzku. Nafn hennar og heim- ilisfang er: Solveig Fjordside Bisserup, Rude. Sjælland Danmark. Hvernig er skriftin? Kær kveðja Lillý. Siiar; Skriftin gæti veriö betri en rétt- ritunin er góö. Og enn bréfaskriftir til Danmerkur. Þrír danskir drengir allir 16 ára hafa skrifað blaðinu og óska eftir að eignast pennavini hérlendis. Aðaláhugamál þeirra eru frímerki. Þeir taka ekki fram hvort þeir skrifi á fleiri málum en dönsku en ugglaust skilja þeir ensku. Nöfn þeirra og heimilisföng eru: Leif René Hansen Egholm pr. Nysted. Lens Larsen Herritslev Lolland Danmark. Erik Thomsen Tágesen pr Nysted. Vonandi verða einhverjir til þess að senda þessum dönsku strákum línu. Norskir pennavinir. Þá hefur okkur borist bréf melka IVIELKA SKYRTAN ER SÆNSK ÚRVALSFRAMLEIÐSLA IUARGAR FLIBBAGERÐIR HVÍTAR í 3 ERHIALEIXIGDIJIVI AUSTURSTRÆTI 14 SÍMI 12345 - LAUGAVEGI 95 SÍMI 23862 frá norskum pennavinaklúbb, sem óskar eftir að komast í samband við pennavin hér á aldrinum 16—20 ára. Þeir telja upp þessi tungumál sem skrifa má á norsku, dönsku, sænsku, ensku og þýzku. Þeir sem hafa hug á að eign- ast norska pennavini eru beðn- ir að skrifa til: Inger Marie Steinsholt Postboks 160 Halden Norge. Svar til EU.: Þú hefur fariö heldur illa aö ráöi þínu í þessu máli og þaö eina rétta sem þú geröir úr þvl sem komiö er, er aö biöja afsökunar og reyna aö bceta fyrir þig. Þú skalt gæta þess vel áöur en þú framkvœmir lilutina. Hvaö viövíkur seinna atriöi bréfsins þá hefur þú fyllilega rétt fyrir þér í þessu máli og skalt hiklaust lialda því til streitu — aldrei þessu vant. Svar til Sigga: Þú œttir ekki aö blanda þér f þetta mál heldur iáta félaga þína tvo gera út um þaö án þinnar hjálpar. Þeir munu aö öllum lík- indum geta séö um þaö sjálfir. Svar til H. Þ. Þ.: Okkur er ekki kunnugt um annan aöila en þann sem þú nefn- ir í bréfi þínu. FALKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.